Fleiri fréttir

Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar

Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum.

Fjögur íhuga að bjóða sig fram í oddvitasætið

Það stefnir í harðan slag um oddvitasætið hjá sjálfstæðismönnum fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Fjórir borgarfulltrúar flokksins eru að íhuga að bjóða sig fram í fyrsta sæti ef prófkjörsleiðin verður ofan á.

Prins er fæddur

Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur prins eignuðust dreng rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag, eða klukkan 16.24 að staðartíma.

Ákveða framtíð rannsóknar efnahagsbrota

Unnið er að því að finna lausn á framtíðarskipan rannsóknar efnahagsbrota í landinu. Meðal þess sem verið er að skoða er ný stofnun að norskri fyrirmynd sem tæki við af embætti sérstaks saksóknara þegar sú stofnun líður undir lok.

Keyrt inn í Melabúðina

Myndbandsupptaka úr öryggismyndavél sýnir að bílllinn ók af krafti á búðina. "Eins og sprenging," segir starfsmaður.

Gefa út fréttatímarit án auglýsinga

"Við ætlum að gera tilraun til gefa áskrifendum færi á auglýsingalausu umhverfi,“ segir Aðalsteinn Kjartansson, einn af þremur stofnendum veftímaritsins Skástriks sem lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Bretar bíða barnsfæðingar

Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur.

Minnast fórnarlambanna í Útey

Ungir jafnaðarmenn verða með minningarathöfn í kvöld um þá sem létust í voðaverkunum í Útey í Noregi fyrir tveimur árum síðan. Athöfnin fer fram við Minningarlundinn við Norræna húsið í Vatnsmýri og hefst klukkan 20.00.

Ferðamenn verða bakveikir eftir bíltúr

Ferðamenn sem eiga leið um veginn, sem liggur austan megin frá Dettifossi að Ásbyrgi, fá illt í bakið og bryðja verkjatöflur til að lina þjáningar sínar. Laga verður veginn sem fyrst, segir leiðsögukona með þrjátíu ára reynslu í faginu.

Drottning úthafanna komin til landsins

Drottning úthafanna, skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth, lagðist að bryggju við Reykjavíkurhöfn í morgun. Hún mun hafa viðkomu á Akureyri, Ísafirði og í Reykjavík en skipið þykir allt hið glæsilegasta.

Sakar egypska herinn um mannrán

Fjölskylda Múhameds Morsi tjáir sig í fyrsta sinn frá því honum var steypt af stóli og settur í stofufangelsi.

Ísland mátti synja Vítisengli um landgöngu

EES ríki hafa heimild til þess að synja ríkisborgara frá öðru EES-ríki um landgöngu með skírskotun til allsherjarreglu og/eða almannaöryggis en viðkomandi stjórnvöld verða að tryggja að nægileg sönnunargögn séu um að veruleg ógn stafi af viðkomandi.

Tvö ár frá voðaverkunum í Útey

Í dag eru tvö ár liðin frá mestu fjöldamorðum í Evrópu á friðartímum frá lokum seinni heimsstyrjaldar þegar Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Osló og Útey. Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs minntist atburðanna með því að hvetja til baráttu gegn hvers kyns öfgastefnum.

Vilja athugun á starfsmannamálum Kampavínsklúbbanna

Samtök kvenna af erlendum uppruna vilja úttekt á starfsmannamálum kampavínsklúbba. Þær segja mikilvægt að vanmeta ekki starfsemi sem þessa. Ganga verði úr skugga um að konurnar séu hér á réttum forsendum.

Þurftu að grafa sig eftir flugritunum

Rannsóknarteymi náði flugritunum úr rússnesku þotunni, sem brotlenti á Keflavíkurflugvell í gærmorgun, seint í gærkvöldi og verða þeir skoðaðir á næstu dögum. Áhöfn flugvélarinnar hefur verið yfirheyrð með aðstoð túlks.

Vill leggja íþróttadeild RÚV niður

Brynjar Níelsson alþingismaður hefur undanfarna daga lýst yfir þeirri skoðun sinni, við ýmis tækifæri, að endurskilgreina þurfi stöðu Ríkisútvarpsins á markaði.

Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær.

Norska konan náðuð í Dúbaí

Hin norska Marte Deborah Dalelv, sem hlaut 16 mánaða fangelsi í Dúbaí eftir að hafa kært nauðgun, segist hafa verið náðuð.

Skelfilegur jarðskjálfti í Kína

Gríðarlegur jarðskjálfti, sem mældist 6,6 stig, varð í Gansu-fylki í Kína nú í morgun. Tala látinna er komin í 54, að sögn yfirvalda og eru hundruðir manna slasaðir heimili í námunda við skjálftasvæðið hafa hrunið til grunna.

Fá ekki St. Jósefsspítala gefins

Velferðarráðuneytið hefur hafnað ósk Hafnarfjarðarbæjar um að afhenda bænum endurgjaldslaust 85 prósent eignarhluti ríkisins í St. Jósefsspítala og í Suðurgötu 44.

Cameron vill útrýma barnaklámi af netinu

Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, hefur hvatt netþjónustufyrirtæki til þess að vinna harðar að því að útrýma barnaklámi af veraldarvefnum. Cameron sagði jafnframt að hann mundi íhuga að herða lögin, bregðist fyrirtækin ekki við þessari beiðni.

Leikið á Björgvin í kirkjum landsins

Eini orgelsmiður landsins er nú að setja upp hönnun sína í Vídalínskirkju í Garðabæ. Orgelið er um sjö metrar á hæð og með eitt þúsund og tvö hundruð pípur. Orgelin heita eftir orgelsmiðnum svo þetta er þrítugasti og fjórði Björgvininn.

Stefán Logi hefur ekki verið yfirheyrður

Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um um að hafa í félagi við aðra svipt mann frelsi sínu í höfuðborginni fyrir um tveimur vikum og pyntað, hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglu.

Vilja fleiri í samstarf um hælisleitendur

Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru nú í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að fleiri sveitarfélög taki á móti fólkinu. Vilja að Reykjavík og Reykjanesbær hýsi samtals 100. Mál 150 hælisleitendur eru til meðferðar í dag.

"Við erum ekki vændiskonur"

Tvær breskar starfsstúlkur á kampavínsklúbbnum VIP í Austurstræti segja erfitt að sitja undir ásökunum um að þær séu vændiskonur og að mansal sé stundað í tengslum við staðinn. Þær vilja opinbera afsökunarbeiðni frá þeim sem hafa viðhaft slík ummæli og hafa ráðið sér lögfræðing til að fylgja málinu eftir. Hrund Þórsdóttir ræddi við þær á VIP Club í dag.

Sjá næstu 50 fréttir