Innlent

Örtröð í Leifsstöð

Gunnar Valþórsson skrifar
Það varð þess valdandi að töluverðar raðir mynduðust og seinka þurfti brottför til Parísar, London og Kaupmannahafnar um hálftíma.
Það varð þess valdandi að töluverðar raðir mynduðust og seinka þurfti brottför til Parísar, London og Kaupmannahafnar um hálftíma. Friðrik Þór
Bilun kom upp í bókunarkerfi Airport Associates á flugvellinum í Keflavík í morgun. Það varð þess valdandi að töluverðar raðir mynduðust og seinka þurfti brottför til Parísar, London og Kaupmannahafnar um hálftíma.

Airport Associates sér um flest flugfélög sem lenda á vellinum og fara þaðan önnur en Icelandair, en tekist hefur að laga bilunina og mun hún ekki valda frekari töfum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×