Ekki keyra full Jakob Bjarnar skrifar 1. ágúst 2013 07:41 Einar Magnús Magnússon hjá Samgöngustofu varar ökumenn við ölvunarakstri nú í upphafi Verslunarmannahelgar. Nú í aðdraganda verslunarmannahelgarinnar vill Samgöngustofa minna ökumenn á að það tekur langan tíma fyrir áfengi að brotna niður í líkamanum. Algengt er að daginn eftir neyslu áfengis telji menn sig fullfæra um að stjórna ökutæki en við mælingu á áfengismagni kemur annað í ljós. Miðað við tíðni alvarlegra slysa af völdum ölvunaraksturs má ljóst vera að þeir fáu sem taka þá áhættu að aka eftir áfengisneyslu eru í margfalt sinnum meiri lífshættu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Einar Magnús Magnússon hjá Samgöngustofu sendi í morgun en hann bendir á að um 20 prósent banaslysa eru af völdum ökumanna sem eru undir áhrifum áfengis. Tryggingarfélög eiga endurkröfurétt á hendur ökumanni sem veldur slysi undir áhrifum vímuefna eins og áfengis og magn þess í blóði þarf ekki að ná refsimörkum, það er 0,5 prómill til að hægt sé að gera slíka kröfu á hendur ökumanni. Sé ökumaður valdur af banaslysi undir áhrifum er hann ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Það borgar sig því að taka enga áhættu eftir neyslu áfengis eða annarra vímuefna hvað akstur varðar, að sögn Einars: Í sumum tilfellum getur þurft að bíða í allt að 18 klukkustundir eða lengur áður en sest er undir stýri eftir áfengisneyslu. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
Nú í aðdraganda verslunarmannahelgarinnar vill Samgöngustofa minna ökumenn á að það tekur langan tíma fyrir áfengi að brotna niður í líkamanum. Algengt er að daginn eftir neyslu áfengis telji menn sig fullfæra um að stjórna ökutæki en við mælingu á áfengismagni kemur annað í ljós. Miðað við tíðni alvarlegra slysa af völdum ölvunaraksturs má ljóst vera að þeir fáu sem taka þá áhættu að aka eftir áfengisneyslu eru í margfalt sinnum meiri lífshættu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Einar Magnús Magnússon hjá Samgöngustofu sendi í morgun en hann bendir á að um 20 prósent banaslysa eru af völdum ökumanna sem eru undir áhrifum áfengis. Tryggingarfélög eiga endurkröfurétt á hendur ökumanni sem veldur slysi undir áhrifum vímuefna eins og áfengis og magn þess í blóði þarf ekki að ná refsimörkum, það er 0,5 prómill til að hægt sé að gera slíka kröfu á hendur ökumanni. Sé ökumaður valdur af banaslysi undir áhrifum er hann ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Það borgar sig því að taka enga áhættu eftir neyslu áfengis eða annarra vímuefna hvað akstur varðar, að sögn Einars: Í sumum tilfellum getur þurft að bíða í allt að 18 klukkustundir eða lengur áður en sest er undir stýri eftir áfengisneyslu.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira