Fleiri fréttir Málshöfðunin tilraun til þöggunar Málshöfðun gegn konum sem hafa tjáð sig um starfsemi kampavínsstaða í fjölmiðlum undanfarna daga, er aðeins tilraun til að þagga niður óþægilega umræðu, segir lögmaður sem vann svipuð mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 21.7.2013 11:45 Vill banna ákveðin leitarorð á netinu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir fyrirtæki á borð við Google, Bing og Yahoo! verða að taka þátt í baráttunni gegn barnaníðefni á internetinu. 21.7.2013 11:19 Nefbrotinn í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 21.7.2013 10:30 Belgar eignast nýjan konung Filippus tekur við af Albert II. 21.7.2013 10:06 Öflugur jarðskjálfti á Nýja Sjálandi Skjálftinn, sem var 6,9 á richter, átti upptök sín nálægt Wellington. 21.7.2013 10:02 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21.7.2013 09:57 Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin 21.7.2013 09:15 Einn meiddur eftir flugóhapp á Keflavíkurflugvelli Brotlenti eftir að hjól fóru ekki niður. 21.7.2013 09:08 Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20.7.2013 19:57 Höfuðið festist í framrúðunni Betur fór en á horfðist í umferðarslysi í Kína á miðvikudag. 20.7.2013 19:15 Tólf ára íslensk brúður Leidd upp að altarinu á Austurvelli í dag en brúðguminn er 47 ára. 20.7.2013 18:30 Lífstíðarfangelsi fyrir hópnauðgun Sex karlmenn nauðguðu ferðakonu frá Sviss. 20.7.2013 17:22 Helen Thomas látin Einn þekktasti stjórnmálablaðamaður Bandaríkjanna fallinn frá. 20.7.2013 17:17 Lést eftir fall úr rússíbana Hræðilegt slys í Arlington í Texas. 20.7.2013 17:11 Drukkinn skipstjóri færður til hafnar Snemma í morgun vöknuðu grunsemdir um að skipstjóri fiskibáts á Vestfjarðarmiðum væri ölvaður en skipið var þá statt út af Ísafjarðardjúpi. 20.7.2013 15:54 Eitt ár liðið frá voðaverkunum í Aurora Eftirlifendur kalla enn eftir hertari vopnalöggjöf í landinu en rúmlega 2.500 manns hafa fallið í skotárásum í Bandaríkjunum frá áramótum. 20.7.2013 14:45 Sprenging á flugvellinum í Peking Flugstöðin full af reyk og sprengjumaðurinn slasaður. 20.7.2013 13:34 Reykjanesbær tekur ekki á móti fleiri hælisleitendum Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að sveitarfélögin tvö hýsi samtals 100 en fleiri sveitarfélög taki einnig þátt. Mál 150 hælisleitenda eru til meðferðar í dag. 20.7.2013 13:07 Lögregla tók skýrslur af starfsfólki VIP Club Engin merki um meint vændi eða mansal að sögn lögmanns eigenda staðarins. 20.7.2013 12:25 Fimmtán ára varð fyrir árás Mikið um tilkynningar vegna hávaða í nótt. 20.7.2013 11:54 Misnotaði sofandi konu í flugvél Á yfir höfði sér allt að ævilangt fangelsi. 20.7.2013 11:44 Efnaðir líklegri til siðlauss aksturs Afleiðing sjálfstæðis og frjálsræði í vinnu efnaðra hvetur til siðlausrar hegðunar og óhlýðni. 20.7.2013 11:15 Fimm sakfelldir vegna strandsins Francesco Schettino, skipstjóri Costa Concordia, verður dreginn fyrir sérstakan dómstól. 20.7.2013 11:07 Fjórum bjargað úr dýflissu í Houston Taldir hafa verið í skúrnum í tíu ár. Þrír mannanna gátu ekki gengið. 20.7.2013 10:01 Palestínskir fangar frelsaðir Rofar til í friðarumleitunum milli Ísraels og Palestínu. 20.7.2013 09:55 Næsti Land Rover Discovery Fær nýja 380 hestafla V6 vél úr Jaguar F-Type sem leysir af V8 vélina. 20.7.2013 08:45 Börn fái ekki mengaðan fisk Sænska matvælastofnunin hefur sent leikskólum og skólum í Svíþjóð ný fyrirmæli þar sem segir að Eystrasaltssíld eigi alls ekki að bera á borð fyrir börn. 20.7.2013 08:00 Erótískar útstillingar blasa við börnunum Foreldrar barna á frístundaheimilinu Glaðheimum segja aðstæður óásættanlegar. Glugga- og viðhaldsleysi, umferð og erótísk verslun skapa óheilbrigt umhverfi fyrir börnin. Forstöðumaður segir breytingar í vændum eftir langvarandi fjársvelti. 20.7.2013 07:00 Opin fyrir styttingu námstíma 20.7.2013 07:00 Heitur pottur í Hinu húsinu Hitt húsið fór nýlega af stað með verkefni fyrir ungmenni í Breiðholti sem nefnist Heiti potturinn og á að efla hverfisvitund í Breiðholtinu. 20.7.2013 06:00 Segja orð forsetans veita sér styrk Ummæli Baracks Obama um Trayvon Martin á blaðamannafundi í dag hreyfðu við foreldrum hans. 19.7.2013 23:46 Ætla í sókn á Norðurlandi Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar. 19.7.2013 22:45 Heyrði maðkana éta sig að innan Bresk kona kom úr sumarfríi með laumufarþega í eyranu. 19.7.2013 22:26 Sjómaðurinn illa haldinn Íslenskur sjómaður sem var sóttur af Landhelgisgæslu Íslands í dag eftir að hafa slasast um borð í hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni liggur illa slasaður á Landsspítalanum með slæma bakáverka. 19.7.2013 21:15 Frí flatbaka fyrir brjóstagjöf Þjónustustúlkan var móðurinni þakklát. 19.7.2013 19:53 Segir ummæli um samkynhneigða tekin úr samhengi Varaformaður Samtakanna 78 fordæmir ummæli trúarleiðtoga Menningarseturs múslima um að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. Sjálfur presturinn segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. 19.7.2013 19:52 Stærsta fjölskyldumynd allra tíma tekin í kvöld Stærsta fjölskyldumynd allra verður tekin í kvöld. Jarðarbúar eru hvattir til að horfa til himins og segja sís, hátt og skýrt, enda er ljósmyndarinn í rúmlega milljarðs kílómetra fjarlægð. 19.7.2013 19:30 Ný bráðageðdeild opnar í ágúst Aðkallandi skorti á bráðageðdeild verður loks mætt þegar ný geðgjörgæsludeild opnar á Landspítalanum í næsta mánuði. Deildin verður í gömlu húsnæði og engir nýir starfsmenn verða ráðnir, en framkvæmdastjóri geðsviðs segir að önnur þjónusta verði þó ekki skorin niður. 19.7.2013 19:00 "Lögreglunni er velkomið að kanna þessa starfsemi" Eigendur kampavínsstaðanna VIP Club og Crystal hafa stefnt borgarfulltrúa og forstöðukonu vændisathvarfsins fyrir ærumeiðingar vegna ummæla þeirra um vændi og mansal á stöðunum. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi, stendur við orð sín en lögmaður eigendanna segir að þeir hafi ekkert að fela. 19.7.2013 18:45 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19.7.2013 18:31 Júlíus Vífill vildi funda vegna Þorbjargar Helgu Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vildi funda með Sjálfstæðismönnum í borginni vegna viðtalsins við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa sem birtist í Nýju lífi í gær. Það var ekki hægt vegna sumarleyfa. 19.7.2013 17:17 TF-LÍF sótti slasaðan sjómann TF-LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í íslenskt skip sem statt var um 90 sjómílur austur af landinu í morgun. 19.7.2013 16:36 Giftingarhringur morðingja Bandaríkjaforseta á uppboð Gifftingarhringur sem var í eigu Lee Harvey Oswald sem myrti John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas hinn 22. nóvember árið 1963, verður boðinn upp á uppboði sem fram fer í Boston í október ásamt ýmsum örðum gripum sem tengjast Kennedy. 19.7.2013 16:19 Poppstjörnur taka upp tónlistarmyndbönd í klámmyndastúdíóum "Nekt selur og kynlíf selur. Að gera konur að eins miklum kynverum og hugsast getur virðist vera aðalmálið í dag. Það er ekkert að nekt eða nöktum konum, en hvernig þeim er stillt upp skiptir miklu máli." 19.7.2013 16:01 Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Ofuröflugur Audi S4 ók á móðurina og fjögur börn hennar, en eitt þeirra slapp með skrámur. 19.7.2013 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Málshöfðunin tilraun til þöggunar Málshöfðun gegn konum sem hafa tjáð sig um starfsemi kampavínsstaða í fjölmiðlum undanfarna daga, er aðeins tilraun til að þagga niður óþægilega umræðu, segir lögmaður sem vann svipuð mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 21.7.2013 11:45
Vill banna ákveðin leitarorð á netinu David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir fyrirtæki á borð við Google, Bing og Yahoo! verða að taka þátt í baráttunni gegn barnaníðefni á internetinu. 21.7.2013 11:19
Nefbrotinn í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 21.7.2013 10:30
Öflugur jarðskjálfti á Nýja Sjálandi Skjálftinn, sem var 6,9 á richter, átti upptök sín nálægt Wellington. 21.7.2013 10:02
Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21.7.2013 09:57
Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin 21.7.2013 09:15
Einn meiddur eftir flugóhapp á Keflavíkurflugvelli Brotlenti eftir að hjól fóru ekki niður. 21.7.2013 09:08
Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20.7.2013 19:57
Höfuðið festist í framrúðunni Betur fór en á horfðist í umferðarslysi í Kína á miðvikudag. 20.7.2013 19:15
Tólf ára íslensk brúður Leidd upp að altarinu á Austurvelli í dag en brúðguminn er 47 ára. 20.7.2013 18:30
Drukkinn skipstjóri færður til hafnar Snemma í morgun vöknuðu grunsemdir um að skipstjóri fiskibáts á Vestfjarðarmiðum væri ölvaður en skipið var þá statt út af Ísafjarðardjúpi. 20.7.2013 15:54
Eitt ár liðið frá voðaverkunum í Aurora Eftirlifendur kalla enn eftir hertari vopnalöggjöf í landinu en rúmlega 2.500 manns hafa fallið í skotárásum í Bandaríkjunum frá áramótum. 20.7.2013 14:45
Sprenging á flugvellinum í Peking Flugstöðin full af reyk og sprengjumaðurinn slasaður. 20.7.2013 13:34
Reykjanesbær tekur ekki á móti fleiri hælisleitendum Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að sveitarfélögin tvö hýsi samtals 100 en fleiri sveitarfélög taki einnig þátt. Mál 150 hælisleitenda eru til meðferðar í dag. 20.7.2013 13:07
Lögregla tók skýrslur af starfsfólki VIP Club Engin merki um meint vændi eða mansal að sögn lögmanns eigenda staðarins. 20.7.2013 12:25
Efnaðir líklegri til siðlauss aksturs Afleiðing sjálfstæðis og frjálsræði í vinnu efnaðra hvetur til siðlausrar hegðunar og óhlýðni. 20.7.2013 11:15
Fimm sakfelldir vegna strandsins Francesco Schettino, skipstjóri Costa Concordia, verður dreginn fyrir sérstakan dómstól. 20.7.2013 11:07
Fjórum bjargað úr dýflissu í Houston Taldir hafa verið í skúrnum í tíu ár. Þrír mannanna gátu ekki gengið. 20.7.2013 10:01
Palestínskir fangar frelsaðir Rofar til í friðarumleitunum milli Ísraels og Palestínu. 20.7.2013 09:55
Næsti Land Rover Discovery Fær nýja 380 hestafla V6 vél úr Jaguar F-Type sem leysir af V8 vélina. 20.7.2013 08:45
Börn fái ekki mengaðan fisk Sænska matvælastofnunin hefur sent leikskólum og skólum í Svíþjóð ný fyrirmæli þar sem segir að Eystrasaltssíld eigi alls ekki að bera á borð fyrir börn. 20.7.2013 08:00
Erótískar útstillingar blasa við börnunum Foreldrar barna á frístundaheimilinu Glaðheimum segja aðstæður óásættanlegar. Glugga- og viðhaldsleysi, umferð og erótísk verslun skapa óheilbrigt umhverfi fyrir börnin. Forstöðumaður segir breytingar í vændum eftir langvarandi fjársvelti. 20.7.2013 07:00
Heitur pottur í Hinu húsinu Hitt húsið fór nýlega af stað með verkefni fyrir ungmenni í Breiðholti sem nefnist Heiti potturinn og á að efla hverfisvitund í Breiðholtinu. 20.7.2013 06:00
Segja orð forsetans veita sér styrk Ummæli Baracks Obama um Trayvon Martin á blaðamannafundi í dag hreyfðu við foreldrum hans. 19.7.2013 23:46
Ætla í sókn á Norðurlandi Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar. 19.7.2013 22:45
Heyrði maðkana éta sig að innan Bresk kona kom úr sumarfríi með laumufarþega í eyranu. 19.7.2013 22:26
Sjómaðurinn illa haldinn Íslenskur sjómaður sem var sóttur af Landhelgisgæslu Íslands í dag eftir að hafa slasast um borð í hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni liggur illa slasaður á Landsspítalanum með slæma bakáverka. 19.7.2013 21:15
Segir ummæli um samkynhneigða tekin úr samhengi Varaformaður Samtakanna 78 fordæmir ummæli trúarleiðtoga Menningarseturs múslima um að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. Sjálfur presturinn segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi. 19.7.2013 19:52
Stærsta fjölskyldumynd allra tíma tekin í kvöld Stærsta fjölskyldumynd allra verður tekin í kvöld. Jarðarbúar eru hvattir til að horfa til himins og segja sís, hátt og skýrt, enda er ljósmyndarinn í rúmlega milljarðs kílómetra fjarlægð. 19.7.2013 19:30
Ný bráðageðdeild opnar í ágúst Aðkallandi skorti á bráðageðdeild verður loks mætt þegar ný geðgjörgæsludeild opnar á Landspítalanum í næsta mánuði. Deildin verður í gömlu húsnæði og engir nýir starfsmenn verða ráðnir, en framkvæmdastjóri geðsviðs segir að önnur þjónusta verði þó ekki skorin niður. 19.7.2013 19:00
"Lögreglunni er velkomið að kanna þessa starfsemi" Eigendur kampavínsstaðanna VIP Club og Crystal hafa stefnt borgarfulltrúa og forstöðukonu vændisathvarfsins fyrir ærumeiðingar vegna ummæla þeirra um vændi og mansal á stöðunum. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi, stendur við orð sín en lögmaður eigendanna segir að þeir hafi ekkert að fela. 19.7.2013 18:45
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19.7.2013 18:31
Júlíus Vífill vildi funda vegna Þorbjargar Helgu Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vildi funda með Sjálfstæðismönnum í borginni vegna viðtalsins við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa sem birtist í Nýju lífi í gær. Það var ekki hægt vegna sumarleyfa. 19.7.2013 17:17
TF-LÍF sótti slasaðan sjómann TF-LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í íslenskt skip sem statt var um 90 sjómílur austur af landinu í morgun. 19.7.2013 16:36
Giftingarhringur morðingja Bandaríkjaforseta á uppboð Gifftingarhringur sem var í eigu Lee Harvey Oswald sem myrti John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas hinn 22. nóvember árið 1963, verður boðinn upp á uppboði sem fram fer í Boston í október ásamt ýmsum örðum gripum sem tengjast Kennedy. 19.7.2013 16:19
Poppstjörnur taka upp tónlistarmyndbönd í klámmyndastúdíóum "Nekt selur og kynlíf selur. Að gera konur að eins miklum kynverum og hugsast getur virðist vera aðalmálið í dag. Það er ekkert að nekt eða nöktum konum, en hvernig þeim er stillt upp skiptir miklu máli." 19.7.2013 16:01
Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Ofuröflugur Audi S4 ók á móðurina og fjögur börn hennar, en eitt þeirra slapp með skrámur. 19.7.2013 15:15