Gilz stýrir Húkkaraballinu í Eyjum í ár María Lilja Þrastardóttir skrifar 13. júlí 2013 07:15 Egill Einarsson spilar sem MuscleBoy á Húkkaraballinu um verslunarmannahelgina. Fréttablaðið/Arnþór Egill Einarsson mun stýra árlegu Húkkaraballi fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Agli líst vel á að ballið verði haldið utandyra. Tímabært er talið að brjóta upp gamlar hefðir. Húkkaraballið svokallaða verður haldið með breyttu sniði í ár. Ballið verður í fyrsta skipti utandyra og þá sem Stuðlagaball Gillz. Þetta staðfestir Egill Einarsson sjálfur í samtali við Fréttablaðið. Egill hefur haldið álíka kvöld undanfarið á landsbyggðinni og fullt hefur verið út úr dyrum. Hann kallar sig MuscleBoy á sviði. „MuscleBoy hefur einungis spilað á tveimur böllum. Að fá svona risaball eftir einungis tvö gigg er frábært enda er strax farið að tala um mann sem einn virtasta DJ landsins,“ segir Egill. Einnig hefur verið tilkynnt að Húkkaraballið verði í fyrsta sinn haldið utandyra í ár. Ástæða þess að bregða á út af vananum og halda ballið úti er einföld segir Hörður Orri Grettisson. Tími sé kominn til þess að brjóta upp gamlar hefðir og óviðeigandi hafi þótt að hafa ballið á íþróttasvæðinu. „Þetta hefur verið með sama sniði í mörg ár og okkur langaði að prófa eitthvað nýtt. Við ætlum því að reyna að vera úti ef veður leyfir,“ segir Hörður. Sjálfur segist Egill spenntur að fá að spila utandyra. „Mér líst líka mjög vel á það hjá Þjóðhátíðarnefndinni að halda ballið úti núna. Það væri rosalegt að sjá „glowstickin“ í smá rigningu í takt við alvöru tónlist,“ segir Egill og tekur fram að það sé mikill heiður fyrir sig að fá að taka þátt í hátíðinni með þessum hætti. „Ég fór á mínu fyrstu Þjóðhátíð tveggja ára og á mikið af frændfólki í Eyjum. Ég sagði við Tinnu Tomm frænku mína þegar ég var sex ára að ég myndi einhvern tíma spila á Þjóðhátíð. Hún grét úr hlátri, en hver hlær í dag?“ spyr Egill kíminn. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Egill Einarsson mun stýra árlegu Húkkaraballi fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Agli líst vel á að ballið verði haldið utandyra. Tímabært er talið að brjóta upp gamlar hefðir. Húkkaraballið svokallaða verður haldið með breyttu sniði í ár. Ballið verður í fyrsta skipti utandyra og þá sem Stuðlagaball Gillz. Þetta staðfestir Egill Einarsson sjálfur í samtali við Fréttablaðið. Egill hefur haldið álíka kvöld undanfarið á landsbyggðinni og fullt hefur verið út úr dyrum. Hann kallar sig MuscleBoy á sviði. „MuscleBoy hefur einungis spilað á tveimur böllum. Að fá svona risaball eftir einungis tvö gigg er frábært enda er strax farið að tala um mann sem einn virtasta DJ landsins,“ segir Egill. Einnig hefur verið tilkynnt að Húkkaraballið verði í fyrsta sinn haldið utandyra í ár. Ástæða þess að bregða á út af vananum og halda ballið úti er einföld segir Hörður Orri Grettisson. Tími sé kominn til þess að brjóta upp gamlar hefðir og óviðeigandi hafi þótt að hafa ballið á íþróttasvæðinu. „Þetta hefur verið með sama sniði í mörg ár og okkur langaði að prófa eitthvað nýtt. Við ætlum því að reyna að vera úti ef veður leyfir,“ segir Hörður. Sjálfur segist Egill spenntur að fá að spila utandyra. „Mér líst líka mjög vel á það hjá Þjóðhátíðarnefndinni að halda ballið úti núna. Það væri rosalegt að sjá „glowstickin“ í smá rigningu í takt við alvöru tónlist,“ segir Egill og tekur fram að það sé mikill heiður fyrir sig að fá að taka þátt í hátíðinni með þessum hætti. „Ég fór á mínu fyrstu Þjóðhátíð tveggja ára og á mikið af frændfólki í Eyjum. Ég sagði við Tinnu Tomm frænku mína þegar ég var sex ára að ég myndi einhvern tíma spila á Þjóðhátíð. Hún grét úr hlátri, en hver hlær í dag?“ spyr Egill kíminn.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira