Óttast að nýtt „2007-ástand“ sé að renna upp Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 6. ágúst 2013 19:24 „Kjarasamningar eru ekki gerðir í tómarúmi." Þetta segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún óttast að nýtt „2007-tímabil" sé að renna upp með launaskriði í fjármálageiranum og misskiptingu. Aðildafélög Starfsgreinasambandsins vinna nú að kröfugerðum fyrir gerð kjarasamninga í haust og vetur. Að því tilefni birti Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, pistil á vefsíðu sambandsins þar sem meðal annars er vakin athygli launaskriði þeirra hæstu launuðu og ákvörðun Kjararáðs um að hækka laun ríkisforstjóra afturvirkt. „Við erum að fá dæmi um launaskrið í fjármálageiranum og hækkanir forstjóra ríkisfyrirtækja. Það sem við viljum benda á er að kjarasamningar eru ekki gerðir í tómarúmi," segir Drífa. Drífa segir þessa þróun mikið umhugsunarefni, þá sérstaklega þegar litið er til almenns starfólks. Hún segir að það verði ekki lagt á herðar þeirra sem eru með lægstu launin að axla ábyrgð á verðbólgunni á meðan misskipting vex. „Launakröfur verkalýðshreyfingarinnar hafa verið hóflegar enda vitum við hvernig ástandið var eftir hrun. Það hefur verið ákveðin samstaða um það að allir axli sína ábyrgð en ef við erum að sjá ákveðna hópa hlaupast undan ábyrgð þá er sá grundvöllur brostinn, að tryggja það að verðbólga fari ekki úr böndunum." Þannig bendir Drífa á að landið sigli hraðbyri í nýtt „2007-ástand." Hún ítrekar að lágmarkslaun á vinnumarkaði séu 204 þúsund krónur. „Það er óvissa í spilunum. Við vitum ekki alveg hvað gerist með skuldaniðurfellingu gagnvart heimilum og fleira. Þannig að það er ýmislegt sem á eftir að koma í ljós.“ Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
„Kjarasamningar eru ekki gerðir í tómarúmi." Þetta segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún óttast að nýtt „2007-tímabil" sé að renna upp með launaskriði í fjármálageiranum og misskiptingu. Aðildafélög Starfsgreinasambandsins vinna nú að kröfugerðum fyrir gerð kjarasamninga í haust og vetur. Að því tilefni birti Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, pistil á vefsíðu sambandsins þar sem meðal annars er vakin athygli launaskriði þeirra hæstu launuðu og ákvörðun Kjararáðs um að hækka laun ríkisforstjóra afturvirkt. „Við erum að fá dæmi um launaskrið í fjármálageiranum og hækkanir forstjóra ríkisfyrirtækja. Það sem við viljum benda á er að kjarasamningar eru ekki gerðir í tómarúmi," segir Drífa. Drífa segir þessa þróun mikið umhugsunarefni, þá sérstaklega þegar litið er til almenns starfólks. Hún segir að það verði ekki lagt á herðar þeirra sem eru með lægstu launin að axla ábyrgð á verðbólgunni á meðan misskipting vex. „Launakröfur verkalýðshreyfingarinnar hafa verið hóflegar enda vitum við hvernig ástandið var eftir hrun. Það hefur verið ákveðin samstaða um það að allir axli sína ábyrgð en ef við erum að sjá ákveðna hópa hlaupast undan ábyrgð þá er sá grundvöllur brostinn, að tryggja það að verðbólga fari ekki úr böndunum." Þannig bendir Drífa á að landið sigli hraðbyri í nýtt „2007-ástand." Hún ítrekar að lágmarkslaun á vinnumarkaði séu 204 þúsund krónur. „Það er óvissa í spilunum. Við vitum ekki alveg hvað gerist með skuldaniðurfellingu gagnvart heimilum og fleira. Þannig að það er ýmislegt sem á eftir að koma í ljós.“
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira