"Þurfum vitundarvakningu vegna myglusvepps“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. september 2013 19:22 Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. Fréttablaðið greindi í dag frá því að raka væri að finna í húsnæði 20% Íslendinga. Þá kemur framað öndunarfæraeinkenni hjá þeim sem búa í rakaskemmdum híbýlum eru 30 til 50 prósentum algengari en hjá þeim sem ekki búa við raka. Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur og myglusérfræðingur hjá Húsum og heilsu, segir myglu vaxa þar sem raki sé. Það gildi jafnt yfir ný og gömul hús og það sé mikill missklingingur að mygla myndist bara í eldri húsum. Sylgja veit um fjölda fólks sem hefur upplifað mikið heilsutjón vegna myglusvepps og hefur þurft að yfirgefa húsnæði sitt til að ná heilsu á ný. Íris Magnúsdóttir og Guðmundur Ingi Þorsteinsson eru ein þeirra. Íris var orðin mjög veik þegar þau loksins fluttu út úr sýktu leiguhúsnæði og segir þriggja ára dóttur þeirra einnig hafa orðið fyrir barðinu á sveppnum. Hún sé sífellt kvefuð og mjög næm fyrir sýkingum. Á morgun verður haldið málþing um raka og myglu í byggingum á Grand Hótel. Meðal þeirra sem þar taka til máls er Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðlækningasviði Landspítala og prófessor í skurðlæknisfræði. Hann, og nokkrir kollegar hans, þekkja einkenni myglusvepps af eigin raun en sveppurinn festi rætur í skrifstofuhúsnæði hans á Landspítalanum. „ Það var ekki fyrr en við sem störfum á sömu hæð fórum að bera saman bækur okkar að þetta kom í ljós. Ég held það sé gott fyrir alla lækna að vita hvernig það er að vera sjúklingur, en ég verð að segja það að ég skammast mín næstum því fyrir að hafa verið þrú eða fjögur ár að greina þessi einkenni rétt. Ég leitaði til fjölda kollega minna og vina í leit að réttri greiningu. Það segir ansi margt um það hvað við læknar eigum langt í land með að þekkja þessi einkenni og vita hvaða úrræði eru best. Það eru ekki í öllum tilvikum sýklalyf eða sterar, þetta er mun flóknara en það,“ segir Tómas. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Fjöldi fólks á Íslandi þarf að yfirgefa heimili sín til að ná heilsu eftir að hafa búið í myglusveppasýktu húsnæði. Vitundarvakning þarf að verða í samfélaginu vegna fylgikvilla myglusvepps. Þetta er álit læknis sem þekkir sveppinn af eigin raun. Fréttablaðið greindi í dag frá því að raka væri að finna í húsnæði 20% Íslendinga. Þá kemur framað öndunarfæraeinkenni hjá þeim sem búa í rakaskemmdum híbýlum eru 30 til 50 prósentum algengari en hjá þeim sem ekki búa við raka. Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur og myglusérfræðingur hjá Húsum og heilsu, segir myglu vaxa þar sem raki sé. Það gildi jafnt yfir ný og gömul hús og það sé mikill missklingingur að mygla myndist bara í eldri húsum. Sylgja veit um fjölda fólks sem hefur upplifað mikið heilsutjón vegna myglusvepps og hefur þurft að yfirgefa húsnæði sitt til að ná heilsu á ný. Íris Magnúsdóttir og Guðmundur Ingi Þorsteinsson eru ein þeirra. Íris var orðin mjög veik þegar þau loksins fluttu út úr sýktu leiguhúsnæði og segir þriggja ára dóttur þeirra einnig hafa orðið fyrir barðinu á sveppnum. Hún sé sífellt kvefuð og mjög næm fyrir sýkingum. Á morgun verður haldið málþing um raka og myglu í byggingum á Grand Hótel. Meðal þeirra sem þar taka til máls er Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðlækningasviði Landspítala og prófessor í skurðlæknisfræði. Hann, og nokkrir kollegar hans, þekkja einkenni myglusvepps af eigin raun en sveppurinn festi rætur í skrifstofuhúsnæði hans á Landspítalanum. „ Það var ekki fyrr en við sem störfum á sömu hæð fórum að bera saman bækur okkar að þetta kom í ljós. Ég held það sé gott fyrir alla lækna að vita hvernig það er að vera sjúklingur, en ég verð að segja það að ég skammast mín næstum því fyrir að hafa verið þrú eða fjögur ár að greina þessi einkenni rétt. Ég leitaði til fjölda kollega minna og vina í leit að réttri greiningu. Það segir ansi margt um það hvað við læknar eigum langt í land með að þekkja þessi einkenni og vita hvaða úrræði eru best. Það eru ekki í öllum tilvikum sýklalyf eða sterar, þetta er mun flóknara en það,“ segir Tómas.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira