Innlent

Maður hékk niður úr byggingakrana

Maður sást hanga niður úr margra metra háum byggingakrana í iðnaðarhverfi í Vallahverfi í Hafnarfirði nú fyrir skömmu.

Að sögn sjónarvotts hékk maðurinn í nokkrar mínútur áður en lögreglumenn mættu á svæðið og komu honum niður á jörðina.

Ekki er vitað hvað manninum gekk til.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×