Fleiri fréttir

Fyrirfór sér eftir einelti á netinu

Faðir fjórtán ára stúlku sem svipti sig lífi á föstudag biðlar til David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um að beita sér gegn netníðingum.

Vill semja en hvetur til árása

Múlla Múhameð Ómar, leiðtogi Talibana í Afganistan, segir að Bandaríkjamenn og stjórnvöld í Afganistan geti sjálfum sér um kennt að friðarumleitanir í landinu séu ekki lengra á veg komnar.

160 milljónir í verðlaunafé

Tryggingafélagið Lloyd´s of London hefur heitið allt að 160 milljónum íslenskra króna í verðlaun þeim sem gefur upplýsingar sem leiða til þess að skartgripum sem var rænt í Cannes fyrr í sumar finnist.

Ósátt eiginkona

Reyndi að hrista eiginmanninn af húddinu á allt að 130 km hraða og varð honum að lokum að bana.

Sjóða rækjuna um borð í bátnum

Nýstárlegar rækjuveiðar hefjast í Skjálfanda um næstu helgi, en fyrirtækið Eyrarhóll frá Húsavík hefur keypt sjötíu og fimm tonna bát og búið hann til veiðanna.

Tífalt meira kvikasilfur í refum við sjó

Refir sem lifa við sjó á Íslandi mælast með tíu sinnum meira af kvikasilfri en refir sem lifa inni í landi. Sláandi niðurstöður að mati forstöðumanns Melrakkaseturs, sem segir að stöðva verði frekari kvikasilfursmengun í hafinu.

Gæti orðið fyrsti þeldökki þingmaðurinn

Karamba Diaby á góða möguleika á því að ná kjöri í komandi þingkosningum í Þýskalandi, 27 árum eftir að hann flutti þangað frá Senegal. Hann yrði þar með fyrsti blökkumaðurinn frá upphafi til að taka sæti á þingi í Þýskalandi.

Vesturbyggð vill ræða sameiningu við Tálknafjörð

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við Tálknafjörð um sameiningu sveitarfélaganna. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir eðlilegt að skoða þessi mál í ljósi aukinnar samvinnu og uppgangs. Tálknfirðingar taka málið fyrir í haust.

Árás talin yfirvofandi

Sendiráð og ræðismannaskrifstofur í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum lokuð fram á laugardag.

Skúrinn brann til grunna

Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn var skúrinn alelda og lítið var hægt að gera til að bjarga honum.

Migu á úkraínska fánann

Bandaríska rokksveitin Bloodhound Gang er í vanda stödd eftir tónleikaferð um Austur-Evrópu.

Hinsegin dagar hefjast á morgun

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík á morgun. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 1999 en rekur rætur sínar til Frelsisgangna homma og lesbía sem gengnar voru í miðborg Reykjavíkur árin 1993 og 1994.

Réttarhöld í fíkniefnamáli yfir Íslendingum hafin í Danmörku

Réttarhöld hófust í stóru fíkniefnamáli í Danmörku í dag yfir ellefu einstaklingum, flestum frá Íslandi. Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa smyglað tugum kílóa af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Einn Íslendingur var í júní dæmdur í 12 ára fangelsi vegna sama máls.

60-70 manns leituðu áfallahjálpar

Tíu manna áfallahjálparteymi Rauða krossins á Norðurlandi hlúir nú að aðstandendum og sjónarvottum eftir flugslys nálægt Akureyri í dag

Mildi þykir að fleiri hafi ekki slasast

Mildi þykir að fleiri hafi ekki slasast þegar flugvélin brotlenti á Akureyri á öðrum tímanum í dag. Vélin brotlenti við endann á akstursíþróttabraut Bílaklúbbs Akureyrar en keppni í götuspyrnu átti að hefjast þar klukkan tvö.

„Tók krappa beygju, svo kom mikill hávaði og stórt svart ský“

"Ég var ekki það nálægt þegar flugvélin fór niður en ég sá í hana yfir trén. Hún flaug í norður og var lágt á lofti. Svo tók hún krappa beygju og hvarf bak við trén. Svo kom mikill hávaði og það birtist stórt svart ský bara nánast um leið,"

Flugvélin hætti við lendingu skömmu fyrir slysið

Tveir létust þegar sjúkraflugvél brotlenti við Hlíðarfjallsveg, rétt ofan við aðstöðu bílaklúbbs Akureyrar, á öðrum tímanum í dag. Þrír voru um borð í vélinni. Maðurinn sem lifði slysið af dvelur nú á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.

Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg

Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur.

Töluverðar skemmdir á þinghúsinu

"Við getum ekki metið skemmdirnar en það skýrist nú þegar við fáum smiði til að líta á þetta," segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri hjá Alþingi.

Sendiráðin lokuð fram yfir næstu helgi

Bandarísk stjórnvöld ætla að halda sendiráðum í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum lokuðum fram að næstu helgi hið minnsta af ótta við hryðjuverkaárásir en þau lokuðu 21 sendiráði í gær.

47 fíkniefnamál í Eyjum

Erill var hjá lögreglunni í nótt og voru allar fangageymslur fullar. Í allt komu 47 fíkniefnamál upp á Þjóðhátíð í ár.

Sagðist ætla að kveikja í sér

Maður var handtekinn við Alþingishúsið á fjórða tímanum í nótt eftir að hann kveikti eld við Alþingishúsið. Maðurinn sagðist hafa ætlað að kveikja í sjálfum sér.

Sjá næstu 50 fréttir