Fleiri konur með meðgöngusykursýki Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 14. júlí 2013 19:37 Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi. Skipta má sjúkdómnum í tvo flokka, annars vegar þar sem barnshafandi konu dugar mataræðisbreyting ein sem meðferð og hins vegar þar sem insúlínmeðferð er henni nauðsynleg. Mikilvægt er að meðhöndla sykursýkina, en sjúkdómurinn getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Fæðingin sjálf getur verið konum erfiðari, þar sem börn kvenna með meðgöngusykursýki eru yfirleitt stærri. „Barnið stækkar ef það fær svona mikinn sykur. Þá verður fæðingin erfiðari og barnið getur lent í fylgikvillum, svo sem sykurfalli og auknum líkum á að það þurfi að fara á vökudeild eftir fæðinguna. Síðan eru að koma meiri og meiri upplýsingar um langtímfylgikvillana, eins og að þessi börn eigi í meiri hættu á að fá sykursýki í framtíðinni þegar þau vaxi úr grasi. Móðirin sem er greind með meðgöngusykursýki er svo í hættu á að fá tegund tvö sykursýki innan fárra ára,“ segir Arna Guðmundsdóttir, sérfræðingur í innkirtlalækningum. Sífellt fleiri barnshafandi konur greinast með sjúkdóminn hér á landi en á árunum 2003 - 2009 varð hundrað prósent aukning á greiningu hans og síðan þá hefur tilfellunum farið fjölgandi. Ástæða þessarar aukningar er hækkandi aldur kvenna þegar þær verða barnshafandi og breytingar á lífstílsháttum. „Það er vaxandi offita, en hún er gríðarlega algeng hjá yngra fólki og færist neðar og neðar í aldurshópana,“ segir Arna jafnframt. Óregla á matmálstíma hefur líka áhrif, eins og þegar fólk er að sleppa morgunmat, borða óreglulega og borða allt of mikinn skyndibita. Arna segir að regluleg hreyfing sé nauðsynleg heilsu kvenna. Einnig segir Arna mikilvægt að borða reglulega og borða hollt. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira
Meðgöngusykursýki greinist á meðgöngu með sykurþolprófi. Skipta má sjúkdómnum í tvo flokka, annars vegar þar sem barnshafandi konu dugar mataræðisbreyting ein sem meðferð og hins vegar þar sem insúlínmeðferð er henni nauðsynleg. Mikilvægt er að meðhöndla sykursýkina, en sjúkdómurinn getur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér. Fæðingin sjálf getur verið konum erfiðari, þar sem börn kvenna með meðgöngusykursýki eru yfirleitt stærri. „Barnið stækkar ef það fær svona mikinn sykur. Þá verður fæðingin erfiðari og barnið getur lent í fylgikvillum, svo sem sykurfalli og auknum líkum á að það þurfi að fara á vökudeild eftir fæðinguna. Síðan eru að koma meiri og meiri upplýsingar um langtímfylgikvillana, eins og að þessi börn eigi í meiri hættu á að fá sykursýki í framtíðinni þegar þau vaxi úr grasi. Móðirin sem er greind með meðgöngusykursýki er svo í hættu á að fá tegund tvö sykursýki innan fárra ára,“ segir Arna Guðmundsdóttir, sérfræðingur í innkirtlalækningum. Sífellt fleiri barnshafandi konur greinast með sjúkdóminn hér á landi en á árunum 2003 - 2009 varð hundrað prósent aukning á greiningu hans og síðan þá hefur tilfellunum farið fjölgandi. Ástæða þessarar aukningar er hækkandi aldur kvenna þegar þær verða barnshafandi og breytingar á lífstílsháttum. „Það er vaxandi offita, en hún er gríðarlega algeng hjá yngra fólki og færist neðar og neðar í aldurshópana,“ segir Arna jafnframt. Óregla á matmálstíma hefur líka áhrif, eins og þegar fólk er að sleppa morgunmat, borða óreglulega og borða allt of mikinn skyndibita. Arna segir að regluleg hreyfing sé nauðsynleg heilsu kvenna. Einnig segir Arna mikilvægt að borða reglulega og borða hollt.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Sjá meira