Fleiri fréttir Fengu dauðadóm á Indlandi Mennirnir fjórir, sem fyrr í vikunni voru sakfelldir fyrir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhi, hafa verið dæmdir til dauða. 13.9.2013 09:10 Af hverju er föstudagurinn þrettándi óhappadagur Í dag er föstudagurinn þrettándi september. Það fyrsta sem flestum dettur í hug er eflaust að dagurinn sé óhappadagur, enda er þessi hjátrú sennilega ein sú útbreiddasta á vesturlöndum. Þó erfitt sé að segja með vissu hvenær þessi trú festi rætur, eru fáar heimildir fyrir því að föstudagurinn þrettándi hafi verið álitinn sérstakur óhappadagur fyrr en undir lok nítjándu aldar. 13.9.2013 09:09 Leiðtogaprófkjörið líklegasta niðurstaðan Mikill meirihluti er fyrir því í stjórn Varðar að efna einungis til prófkjörs um leiðtogasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Hugsanlegt að fulltrúaráðið kjósi svo um hin sætin á listanum. Nokkrir stjórnarmenn eru ósáttir við áformin. 13.9.2013 08:15 Á helíumblöðrum yfir Atlantshafið Ofurhuginn Jonathan Trappe hefur bundið 370 helíumblöðrur við lítinn árabát og hyggst hann svífa á þeim yfir hafið, fyrstur manna. 13.9.2013 07:41 Sjálfsmorðsárás talibana Skæruliðar Talíbana í Afganistan réðust í morgun á sendiskrifstofur Bandaríkjamanna í borginni Herat í vesturhluta landsins. 13.9.2013 07:16 Opna fyrir umferð í október Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hverfisgötu en unnið er að því að endurnýja götuna frá grunni. Gert er ráð fyrir að opna fyrir bílaumferð í byrjun október. 13.9.2013 07:15 Lavrov og Kerry funda stíft Utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, þeir John Kerry og Sergei Lavrov, funda enn stíft í Genf í Sviss en fundir þeirra hófust í gær. 13.9.2013 07:14 Undrandi Eimskipsmenn Stjórnendur Eimskipafélagsins segjast hafa óskað eftir því til héraðsdóms Reykjavíkur að þeir fái aðgang að þeim upplýsingum sem lágu að baki húsleitarbeiðni. 13.9.2013 07:11 Hundurinn bjargar húsbændum sínum Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í Kríuási í Hafnarfirði rétt eftir klukkan tvö í nótt. Enginn reykskynjari var í íbúðinni en heimilishundurinn vakti fólkið. 13.9.2013 07:06 Örtröð í Leifsstöð Bilun kom upp í bókunarkerfi Airport Associates á flugvellinum í Keflavík í morgun. 13.9.2013 07:00 Óviðunandi að konur fái minna Mannréttindaráð Reykjavíkur segir óásættanlegt að konur hafi lakari laun en karlar í störfum sínum fyrir Reykjarvíkurborg. 13.9.2013 07:00 Fá ekki heimild fyrir meiri húsakosti Bæjarstjórn Kópavogs hefur snúið ákvörðun skipulagsnefndar bæjarins um að heimila Svifflugfélagi Íslands að koma fyrir færanlegum húsum við flugvöll sinn á Sandskeiði. 13.9.2013 07:00 Eden-hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi Staður fyrir nýtt þrjátíu íbúða hjúkrunarheimili hefur verið staðfestur í bæjarstjórn Seltjarnarness. 13.9.2013 07:00 Fötluð börn fá tækifæri í frístundaklúbbi "Markmið starfsins er að gefa krökkunum tækifæri til að kynnast öðrum krökkum og vinna með þeim að skemmtilegum og þroskandi verkefnum bæði úti og inni,“ segir í minnisblaði um nýjan frístundaklúbb fyrir fötluð börn sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að setja á fót. 13.9.2013 07:00 Draga á úr álaginu á lyflækningasviði Koma verður í ljós hvort boðaðar úrbætur á Landspítalanum nægja segir prófessor í hjartalækningum. Hjúkrunarfræðingar eru hugsi yfir tillögum sem gera ráð fyrir því að aðrar stéttir hlaupi undir bagga með læknum. 13.9.2013 07:00 Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. 13.9.2013 07:00 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13.9.2013 07:00 Heildarlaun hækka á milli ára 13.9.2013 07:00 Segir ekki tímabært að ræða framhald ESB viðræðnanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill efla tvíhliða samskipti við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson þingmaður segir almenning réttilega búast við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið. 13.9.2013 07:00 Myglugró í píanóinu vegna rakaskemmds húsnæðis Kristjana Stefánsdóttir söngkona þurfti að losa sig við píanóið sitt og allar nóturnar sínar. Hún skipti auk þess út latex-trúðsnefinu sem hún notaði í sýningunni Jesús litli fyrir silíkonnef. Þetta varð hún að gera vegna veikinda sem hún kveðst hafa hlotið af því að búa í rakaskemmdu húsnæði. 13.9.2013 07:00 Gekk 48 kílómetra og færði starfsfólki Landspítalans leikhúsmiða Hilmar Bragi Bárðarson gekk frá Keflavík á Landspítalann í Fossvogi og færði starfsfólki deildarinnar A-7 leikhúsmiða. 13.9.2013 06:45 Önnur kynslóð innflytjenda aðlagast betur dönsku samfélagi Innflytjendur af annarri kynslóð í Danmörku hafa aðlagast dönskum lífsháttum betur en foreldrar þeirra samkvæmt nýrri danskri rannsókn. 12.9.2013 23:31 Prestur reyndi að brenna 3.000 eintök af Kóraninum Yfirvöld í Bandaríkjunum handtóku í gær Terry Jones, umdeildan prest í Flórída. 12.9.2013 23:18 Rafmagnseldur í Grafarholti Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í tvíbýlishúsi í Jónsgeisla. 12.9.2013 20:56 Voyager 1 kominn út fyrir sólvindshvolfið Þessu greindi bandaríska geimferðastofnunin frá í kvöld en kannanum var skotið á loft þann 5. september 1977. 12.9.2013 20:15 Vantraust í garð stjórnenda Landspítalans Mikið vantraust ríkir meðal sérfræðilækna í garð stjórnenda Landspítalans og eru þeir orðnir langþreyttir eftir að ástandið batni. Heilbrigðisráðherra segir að það sé skilningur innan ríkisstjórnarinnar á mikilvægi aukinna fjárveitinga fyrir spítalann. Hvort það verður gert kemur í ljós við framlagningu fjárlagafrumvarpsins. 12.9.2013 19:30 "Þurfum vitundarvakningu vegna myglusvepps“ Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. 12.9.2013 19:22 Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson Stærsti spilakassasalur landsins opnaði í dag við Lækjartorg. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir það sorglegt að fjárhættuspil þrífist í skjóli yfirvalda. 12.9.2013 19:10 „Virðist sem stefna borgarstjórnar sé að gera Reykjavíkurflugvöll óstarfhæfan“ Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flugvallarmálsins. 12.9.2013 18:55 Vilja Davíð Oddsson upp á vegg Davíð Oddsson er vinsælt stofustáss á meðal forstjóra og viðskiptamanna. Þetta segir listmálari sem málar myndir af Davíð sem rjúka út eins og heitar lummur. 12.9.2013 18:52 Hefur ekki gert upp hug sinn Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar í Valhöll á fimmtudag í næstu viku þar sem lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosninga næsta vor. 12.9.2013 17:58 Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ráðist var á fanga í fangelsinu á Litla-Hrauni í dag. Tveir fangar réðust að öðrum fanga og veittum honum áverka í andliti. 12.9.2013 17:04 Dreifði Snapchat-nektarmynd af unglingsstúlku Móðir 13 ára stúlku sem sendi félaga sínum mynd af sér þar sem hún var ber að ofan, segir síðustu daga hafa verið erfiða á heimilinu, eftir að í ljós kom að strákurinn vistaði myndina og áframsendi hana til vinar síns. 12.9.2013 16:47 Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12.9.2013 16:02 Neyðarástand framlengt í Egyptalandi Bráðabirgðaforseti Egyptalands segir neyðarástandið nauðsynlegt í tvo mánuði til viðbótar. 12.9.2013 15:45 Nýrnasjúkir vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli áfram á sínum stað í skipulagi borgarinnar, með öryggi landsmanna og hagræði í huga. 12.9.2013 15:24 Stúdentaráð fagnar María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. 12.9.2013 15:11 LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.9.2013 14:36 Kona á brjóstunum auglýsir íslenskt Lýsi "Ég hefði nú ekki látið þetta fara frá okkur, ég held að þetta hvorki passi né virki fyrir litla Ísland,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, um auglýsingu fyrir íslenska undrameðalið sem sýnd var í sjónvarpi í Rúmeníu í fyrra. 12.9.2013 14:30 Össur segir utanríkisráðherra hafa slegið Íslandsmet Utanríkisráðherra sagði á Alþingi í morgun að ríkisstjórnin hefði metnaðarfulla stefnu varðandi Evrópusambandið þar sem EES samningurinn væri helsta stoðin. Hann hefur leyst upp samninganefnd Íslands í aðildarviðræðunum við sambandið. 12.9.2013 14:10 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12.9.2013 13:45 ESB: Deildir Íslands og Svartfjallands sameinaðar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist munu hafa starfsfólk til að sinna málefnum Íslands á meðan Ísland er í umsóknarferli. Þetta kemur fram í svari stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnarinnar við fyrirspurn fréttastofu, en fram kom í fréttum í morgun að málefni Íslands hefðu verið færð undir nefnd sem sér um umsókn Svartfjallalands. 12.9.2013 13:00 Farsíminn og flautan skiptu sköpum Farsími mannsins, sem og flauta sem hann var með á bakpoka sínum, urðu líklega til þess að hann fannst heill á húfi. 12.9.2013 12:53 Regnhlífarmorðið fyrnt í Búlgaríu Saksóknari í Búlgaríu segir að óupplýst morð á Georgí Markov í London árið 1978 verði ekki rannsakað frekar. 12.9.2013 12:30 Þriðjungi matvæla í heiminum hent í ruslið Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna segir kæruleysi neytenda og vanþróuð uppskerutækni valda óhemju mikilli sóun á matvælum. 12.9.2013 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fengu dauðadóm á Indlandi Mennirnir fjórir, sem fyrr í vikunni voru sakfelldir fyrir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhi, hafa verið dæmdir til dauða. 13.9.2013 09:10
Af hverju er föstudagurinn þrettándi óhappadagur Í dag er föstudagurinn þrettándi september. Það fyrsta sem flestum dettur í hug er eflaust að dagurinn sé óhappadagur, enda er þessi hjátrú sennilega ein sú útbreiddasta á vesturlöndum. Þó erfitt sé að segja með vissu hvenær þessi trú festi rætur, eru fáar heimildir fyrir því að föstudagurinn þrettándi hafi verið álitinn sérstakur óhappadagur fyrr en undir lok nítjándu aldar. 13.9.2013 09:09
Leiðtogaprófkjörið líklegasta niðurstaðan Mikill meirihluti er fyrir því í stjórn Varðar að efna einungis til prófkjörs um leiðtogasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni. Hugsanlegt að fulltrúaráðið kjósi svo um hin sætin á listanum. Nokkrir stjórnarmenn eru ósáttir við áformin. 13.9.2013 08:15
Á helíumblöðrum yfir Atlantshafið Ofurhuginn Jonathan Trappe hefur bundið 370 helíumblöðrur við lítinn árabát og hyggst hann svífa á þeim yfir hafið, fyrstur manna. 13.9.2013 07:41
Sjálfsmorðsárás talibana Skæruliðar Talíbana í Afganistan réðust í morgun á sendiskrifstofur Bandaríkjamanna í borginni Herat í vesturhluta landsins. 13.9.2013 07:16
Opna fyrir umferð í október Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hverfisgötu en unnið er að því að endurnýja götuna frá grunni. Gert er ráð fyrir að opna fyrir bílaumferð í byrjun október. 13.9.2013 07:15
Lavrov og Kerry funda stíft Utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, þeir John Kerry og Sergei Lavrov, funda enn stíft í Genf í Sviss en fundir þeirra hófust í gær. 13.9.2013 07:14
Undrandi Eimskipsmenn Stjórnendur Eimskipafélagsins segjast hafa óskað eftir því til héraðsdóms Reykjavíkur að þeir fái aðgang að þeim upplýsingum sem lágu að baki húsleitarbeiðni. 13.9.2013 07:11
Hundurinn bjargar húsbændum sínum Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í Kríuási í Hafnarfirði rétt eftir klukkan tvö í nótt. Enginn reykskynjari var í íbúðinni en heimilishundurinn vakti fólkið. 13.9.2013 07:06
Örtröð í Leifsstöð Bilun kom upp í bókunarkerfi Airport Associates á flugvellinum í Keflavík í morgun. 13.9.2013 07:00
Óviðunandi að konur fái minna Mannréttindaráð Reykjavíkur segir óásættanlegt að konur hafi lakari laun en karlar í störfum sínum fyrir Reykjarvíkurborg. 13.9.2013 07:00
Fá ekki heimild fyrir meiri húsakosti Bæjarstjórn Kópavogs hefur snúið ákvörðun skipulagsnefndar bæjarins um að heimila Svifflugfélagi Íslands að koma fyrir færanlegum húsum við flugvöll sinn á Sandskeiði. 13.9.2013 07:00
Eden-hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi Staður fyrir nýtt þrjátíu íbúða hjúkrunarheimili hefur verið staðfestur í bæjarstjórn Seltjarnarness. 13.9.2013 07:00
Fötluð börn fá tækifæri í frístundaklúbbi "Markmið starfsins er að gefa krökkunum tækifæri til að kynnast öðrum krökkum og vinna með þeim að skemmtilegum og þroskandi verkefnum bæði úti og inni,“ segir í minnisblaði um nýjan frístundaklúbb fyrir fötluð börn sem bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti að setja á fót. 13.9.2013 07:00
Draga á úr álaginu á lyflækningasviði Koma verður í ljós hvort boðaðar úrbætur á Landspítalanum nægja segir prófessor í hjartalækningum. Hjúkrunarfræðingar eru hugsi yfir tillögum sem gera ráð fyrir því að aðrar stéttir hlaupi undir bagga með læknum. 13.9.2013 07:00
Ekki hægt að svipta brotleg fyrirtæki starfsréttindum Ekki er hægt að svipta fyrirtæki sem gerast brotleg við lög um gjaldeyrismál starfsréttindum. Refsiákvæði þess efnis hvarf sporlaust úr lögunum haustið 2008. 13.9.2013 07:00
Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13.9.2013 07:00
Segir ekki tímabært að ræða framhald ESB viðræðnanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill efla tvíhliða samskipti við Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson þingmaður segir almenning réttilega búast við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið. 13.9.2013 07:00
Myglugró í píanóinu vegna rakaskemmds húsnæðis Kristjana Stefánsdóttir söngkona þurfti að losa sig við píanóið sitt og allar nóturnar sínar. Hún skipti auk þess út latex-trúðsnefinu sem hún notaði í sýningunni Jesús litli fyrir silíkonnef. Þetta varð hún að gera vegna veikinda sem hún kveðst hafa hlotið af því að búa í rakaskemmdu húsnæði. 13.9.2013 07:00
Gekk 48 kílómetra og færði starfsfólki Landspítalans leikhúsmiða Hilmar Bragi Bárðarson gekk frá Keflavík á Landspítalann í Fossvogi og færði starfsfólki deildarinnar A-7 leikhúsmiða. 13.9.2013 06:45
Önnur kynslóð innflytjenda aðlagast betur dönsku samfélagi Innflytjendur af annarri kynslóð í Danmörku hafa aðlagast dönskum lífsháttum betur en foreldrar þeirra samkvæmt nýrri danskri rannsókn. 12.9.2013 23:31
Prestur reyndi að brenna 3.000 eintök af Kóraninum Yfirvöld í Bandaríkjunum handtóku í gær Terry Jones, umdeildan prest í Flórída. 12.9.2013 23:18
Rafmagnseldur í Grafarholti Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í tvíbýlishúsi í Jónsgeisla. 12.9.2013 20:56
Voyager 1 kominn út fyrir sólvindshvolfið Þessu greindi bandaríska geimferðastofnunin frá í kvöld en kannanum var skotið á loft þann 5. september 1977. 12.9.2013 20:15
Vantraust í garð stjórnenda Landspítalans Mikið vantraust ríkir meðal sérfræðilækna í garð stjórnenda Landspítalans og eru þeir orðnir langþreyttir eftir að ástandið batni. Heilbrigðisráðherra segir að það sé skilningur innan ríkisstjórnarinnar á mikilvægi aukinna fjárveitinga fyrir spítalann. Hvort það verður gert kemur í ljós við framlagningu fjárlagafrumvarpsins. 12.9.2013 19:30
"Þurfum vitundarvakningu vegna myglusvepps“ Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. 12.9.2013 19:22
Stór spilasalur opnar við Lækjartorg: "Spilavíti,“ segir Ögmundur Jónasson Stærsti spilakassasalur landsins opnaði í dag við Lækjartorg. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra segir það sorglegt að fjárhættuspil þrífist í skjóli yfirvalda. 12.9.2013 19:10
„Virðist sem stefna borgarstjórnar sé að gera Reykjavíkurflugvöll óstarfhæfan“ Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flugvallarmálsins. 12.9.2013 18:55
Vilja Davíð Oddsson upp á vegg Davíð Oddsson er vinsælt stofustáss á meðal forstjóra og viðskiptamanna. Þetta segir listmálari sem málar myndir af Davíð sem rjúka út eins og heitar lummur. 12.9.2013 18:52
Hefur ekki gert upp hug sinn Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar í Valhöll á fimmtudag í næstu viku þar sem lögð verður fram tillaga stjórnar Varðar um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosninga næsta vor. 12.9.2013 17:58
Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ráðist var á fanga í fangelsinu á Litla-Hrauni í dag. Tveir fangar réðust að öðrum fanga og veittum honum áverka í andliti. 12.9.2013 17:04
Dreifði Snapchat-nektarmynd af unglingsstúlku Móðir 13 ára stúlku sem sendi félaga sínum mynd af sér þar sem hún var ber að ofan, segir síðustu daga hafa verið erfiða á heimilinu, eftir að í ljós kom að strákurinn vistaði myndina og áframsendi hana til vinar síns. 12.9.2013 16:47
Siggi Hallvarðs safnaði 8 milljónum fyrir Ljósið Fjölmenni kom saman í Ljósinu í dag þegar gamla fótboltakempan Sigurður Hallvarðsson, Siggi Hallvarðs, afhenti Ljósinu ávísinu upp á 8 milljónum króna. 12.9.2013 16:02
Neyðarástand framlengt í Egyptalandi Bráðabirgðaforseti Egyptalands segir neyðarástandið nauðsynlegt í tvo mánuði til viðbótar. 12.9.2013 15:45
Nýrnasjúkir vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli áfram á sínum stað í skipulagi borgarinnar, með öryggi landsmanna og hagræði í huga. 12.9.2013 15:24
Stúdentaráð fagnar María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. 12.9.2013 15:11
LÍN áfrýjar ekki niðurstöðu Héraðsdóms Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.9.2013 14:36
Kona á brjóstunum auglýsir íslenskt Lýsi "Ég hefði nú ekki látið þetta fara frá okkur, ég held að þetta hvorki passi né virki fyrir litla Ísland,“ segir Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, um auglýsingu fyrir íslenska undrameðalið sem sýnd var í sjónvarpi í Rúmeníu í fyrra. 12.9.2013 14:30
Össur segir utanríkisráðherra hafa slegið Íslandsmet Utanríkisráðherra sagði á Alþingi í morgun að ríkisstjórnin hefði metnaðarfulla stefnu varðandi Evrópusambandið þar sem EES samningurinn væri helsta stoðin. Hann hefur leyst upp samninganefnd Íslands í aðildarviðræðunum við sambandið. 12.9.2013 14:10
Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12.9.2013 13:45
ESB: Deildir Íslands og Svartfjallands sameinaðar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist munu hafa starfsfólk til að sinna málefnum Íslands á meðan Ísland er í umsóknarferli. Þetta kemur fram í svari stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnarinnar við fyrirspurn fréttastofu, en fram kom í fréttum í morgun að málefni Íslands hefðu verið færð undir nefnd sem sér um umsókn Svartfjallalands. 12.9.2013 13:00
Farsíminn og flautan skiptu sköpum Farsími mannsins, sem og flauta sem hann var með á bakpoka sínum, urðu líklega til þess að hann fannst heill á húfi. 12.9.2013 12:53
Regnhlífarmorðið fyrnt í Búlgaríu Saksóknari í Búlgaríu segir að óupplýst morð á Georgí Markov í London árið 1978 verði ekki rannsakað frekar. 12.9.2013 12:30
Þriðjungi matvæla í heiminum hent í ruslið Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna segir kæruleysi neytenda og vanþróuð uppskerutækni valda óhemju mikilli sóun á matvælum. 12.9.2013 12:00