Netvæðing heilbrigðiskerfisins það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. september 2013 18:30 Erla Björnsdóttir. Steindór Oddur Ellertsson og Gunnar Jóhannson, fengu útflutningsverðlaun Íslandsstofu fyrir verkefnið á dögunum. Þau stefna á að opna vefinn á öðrum Norðurlöndum innan skamms. Vefsíða sem býður upp á hugræna atferlismeðferð við svefnvandamálum í gegnum internetið hefur fengið frábærar viðtökur. Læknir, sem lærir nú forritun, segir netvæðingu heilbrigðiskerfisins það sem koma skal. Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir, og læknarnir og forritararnir Steindór Oddur Ellertsson og Gunnar Jóhannson, opnuðu vefsíðuna Betri svefn í júlí síðastliðinum, en þar gefst fólki kostur á að taka á svefnvandamálum í gengum veraldarvefinn. Lausnir við svefnvandamálum hafa verið af skornum skammti hingað til og nær einskorðast við svefnlyf. Íslendingar eiga norðurlandamet í svefnlyfjanotkun og hefur notkunin aukist stöðugt síðustu ár. „Læknar hafa hingað til ekki haft nein úrræði í þessum efnum önnur en að skrifa upp á svefnlyf fyrir fólk, en menn þurfa að gera sér grein fyrir að svefnlyf eru hugsuð sem skyndilausn til nokkurra vikna. Aftur á móti eru dæmi um fólk á Íslandi sem hefur notað þessi lyf svo árum og jafnvel áratugum skiptir. Það getur haft mjög slæmar afleyðingar og margir ánetjast lyfjunum,“ segir Erla. Erla segir að meðferð með fagaðila í gegnum netið sé ódýr og árangursríkur kostur sem þarf ekki að vera háður búsetu fólks. Áhrif meðferðarinnar eru langvarandi og bæta svefn hjá 80-90% skjólstæðinga. 10 - 15% fullorðina á Íslandi eiga við langvarandi svefnvandamál að stríða. Rannsóknir hafa sýnt fram á að hugræn atferlismeðferð með fagaðila í gegnum internetið skilar jafn góðum árangri og meðferð með sálfræðingi á stofu. Samstarfsmenn Erlu, þeir Steindór og Gunnar, eru læknar og áhugaforritarar, en Steindór skráði sig í fullt nám í forritun við HR í haust. Þeir segja að kreppan hafi ýtt læknum útí að nota tæknina meira, og eru þeirrar skoðunar að hægt sé að spara mikla peninga og tíma með því að nota veraldarvefinn til bæði meðferða og forvarna. Þeir segja marga lækna vera í þessum hugleiðingum. „Hingað til hefur þetta verið vannýttur möguleiki. Það er hægt að auka eftirfylgd án þess að fólk þurfi að fara í tíma til sérfræðinga sem kosta stórfé. Þá er þetta einnig frábær leið til forvarna, en hægt er að koma í veg fyrir sjúkdóma með fræðslu og leiðbeiningum í gegnum til dæmis snjallsímaforrit,“ segja þeir. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Vefsíða sem býður upp á hugræna atferlismeðferð við svefnvandamálum í gegnum internetið hefur fengið frábærar viðtökur. Læknir, sem lærir nú forritun, segir netvæðingu heilbrigðiskerfisins það sem koma skal. Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir, og læknarnir og forritararnir Steindór Oddur Ellertsson og Gunnar Jóhannson, opnuðu vefsíðuna Betri svefn í júlí síðastliðinum, en þar gefst fólki kostur á að taka á svefnvandamálum í gengum veraldarvefinn. Lausnir við svefnvandamálum hafa verið af skornum skammti hingað til og nær einskorðast við svefnlyf. Íslendingar eiga norðurlandamet í svefnlyfjanotkun og hefur notkunin aukist stöðugt síðustu ár. „Læknar hafa hingað til ekki haft nein úrræði í þessum efnum önnur en að skrifa upp á svefnlyf fyrir fólk, en menn þurfa að gera sér grein fyrir að svefnlyf eru hugsuð sem skyndilausn til nokkurra vikna. Aftur á móti eru dæmi um fólk á Íslandi sem hefur notað þessi lyf svo árum og jafnvel áratugum skiptir. Það getur haft mjög slæmar afleyðingar og margir ánetjast lyfjunum,“ segir Erla. Erla segir að meðferð með fagaðila í gegnum netið sé ódýr og árangursríkur kostur sem þarf ekki að vera háður búsetu fólks. Áhrif meðferðarinnar eru langvarandi og bæta svefn hjá 80-90% skjólstæðinga. 10 - 15% fullorðina á Íslandi eiga við langvarandi svefnvandamál að stríða. Rannsóknir hafa sýnt fram á að hugræn atferlismeðferð með fagaðila í gegnum internetið skilar jafn góðum árangri og meðferð með sálfræðingi á stofu. Samstarfsmenn Erlu, þeir Steindór og Gunnar, eru læknar og áhugaforritarar, en Steindór skráði sig í fullt nám í forritun við HR í haust. Þeir segja að kreppan hafi ýtt læknum útí að nota tæknina meira, og eru þeirrar skoðunar að hægt sé að spara mikla peninga og tíma með því að nota veraldarvefinn til bæði meðferða og forvarna. Þeir segja marga lækna vera í þessum hugleiðingum. „Hingað til hefur þetta verið vannýttur möguleiki. Það er hægt að auka eftirfylgd án þess að fólk þurfi að fara í tíma til sérfræðinga sem kosta stórfé. Þá er þetta einnig frábær leið til forvarna, en hægt er að koma í veg fyrir sjúkdóma með fræðslu og leiðbeiningum í gegnum til dæmis snjallsímaforrit,“ segja þeir.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira