Fleiri fréttir Telur veiðar á hnúfubökum brot á alþjóðasamþykktum Veiðar á hnúfubökum væru brot á alþjóðasamþykktum sem Íslendingar eru aðilar að, að mati talsmanns Alþjóðadýraverndunarsjóðsins. Fjöldi hnúfubaka við landið hafði sjöfaldast á 20 árum þegar síðasta talning fór fram árið 2007. 1.8.2013 18:30 Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina Fylgi minnkað um átta prósentustig frá því tekið var við stjórnartaumunum. 1.8.2013 18:18 Málaði yfir vegglistaverk og endaði sjálfur á veggnum Hinn dularfulli "DS“ snýr vörn í sókn. 1.8.2013 18:04 Berlusconi líklega í stofufangelsi Hæstiréttur á Ítalíu vísaði máli Silvio Berlusconis að hluta aftur til undirréttar. Hann má sitja áfram á þingi en fangelsisdómur staðfestur. 1.8.2013 17:30 Bíða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun „Okkur finnst þessi vinna ekki ganga neitt sérstaklega hratt fyrir sig,“ segir talskona stuðningsfélags staðgöngumæðrunar á Íslandi. Tæpt ár er síðan hópur var skipaður sem skila átti frumvarpi til laga sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 1.8.2013 17:30 Castro dæmdur í ævilangt fangelsi "Nú er þitt helvíti rétt að hefjast,” segir Michelle Knight, ein þriggja kvenna sem Ariel Castro rændi og hélt nauðugum á heimili sínu. 1.8.2013 17:00 Íbúar Árnessýslu óttast um öryggi sitt Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að sífelldur niðurskurður til löggæslunnar í Árnessýslu á undanförnum árum sé farinn að bitna á þjónustunni. En nú stefni í að 21 lögreglumaður sinni víðfemu svæði með 15 þúsund íbúum sem verði allt að 25 þúsund yfir sumartímann. 1.8.2013 16:51 Innanríkisráðherra undirbýr millidómstig Í tilkynningu ráðherra segir að meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé að tekið verði upp millidómstig bæði í einkamálum og sakamálum og að Hæstiréttur starfi í einni deild. 1.8.2013 15:57 Sóðaskapur afhjúpaður í lúxusskemmtiferðaskipi Bandaríska heilbrigðiseftirlitið afhjúpaði mikinn sóðaskap í lúxusskemmtiferðaskipinu Silver Shadow þegar eftirlitsmenn komu óvænt um borð þar sem skipið var í Alaska. 1.8.2013 15:51 Fljúga með farþega án leyfis Flugmenn sem ekki hafa flugrekstarleyfi hafa flogið með farþega gegn greiðslu á undanförnum árum. 1.8.2013 15:42 "Íslendingar eiga að bjóða Snowden hæli“ Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks segir fagnaðarefni að Rússar hafi orðið við ósk uppljóstrans Edward Snowden um tímabundið hæli í Rússlandi, eins og staðfest var í morgun. 1.8.2013 15:18 Þetta skaltu gera áður en haldið er út á land Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og hefur lögreglan gefið út lista sem íbúaeigendur skulu hafa í huga þegar haldið er út úr bænum. 1.8.2013 15:16 Fíkniefni í Eyjum Eitt fíkniefnamál hefur komið upp í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan fann 25 grömm af maríjúana í fórum farþega um borð í Herjólfi. 1.8.2013 14:51 Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Er búinn að prenta 72% af bílnum nú þegarfrá því í desember. 1.8.2013 14:30 Þakkar fyrir stuðninginn í hjartnæmu myndbandi "Í dag 1. ágúst hef ég lokið krabbameinsmeðferð og hef unnið baráttuna gegn krabbameininu,“ segir Birkir Alfons Rúnarsson frá Keflavík í hjartnæmu myndbandi sem birtist á vef Víkurfrétta í morgun. 1.8.2013 14:01 Lofaði syninum að fara aldrei aftur til Bandaríkjanna "Átta ára sonur minn lét mig lofa því að við færum aldrei aftur til Bandaríkjanna,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur í færslu á Facebook-síðu sinni. 1.8.2013 13:17 Geislafræðingar fá allt að 15% launahækkun Óvíst er hversu margir geislafræðingar snúa aftur til starfa eftir að samkomulag náðist í deilu þeirra í gærkvöldi. Formaður Félags geislafræðinga er sátt við samkomulagið og segir það gefa félagsmönnum allt að 15 prósenta launahækkun. 1.8.2013 13:16 SÞ: Júlí var blóðugasti mánuðurinn í Írak í fimm ár 928 óbreyttir borgarar létu lífið í átökum stríðandi trúarhópa í Írak í síðasta mánuði. Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir að stjórnvöld í Írak þurfa að grípa tafarlaust til aðgerða. 1.8.2013 13:00 Hélt að það væri kominn 1. apríl Talsmaður Alþjóðadýraverndunarsjóðsins á Íslandi segir þá hugmynd að hefja hnúfubaksveiðar á nýjan leik eina vitlausustu hugmynd sem hann hafi heyrt lengi. 1.8.2013 12:57 Rútubílstjórinn fer af landi brott í hádeginu Svissneski rútubílstjórinn, sá sem losaði úr kamri rútu sinnar á Selfossi fyrr í vikunni, fer af landi brott nú í hádeginu með Norrænu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn segir að þetta sé nokkuð sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. 1.8.2013 12:37 Frakkar banna sölu Mercedes Benz Frönsk yfirvöld vilja meina að þrjár bílgerðir Benz innihaldi bannaðan kælivökva 1.8.2013 12:30 Snowden fær pólitískt hæli í Rússlandi Umsókn uppljóstrarans Edward Snowden um pólitískt hæli í Rússlandi var samþykkt rétt í þessu. Snowden hefur yfirgefið flugvöllinn í Moskvu þar sem hann hefur dvalið síðustu vikur. 1.8.2013 12:13 Aukin löggæsla um helgina - 24 lögreglumenn á Þjóðhátíð Aukinn viðbúnaður verður hjá lögreglu um land allt yfir verslunarmannahelgina. Þyrla Gælsunnar verður notuð við umferðareftirlit. 1.8.2013 11:50 Geta njósnað um samtöl á Facebook í rauntíma Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin hefur aðgang að leynilegu forriti sem gerir starfsmönnum kleift að fylgjast með öllum samskiptum fólks á internetinu. 1.8.2013 11:26 Segja að hundruðum þúsunda hafi verið vísað frá kjörstað í Simbabve Miklir ágallar voru á kosningunum sem fóru fram í Simbabve í gær þar sem allt að milljón kjósenda var vísað frá kjörstað áður en þau fengu að kjósa. Þetta segir í skýrslu sem Zimbabwe Election Support Network, stærsti sjálfstæði eftirlitsaðilinn með kosningunum í Simbabve, birti í dag. 1.8.2013 11:10 Benz vinsælastur hjá bílþjófum vestanhafs Eingöngu í New York hefur 485 Mercedes Benz C-Class bílum verið stolið frá 2009 til 2012. 1.8.2013 10:45 Óvíst hvað margir snúa aftur til starfa Geislafræðingar komu saman til fundar klukkan níu í morgun til að ræða samkomulag sem náðist milli þeirra og yfirstjórnar Landsspítalans um miðnætti í nótt. 1.8.2013 10:27 Fleiri Bretar deyja í slysum vegna ölvunaraksturs Ölvunarakstur orsakaði 290 dauðsföll í Bretlandi á síðasta ári, sem er fjórðungsaukning frá árinu 2011, þegar 250 dauðsföll mátti rekja til ölvunaraksturs. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu samgöngustofnunar í Bretlandi. 1.8.2013 10:10 Bílstjóri í djúpum skít Svissneski rútubílsstjórinn, sem losaði kamar rútu sinnar í vegkanti á Selfossi, var yfirheyrður og sektaður á Egilsstöðum í fyrradag um 150 þúsund krónur. Lögreglan rakti slóð hans þvert yfir landið. 1.8.2013 09:35 Kosið í Simbabve: Niðurstaðna að vænta innan fimm daga Talning atkvæða stendur nú yfir í Simbabve, en íbúar landsins kusu bæði til þings og forseta í gær. Kosningarnar fóru friðsamlega fram og kjörsókn var góð, en þrátt fyrir að eftirlitsmenn frá Afríkusambandinu gerðu engar athugasemdir við framkvæmd kosninganna töldu ýmsir frambjóðendur að átt hafi verið við kjörskrár. Niðurstaðna er að vænta innan fimm daga. 1.8.2013 09:19 Nýtt ríki stofnað á Indlandi Telangana verður 29. ríkið á Indlandi, samkvæmt ákvörðun stjórnvalda. 1.8.2013 09:00 Suzuki hugmyndajeppi Hugmyndabíllinn iV-4 verður frumsýndur í Frankfurt og gefur tóninn fyrir framtíðarútlit Suzuki bíla. 1.8.2013 08:00 Líknardráp áfram bannað Áfrýjunarréttur í Bretlandi hefur hafnað beiðni tveggja alvarlega fatlaðara manna, sem fóru fram á að bann við líknardrápi yrði afnumið. 1.8.2013 08:00 Ekki keyra full Langan tíma tekur fyrir áfengi að brotna niður í líkamanum. 1.8.2013 07:41 Geislafræðingar semja Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku samt gildi á miðnætti, þar sem ekki er búið að bera samkomulagið undir geislafræðingana, sem sögðu upp. 1.8.2013 07:33 Flugdólgurinn í haldi Íslenskur karlmaður gistir fangageymslur lögreglunnar í Keflavík og bíður yfirheyrslu, eftir að hann var handtekinn um borð í flugvél Icelandair, vegna óspekta þar. 1.8.2013 07:31 Jeppi fastur í Krossá Nokkrir íslenskir ferðamenn komust í hann krappann, þegar jeppi þeirra festist út í miðri Krossá í Þórsmörk í gærkvöldi. 1.8.2013 07:29 Æfa sig í brennustandi Nokkrum aðkomumönnum í Eyjum brá í brún þegar þeir lögðu leið sína inn í Herjólfsdal, því svo var að sjá að búið væri að kveikja í stóra bálkestinum, en það á ekki að gera fyrr en annað kvöld. 1.8.2013 07:27 Vilja hefja hnúfubaksveiðar Hrefnuveiðimenn hvetja til þess að veiðar á hnúfubaki hefjist í vísindaskyni. Hnúfubakur hefur ekki verið veiddur hér síðan 1955. Sérfræðingur frá Hafró telur það skynsamlegt en til þurfi pólitíska ákvörðun. 1.8.2013 07:00 Lögreglan hringir út menn í sumarfríum Lögreglumenn á Selfossi og Borgarnesi komast oft ekki á vettvang vegna manneklu. Innbrotstilkynningar bíða oft afgreiðslu til næsta dags. Lögreglan í Borgarnesi ætlaði að leita í veikindasjóð en búið var að ráðstafa honum í annað. 1.8.2013 07:00 Annríki vegna ferðamanna Gífurlegt álag var á leitarmönnum Landsbjargar á þriðjudag og fram á miðvikudag vegna ferðafólks sem týndist. Alls voru níu björgunarsveitir kallaðar út í þrjár umfangsmiklar leitir að fimm erlendum ferðamönnum. Alls tóku 88 leitarmenn þátt í leitunum, að sögn Björns Þorvaldssonar hjá Landsbjörg. 1.8.2013 07:00 Lögmaðurinn ekki ákærður Íslenskur héraðsdómslögmaður, sem sætti fyrr á árinu gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann tengdist innflutningi á tæpum 300 grömmum af kókaíni til landsins, var ekki ákærður í málinu. Í dómi yfir einum smyglaranna segir að margt styðji þann framburð lögmannsins að hann hafi aldrei hitt smyglarann. 1.8.2013 07:00 Ódýrara að kaupa húsin en að verja þau Ísafjarðarbær hyggst kaupa tvö hús sem eru í ofanflóðahættu þar sem það er ódýrara en að verja þau. Íbúarnir eru ósáttir. Annar þeirra telur sér enga hættu búna en hinn sættir sig ekki við uppgefið matsverð. Bærinn íhugar eignarnám. 1.8.2013 07:00 Berlusconi bíður lokaniðurstöðu Til tíðinda dregur væntanlega í dag í málaferlunum gegn Silvio Berlusconi á Ítalíu. Fyrsta dómsmálið af mörgum er komið á leiðarenda í flóknu kerfi ítalskra dómstóla. 1.8.2013 07:00 Netárásir á mikilvæga innviði gætu talist hryðjuverk Tölvu- og netglæpir munu aukast hér á landi á næstunni að mati ríkislögreglustjóra. Búast má við kröfu um hertar refsingar vegna vaxandi tjóns. Fjárhagslegur skaði á Vesturlöndunum er sagður "stjarnfræðilegur“ og mun fara hratt vaxandi. 1.8.2013 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Telur veiðar á hnúfubökum brot á alþjóðasamþykktum Veiðar á hnúfubökum væru brot á alþjóðasamþykktum sem Íslendingar eru aðilar að, að mati talsmanns Alþjóðadýraverndunarsjóðsins. Fjöldi hnúfubaka við landið hafði sjöfaldast á 20 árum þegar síðasta talning fór fram árið 2007. 1.8.2013 18:30
Minnkandi stuðningur við ríkisstjórnina Fylgi minnkað um átta prósentustig frá því tekið var við stjórnartaumunum. 1.8.2013 18:18
Málaði yfir vegglistaverk og endaði sjálfur á veggnum Hinn dularfulli "DS“ snýr vörn í sókn. 1.8.2013 18:04
Berlusconi líklega í stofufangelsi Hæstiréttur á Ítalíu vísaði máli Silvio Berlusconis að hluta aftur til undirréttar. Hann má sitja áfram á þingi en fangelsisdómur staðfestur. 1.8.2013 17:30
Bíða enn eftir frumvarpi um staðgöngumæðrun „Okkur finnst þessi vinna ekki ganga neitt sérstaklega hratt fyrir sig,“ segir talskona stuðningsfélags staðgöngumæðrunar á Íslandi. Tæpt ár er síðan hópur var skipaður sem skila átti frumvarpi til laga sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. 1.8.2013 17:30
Castro dæmdur í ævilangt fangelsi "Nú er þitt helvíti rétt að hefjast,” segir Michelle Knight, ein þriggja kvenna sem Ariel Castro rændi og hélt nauðugum á heimili sínu. 1.8.2013 17:00
Íbúar Árnessýslu óttast um öryggi sitt Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að sífelldur niðurskurður til löggæslunnar í Árnessýslu á undanförnum árum sé farinn að bitna á þjónustunni. En nú stefni í að 21 lögreglumaður sinni víðfemu svæði með 15 þúsund íbúum sem verði allt að 25 þúsund yfir sumartímann. 1.8.2013 16:51
Innanríkisráðherra undirbýr millidómstig Í tilkynningu ráðherra segir að meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé að tekið verði upp millidómstig bæði í einkamálum og sakamálum og að Hæstiréttur starfi í einni deild. 1.8.2013 15:57
Sóðaskapur afhjúpaður í lúxusskemmtiferðaskipi Bandaríska heilbrigðiseftirlitið afhjúpaði mikinn sóðaskap í lúxusskemmtiferðaskipinu Silver Shadow þegar eftirlitsmenn komu óvænt um borð þar sem skipið var í Alaska. 1.8.2013 15:51
Fljúga með farþega án leyfis Flugmenn sem ekki hafa flugrekstarleyfi hafa flogið með farþega gegn greiðslu á undanförnum árum. 1.8.2013 15:42
"Íslendingar eiga að bjóða Snowden hæli“ Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks segir fagnaðarefni að Rússar hafi orðið við ósk uppljóstrans Edward Snowden um tímabundið hæli í Rússlandi, eins og staðfest var í morgun. 1.8.2013 15:18
Þetta skaltu gera áður en haldið er út á land Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga og hefur lögreglan gefið út lista sem íbúaeigendur skulu hafa í huga þegar haldið er út úr bænum. 1.8.2013 15:16
Fíkniefni í Eyjum Eitt fíkniefnamál hefur komið upp í tengslum við Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan fann 25 grömm af maríjúana í fórum farþega um borð í Herjólfi. 1.8.2013 14:51
Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Er búinn að prenta 72% af bílnum nú þegarfrá því í desember. 1.8.2013 14:30
Þakkar fyrir stuðninginn í hjartnæmu myndbandi "Í dag 1. ágúst hef ég lokið krabbameinsmeðferð og hef unnið baráttuna gegn krabbameininu,“ segir Birkir Alfons Rúnarsson frá Keflavík í hjartnæmu myndbandi sem birtist á vef Víkurfrétta í morgun. 1.8.2013 14:01
Lofaði syninum að fara aldrei aftur til Bandaríkjanna "Átta ára sonur minn lét mig lofa því að við færum aldrei aftur til Bandaríkjanna,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur í færslu á Facebook-síðu sinni. 1.8.2013 13:17
Geislafræðingar fá allt að 15% launahækkun Óvíst er hversu margir geislafræðingar snúa aftur til starfa eftir að samkomulag náðist í deilu þeirra í gærkvöldi. Formaður Félags geislafræðinga er sátt við samkomulagið og segir það gefa félagsmönnum allt að 15 prósenta launahækkun. 1.8.2013 13:16
SÞ: Júlí var blóðugasti mánuðurinn í Írak í fimm ár 928 óbreyttir borgarar létu lífið í átökum stríðandi trúarhópa í Írak í síðasta mánuði. Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir að stjórnvöld í Írak þurfa að grípa tafarlaust til aðgerða. 1.8.2013 13:00
Hélt að það væri kominn 1. apríl Talsmaður Alþjóðadýraverndunarsjóðsins á Íslandi segir þá hugmynd að hefja hnúfubaksveiðar á nýjan leik eina vitlausustu hugmynd sem hann hafi heyrt lengi. 1.8.2013 12:57
Rútubílstjórinn fer af landi brott í hádeginu Svissneski rútubílstjórinn, sá sem losaði úr kamri rútu sinnar á Selfossi fyrr í vikunni, fer af landi brott nú í hádeginu með Norrænu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn segir að þetta sé nokkuð sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. 1.8.2013 12:37
Frakkar banna sölu Mercedes Benz Frönsk yfirvöld vilja meina að þrjár bílgerðir Benz innihaldi bannaðan kælivökva 1.8.2013 12:30
Snowden fær pólitískt hæli í Rússlandi Umsókn uppljóstrarans Edward Snowden um pólitískt hæli í Rússlandi var samþykkt rétt í þessu. Snowden hefur yfirgefið flugvöllinn í Moskvu þar sem hann hefur dvalið síðustu vikur. 1.8.2013 12:13
Aukin löggæsla um helgina - 24 lögreglumenn á Þjóðhátíð Aukinn viðbúnaður verður hjá lögreglu um land allt yfir verslunarmannahelgina. Þyrla Gælsunnar verður notuð við umferðareftirlit. 1.8.2013 11:50
Geta njósnað um samtöl á Facebook í rauntíma Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin hefur aðgang að leynilegu forriti sem gerir starfsmönnum kleift að fylgjast með öllum samskiptum fólks á internetinu. 1.8.2013 11:26
Segja að hundruðum þúsunda hafi verið vísað frá kjörstað í Simbabve Miklir ágallar voru á kosningunum sem fóru fram í Simbabve í gær þar sem allt að milljón kjósenda var vísað frá kjörstað áður en þau fengu að kjósa. Þetta segir í skýrslu sem Zimbabwe Election Support Network, stærsti sjálfstæði eftirlitsaðilinn með kosningunum í Simbabve, birti í dag. 1.8.2013 11:10
Benz vinsælastur hjá bílþjófum vestanhafs Eingöngu í New York hefur 485 Mercedes Benz C-Class bílum verið stolið frá 2009 til 2012. 1.8.2013 10:45
Óvíst hvað margir snúa aftur til starfa Geislafræðingar komu saman til fundar klukkan níu í morgun til að ræða samkomulag sem náðist milli þeirra og yfirstjórnar Landsspítalans um miðnætti í nótt. 1.8.2013 10:27
Fleiri Bretar deyja í slysum vegna ölvunaraksturs Ölvunarakstur orsakaði 290 dauðsföll í Bretlandi á síðasta ári, sem er fjórðungsaukning frá árinu 2011, þegar 250 dauðsföll mátti rekja til ölvunaraksturs. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu samgöngustofnunar í Bretlandi. 1.8.2013 10:10
Bílstjóri í djúpum skít Svissneski rútubílsstjórinn, sem losaði kamar rútu sinnar í vegkanti á Selfossi, var yfirheyrður og sektaður á Egilsstöðum í fyrradag um 150 þúsund krónur. Lögreglan rakti slóð hans þvert yfir landið. 1.8.2013 09:35
Kosið í Simbabve: Niðurstaðna að vænta innan fimm daga Talning atkvæða stendur nú yfir í Simbabve, en íbúar landsins kusu bæði til þings og forseta í gær. Kosningarnar fóru friðsamlega fram og kjörsókn var góð, en þrátt fyrir að eftirlitsmenn frá Afríkusambandinu gerðu engar athugasemdir við framkvæmd kosninganna töldu ýmsir frambjóðendur að átt hafi verið við kjörskrár. Niðurstaðna er að vænta innan fimm daga. 1.8.2013 09:19
Nýtt ríki stofnað á Indlandi Telangana verður 29. ríkið á Indlandi, samkvæmt ákvörðun stjórnvalda. 1.8.2013 09:00
Suzuki hugmyndajeppi Hugmyndabíllinn iV-4 verður frumsýndur í Frankfurt og gefur tóninn fyrir framtíðarútlit Suzuki bíla. 1.8.2013 08:00
Líknardráp áfram bannað Áfrýjunarréttur í Bretlandi hefur hafnað beiðni tveggja alvarlega fatlaðara manna, sem fóru fram á að bann við líknardrápi yrði afnumið. 1.8.2013 08:00
Geislafræðingar semja Uppsagnir 40 geislafræðinga tóku samt gildi á miðnætti, þar sem ekki er búið að bera samkomulagið undir geislafræðingana, sem sögðu upp. 1.8.2013 07:33
Flugdólgurinn í haldi Íslenskur karlmaður gistir fangageymslur lögreglunnar í Keflavík og bíður yfirheyrslu, eftir að hann var handtekinn um borð í flugvél Icelandair, vegna óspekta þar. 1.8.2013 07:31
Jeppi fastur í Krossá Nokkrir íslenskir ferðamenn komust í hann krappann, þegar jeppi þeirra festist út í miðri Krossá í Þórsmörk í gærkvöldi. 1.8.2013 07:29
Æfa sig í brennustandi Nokkrum aðkomumönnum í Eyjum brá í brún þegar þeir lögðu leið sína inn í Herjólfsdal, því svo var að sjá að búið væri að kveikja í stóra bálkestinum, en það á ekki að gera fyrr en annað kvöld. 1.8.2013 07:27
Vilja hefja hnúfubaksveiðar Hrefnuveiðimenn hvetja til þess að veiðar á hnúfubaki hefjist í vísindaskyni. Hnúfubakur hefur ekki verið veiddur hér síðan 1955. Sérfræðingur frá Hafró telur það skynsamlegt en til þurfi pólitíska ákvörðun. 1.8.2013 07:00
Lögreglan hringir út menn í sumarfríum Lögreglumenn á Selfossi og Borgarnesi komast oft ekki á vettvang vegna manneklu. Innbrotstilkynningar bíða oft afgreiðslu til næsta dags. Lögreglan í Borgarnesi ætlaði að leita í veikindasjóð en búið var að ráðstafa honum í annað. 1.8.2013 07:00
Annríki vegna ferðamanna Gífurlegt álag var á leitarmönnum Landsbjargar á þriðjudag og fram á miðvikudag vegna ferðafólks sem týndist. Alls voru níu björgunarsveitir kallaðar út í þrjár umfangsmiklar leitir að fimm erlendum ferðamönnum. Alls tóku 88 leitarmenn þátt í leitunum, að sögn Björns Þorvaldssonar hjá Landsbjörg. 1.8.2013 07:00
Lögmaðurinn ekki ákærður Íslenskur héraðsdómslögmaður, sem sætti fyrr á árinu gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann tengdist innflutningi á tæpum 300 grömmum af kókaíni til landsins, var ekki ákærður í málinu. Í dómi yfir einum smyglaranna segir að margt styðji þann framburð lögmannsins að hann hafi aldrei hitt smyglarann. 1.8.2013 07:00
Ódýrara að kaupa húsin en að verja þau Ísafjarðarbær hyggst kaupa tvö hús sem eru í ofanflóðahættu þar sem það er ódýrara en að verja þau. Íbúarnir eru ósáttir. Annar þeirra telur sér enga hættu búna en hinn sættir sig ekki við uppgefið matsverð. Bærinn íhugar eignarnám. 1.8.2013 07:00
Berlusconi bíður lokaniðurstöðu Til tíðinda dregur væntanlega í dag í málaferlunum gegn Silvio Berlusconi á Ítalíu. Fyrsta dómsmálið af mörgum er komið á leiðarenda í flóknu kerfi ítalskra dómstóla. 1.8.2013 07:00
Netárásir á mikilvæga innviði gætu talist hryðjuverk Tölvu- og netglæpir munu aukast hér á landi á næstunni að mati ríkislögreglustjóra. Búast má við kröfu um hertar refsingar vegna vaxandi tjóns. Fjárhagslegur skaði á Vesturlöndunum er sagður "stjarnfræðilegur“ og mun fara hratt vaxandi. 1.8.2013 06:15