Fleiri fréttir

Sjónarvottar segja fórnarlambið hafa verið vankað og blóðugt

Fórnarlambið var illa til reika og vankað. Hann var blóðugur, með marga skurði í andliti, bólginn og átti erfitt með að tala og var illskiljanlegur vegna þess hversu bólginn hann var. Einnig hékk laus flipi úr neðri vör mannsins á stærð við tíu krónu pening.hvern tíma.

Forsætisráðherra ýtti á sprengjuhnappinn

Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hófust formlega í dag þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sprengdi fyrir göngunum Hann segir göngin muni hafa ýmis jákvæð áhrif í för með sér.

Þrjár króatískar fjölskyldur fara heim

Yfirvöld í Króatíu hafa samþykkt að taka við þeim þremur króatísku fjölskyldum sem urðu eftir hér á landi þegar flogið var með landa þeirra heim til Króatíu í lok maí. Upphaflega vildu yfirvöld í Króatíu ekki taka við þeim vegna þess að um blönduð hjónabönd var að ræða.

Gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu á framsalsbeiðni vegna Snowden

Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Edward Snowden á Íslandi, hefur krafist þess að innanríkisráðuneytið birti framsals- og handtökubeiðni bandarískra stjórnvalda vegna Snowden. Hann telur að ráðuneytið hafi átt að vísa beiðni um framsal strax frá þar sem Snowden sé ekki hér á landi.

Grýtti lögreglustöðina á Selfossi

Lögreglan á Selfossi hafði um sexleytið í morgun afskipti af ökumanni sem var á akstri eftir Biskupstungnabraut við Þingvallaveg.

Að minnsta kosti átta látnir

Að minnsta kosti átta manns létust þegar lest fór út af sporinu í Bretigny-sur-Orge hverfinu suður af París um fjögurleytið í dag.

Heathrow lokað vegna elds í Boeing-þotu

Búið er að loka hluta Heathrow-flugvellinum eftir að eldur kviknaði í mannlausri farþegaþotu nærri flugvallarbyggingunni sjálfri. Samkvæmt fréttavef BBC er þotan af gerðinni Boeing 787 Dreamliner.

Alvarlegt ástand í Rússlandi kallar á alvarleg viðbrögð

"Mér finnst gott að borgarstjórinn hefji þessa umræðu um samskipti borganna, því Rússland er á hættulegri leið með því að brjóta á mannréttindum borgara sinna,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 um tillögu Jóns Gnarr um að leitast við að endurskoða eða slíta samstarfssamningi milli Reykjavíkur og Moskvu, höfuðborgar Rússlands.

Fylgi við ríkisstjórnina eykst

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst úr 51,1 prósentustigi í 54,8 prósentustig. Sjálfstæðisflokkur bætir við sig rúmum 3 prósentustigum og Píratar 1,5 prósentustigum. Aðrir flokkar dragast saman.

Gáfuð gasella

Stekkur inn um glugga á bíl með blettatígur á hælunum og bjargar þannig eigin lífi.

Enn leitað að Stefáni Loga

Enn er verið að leita að Stefáni Loga Sívarssyni, sem er grunaður um frelsissviptingu og hrottalega líkamsárás.

Gáfuð gasella

Stekkur inn um glugga á bíl með blettatígur á hælunum og bjargar þannig eigin lífi.

Vöruhönnuður hlaut iPad að gjöf

Guðný Pálsdóttir, vinningshafi Facebook-leiks Fréttablaðsins, er ein af þeim rúmlega tíu þúsund manns sem líkar við Facebook-síðu Fréttablaðsins

Eitt þúsund vefsíðum lokað

Fjöldi vefsíðna með barnaklámi sem lokað hefur verið í Svíþjóð fyrir tilstilli lögreglunnar hefur tvöfaldast frá áramótum, úr rúmlega 400 í rúmlega 1.000 síður.

Allir á móti þriggja daga helgi

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins lagði til í maí síðastliðnum að reynt yrði að ná samkomulagi við stéttarfélög um að færa til staka frídaga starfsmanna Reykjavíkurborgar í miðri viku þannig úr yrði löng þriggja daga fríhelgi.

Flottasta bónorðið

Hendist fimlega um kappakstursbraut með sín heittelskuðu sér við hlið, tekur í handbremsuna og biður hennar.

Syngja áður en þau taka til í hverfinu

Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, hóf hreinsunarátak í gær. Það léttir þeim hreinsunarverkin að hafa nikkuna með en félagsskapurinn syngur við minnsta tækifæri. Úlfarnir hirtu 130 kíló í gær áður en þeir slógu upp veislu.

Endar varla með öðru en frekari lántökum

Í erindisbréfi hagræðingarhópsins er honum meðal annars falið að leggja til fækkun ríkisstarfsmanna. Forsætisráðherra segir þar litið til lengri tíma. Oddný G. Harðardóttir segist ekki sjá að þetta geti endað öðru vísi en með frekari lántökum.

Fórnarlamb mannráns með sár eftir svipuhögg á bakinu

Lögregla leitar Stefáns Loga Sívarssonar, sem er grunaður um að hafa svipt mann frelsi sínu, farið með hann til Stokkseyrar og beitt hann hrottalegu ofbeldi. Að minnsta kosti tveir menn sitja í varðhaldi vegna málsins.

Stunda njósnir í Finnlandi

Upplýsingar finnsku öryggislögreglunnar benda til að njósnir erlendra aðila hafi aukist í Finnlandi undanfarin ár.

Á sólkerfinu er hali

Á sólkerfinu okkar er hali, rétt eins og á halastjörnum og fleiri fyrirbærum í himingeimnum.

Efa vald borgarráðs í OR-máli

Borgarráð staðfesti í gær ákvörðun stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um að selja skuldabréf Magma í eigu fyrirtækisins. Fulltrúar minnihlutans hafa leitað álits innanríkisráðuneytisins hvort heimild til þess sé til staðar.

Sofnaði undir stýri

Ökumaður, sem var á leið til vinnu um klukkan fjögur í nótt, sofnaði undir stýri á Reykjanesbraut.

Venesúelar heyra ekkert í Snowden

Elías Jaua, utanríkisráðherra Venezuela, hefur engin viðbrögð fengið frá Edward Snowden og hans fólki við hinu góða boði.

Siðir virtir við matarþvinganir

Íslamskir trúarhópar um heim allan hafa biðlað til bandarískra stjórnvalda um að virða ramadan-föstuna í Guantánamo.

Sjá næstu 50 fréttir