Fleiri fréttir

Skylt að hylja andlit

"Við lögðum upp með og hefðum viljað hafa það þannig að við skyggðum þá sem um það bæðu. Frá því að við fórum af stað í þetta verkefni hafa viðtökurnar verið ofsalega jákvæðar. Fólk hefur verið að taka þátt með okkur og stilla sér upp og jafnvel sprella.

Ákærður fyrir manndráp

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Friðriki Brynjari Friðrikssyni, en hann er grunaður um að hafa orðið Karli Jónssyni að bana þann 7. maí.

Obama hættir við að hitta Pútín

Bandaríkjaforseti hefur aflýst leiðtogafundi sínum með Rússlandsforseta í næsta mánuði, vegna ákvörðunar Rússa um að veita Edward Snowden dvalarleyfi.

Sætta sig ekki við að formaðurinn standi eftir atvinnulaus

"Geislafræðingum finnst vera brotið gegn réttlætiskennd þeirra,“ segir Harpa Dís Birgisdóttir, geislafræðingur og varaformaður félags geislafræðinga. "Við getum ekki sætt okkur við að formaðurinn standi eftir atvinnulaus eftir að við höfum staðið saman í þessum viðræðum sem hafa verið undanfarna mánuði.“

Ætlar á þing sem rannsóknarblaðamaður

Julian Assange segist ekki sjá að hlutverk sitt sem öldungadeildarþingmanns í Ástralíu verði ýkja frábrugðið því sem hann hefur verið að gera til þessa.

Mercedes Benz selur vel

Alls seldi Benz 811.227 bíla fyrstu 6 mánuði ársins, eða 8,1% meira en í fyrra.

"Svona síða á ekki að vera til“

Skráarskiptasíðan Deildu.net heimilar nú deilingu á íslensku efni. Snæbjörn Steingrímsson hjá SMÁÍS segir þá sem standa á bak við síðuna ekki eiga von á góðu.

Fórnarlamba flugslyssins minnst

Flugmaðurinn, sem komst lífs af úr flugslysinu við Akureyri í fyrradag verður væntanlega útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Mannanna tveggja, sem fórust, verður minnst í opinni helgistund í Glerárkirkju klukkan átta í kvöld.

Annað banaslys varð á svipuðum slóðum í fyrra

Rannsókn á tildrögum banaslyssins sem varð tveimur unglingsstúlkum að bana á Suðurlandsvegi á sunnudag stendur yfir. Annað banaslys átti sér stað á svipuðum slóðum í apríl í fyrra þar sem erlendur ferðamaður lést

Flugvallarbygging í ljósum logum

Komusalur alþjóðaflugvallarins í Naíróbí eyðilagðist í eldi í morgun, þegar 15 ár eru í dag frá sprengjuárásum á sendiráð Bandaríkjanna í Naíróbí og Dar es Salam.

Kodorkovskí óttast fleiri réttarhöld

Hæstiréttur Rússlands hefur stytt fangelsisdóm Kodorkovskís og Lebedevs um tvo mánuði. Amnesty International hefur sagt þá vera samviskufanga en í síðustu viku sagði Mannréttindadómstóll Evrópu engin merki pólitískra ofsókna sjáanleg á fyrri réttarhöldunum.

Kunni varla á hamar en smíðaði sér samt hús

Einar Tönsberg kunni vart að negla nagla þegar hann ákvað að reisa hús með eigin höndum í Hvalfirði. Hann fékk bakþanka þegar timbrið kom en hann var þrjá daga að taka það úr gámi. "Svona gerðu menn þetta í gamla daga,“ segir hann.

Svört tíðindi af kríuvarpi

Á rúmum áratug hefur kríupörum fækkað um tvo þriðju í Flatey. Krían gefst upp á varpi í Þorlákshöfn og í Vík drepast ungar úr hor eða lenda í vargi. Færi loðnan sig norðar er varp flestra sjófugla hér á landi í mikilli hættu.

Barnaníðingur í gæsluvarðhald

Spænskur barnaníðingur var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag en maðurinn var nýlega náðaður af konungi Marokkó þrátt fyrir að hafa á sínum tíma verið dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir gróft barnaníð.

Skelfileg heimkoma eftir Þjóðhátíð

"Þetta er ömurlegt, alveg hreint ömurlegt. Þetta er með því verra sem maður getur lent í," segir útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Atli Már Gylfason.

Bush í hjartaaðgerð

George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fór í hjartaaðgerð í borginni Dallas í Texas í morgun. Við reglubundna skoðun fannst stífla í slagæð við hjartað og var hann í kjölfarið sendur strax í aðgerð.

Kærastan sagði nei

Það fyrsta sem þú þarft að gera áður en þú ferð á skeljarnar á almannafæri er að vera alveg viss um að kærastan segi já.

Íbúar í Norðurmýri gera upp leikvöll í hverfinu

Við Bollagötu í Norðurmýrinni var nóg um að vera í dag en þar var verið að gera upp róluvöll hverfisins. Hann var að drabbast niður og íbúarnir ákváðu að taka málin í eigin hendur.

Interpol lýsir eftir Friðriki

Alþjóðalögreglan Interpol hefur nú lýst eftir Friðriki Kristjánssyni, sem ekki hefur spurst til síðan í byrjun apríl síðastliðins. Á síðunni segir að síðast hafi sést til Friðriks í Paragvæ.

"Ég öskraði auðvitað eins og smákrakki"

Í Holtagerði í Kópavogi hafa 12 landnámshænur unað sér árum saman, en svo er ekki lengur. Hænan Mína er sú eina sem lifir eftir árás hunds sem líklega býr í hverfinu og er hún illa særð. Hundurinn er ófundinn.

Hinsegin dagar á Íslandi einstakir

Hinsegin dagar hefjast í dag og standa fram á næsta sunnudag. Í dagskránni, sem er öllum opin, er af nógu að taka og bryddað verður upp á nýjungum í ár.

Óku of hratt á Þingvallavegi

Tuttugu og sjö ökumenn óku of hratt á Þingvallavegi í Mosfelsdal á föstudaginn. Á einni klukkustund eftir hádegi voru 318 ökutæki mynduð og reyndust átta prósent þeirra aka of hratt eða yfir afskiptahraða.

Örfá barnaverndarmál á Þjóðhátíð

"Í heildina séð var þetta mjög róleg hátíð og mjög lítið um mál sem komu upp hjá okkur og minna en til dæmis í fyrra,“ segir Hjalti Jónsson, yfirmaður áfallateymis gæslunnar á Þjóðhátíð.

Fornminjar komu í ljós eftir að kirkjan brann

"Þetta leit ekki út fyrir að vera neitt flókið þegar við hófum hreinsunarstarfið, svo kom þetta hellugólf í ljós, sem við vissum ekkert af“ segir Katrín Gunnarsdóttir fornleifafræðingur á Byggðasafni Hafnarfjarðar um fornminjar sem fundust við hreinsunarstarf af grunni gömlu kirkjunnar í Krýsuvík.

Sjá næstu 50 fréttir