Efnahagslegur stöðugleiki í forgang Ingveldur Geirsdóttir skrifar 13. júlí 2013 18:41 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hvetur ráðamenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang og stuðla að því að tíu þúsund ný störf verði til svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ritaði í vikunni pistil á heimasíðu SA undir heitinu „Vöndum til verka-vinnum saman" þar sem hann hvetur ráðmenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang svo unnt sé að lækka verðbólgu og vexti og samhliða auka kaupmátt launa. „Við höfum búið við mikinn efnahagslegan óstöðugleika undanfarin ár. Mikla verðbólgu, langt umfram það sem gengur og gerist í nágrannalöndum okkar, og þetta er rekstarumhverfi sem getur hvorki verið viðunandi fyrir fyriræki né heimili í landinu til lengdar," segir Þorsteinn. Þorsteinn segir að íslenskt atvinnulíf sé byggt upp af litlum og meðalstórum fyrirtækjum og hagvöxtur muni ekki taka kipp fyrr en þeim fyrirtækjum verði sköpuð hagstæðari skilyrði. „Það er alveg sama upp á teningnum hér og annarsstaðar í Evrópu að þar eigum við lang mest vaxtatækifæri þegar kemur að fjölda starfa og því þurfum við að hlúa mjög vel að rekstrarumhverfi þessara fyrirtækja." Að mati Þorsteins þarf á næstu árum að skapa að minnsta kosti tíu þúsund ný störf svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. Hann telur það fyllilega raunhæft og segir gerð starfanna ráðast af því hvaða atvinnuvegir muni standa uppúr hér í samkeppnishæfni. „Ég hef nú þá trú að það séu fyrirtækin sem finna út úr því á endanum við þurfum bara að skapa þeim skilyrði til þess að vaxa og dafna í. Það er kannski tvennt sem stendur upp úr, það eru gjaldeyrishöft sem eru að hamla fyrirtækjum mjög í dag og síðan náttúrulega eru stórauknar skattaálögur á fyrirtæki. Mér telst til að hér hafi skattar á atvinnulífið verið hækkaðir um það bil 60 milljarða á ári hverju á síðastliðnum fjórum árum. Við erum að kvarta yfir því að hér vanti um 150 milljarða á ári inn í fjárfestinguna hjá fyrirtækjunum og það gefur auga leið að skattaaukningin ein og sér skýri stóran hluta af þeirri vöntun."Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hvetur ráðamenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang og stuðla að því að tíu þúsund ný störf verði til svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ritaði í vikunni pistil á heimasíðu SA undir heitinu „Vöndum til verka-vinnum saman" þar sem hann hvetur ráðmenn til að setja efnahagslegan stöðugleika í forgang svo unnt sé að lækka verðbólgu og vexti og samhliða auka kaupmátt launa. „Við höfum búið við mikinn efnahagslegan óstöðugleika undanfarin ár. Mikla verðbólgu, langt umfram það sem gengur og gerist í nágrannalöndum okkar, og þetta er rekstarumhverfi sem getur hvorki verið viðunandi fyrir fyriræki né heimili í landinu til lengdar," segir Þorsteinn. Þorsteinn segir að íslenskt atvinnulíf sé byggt upp af litlum og meðalstórum fyrirtækjum og hagvöxtur muni ekki taka kipp fyrr en þeim fyrirtækjum verði sköpuð hagstæðari skilyrði. „Það er alveg sama upp á teningnum hér og annarsstaðar í Evrópu að þar eigum við lang mest vaxtatækifæri þegar kemur að fjölda starfa og því þurfum við að hlúa mjög vel að rekstrarumhverfi þessara fyrirtækja." Að mati Þorsteins þarf á næstu árum að skapa að minnsta kosti tíu þúsund ný störf svo hægt sé að koma á fullri atvinnu og mæta vaxandi fjölda fólks á vinnumarkaði. Hann telur það fyllilega raunhæft og segir gerð starfanna ráðast af því hvaða atvinnuvegir muni standa uppúr hér í samkeppnishæfni. „Ég hef nú þá trú að það séu fyrirtækin sem finna út úr því á endanum við þurfum bara að skapa þeim skilyrði til þess að vaxa og dafna í. Það er kannski tvennt sem stendur upp úr, það eru gjaldeyrishöft sem eru að hamla fyrirtækjum mjög í dag og síðan náttúrulega eru stórauknar skattaálögur á fyrirtæki. Mér telst til að hér hafi skattar á atvinnulífið verið hækkaðir um það bil 60 milljarða á ári hverju á síðastliðnum fjórum árum. Við erum að kvarta yfir því að hér vanti um 150 milljarða á ári inn í fjárfestinguna hjá fyrirtækjunum og það gefur auga leið að skattaaukningin ein og sér skýri stóran hluta af þeirri vöntun."Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent