Fleiri fréttir

Málshöfðunin tilraun til þöggunar

Málshöfðun gegn konum sem hafa tjáð sig um starfsemi kampavínsstaða í fjölmiðlum undanfarna daga, er aðeins tilraun til að þagga niður óþægilega umræðu, segir lögmaður sem vann svipuð mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu.

Vill banna ákveðin leitarorð á netinu

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir fyrirtæki á borð við Google, Bing og Yahoo! verða að taka þátt í baráttunni gegn barnaníðefni á internetinu.

Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir

Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin

Geðraskanir langstærsta orsök örorku

Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent.

Helen Thomas látin

Einn þekktasti stjórnmálablaðamaður Bandaríkjanna fallinn frá.

Drukkinn skipstjóri færður til hafnar

Snemma í morgun vöknuðu grunsemdir um að skipstjóri fiskibáts á Vestfjarðarmiðum væri ölvaður en skipið var þá statt út af Ísafjarðardjúpi.

Reykjanesbær tekur ekki á móti fleiri hælisleitendum

Reykjanesbær og Reykjavíkurborg eru í viðræðum við ríkið um móttöku hælisleitenda. Ríkið vill að sveitarfélögin tvö hýsi samtals 100 en fleiri sveitarfélög taki einnig þátt. Mál 150 hælisleitenda eru til meðferðar í dag.

Börn fái ekki mengaðan fisk

Sænska matvælastofnunin hefur sent leikskólum og skólum í Svíþjóð ný fyrirmæli þar sem segir að Eystrasaltssíld eigi alls ekki að bera á borð fyrir börn.

Erótískar útstillingar blasa við börnunum

Foreldrar barna á frístundaheimilinu Glaðheimum segja aðstæður óásættanlegar. Glugga- og viðhaldsleysi, umferð og erótísk verslun skapa óheilbrigt umhverfi fyrir börnin. Forstöðumaður segir breytingar í vændum eftir langvarandi fjársvelti.

Heitur pottur í Hinu húsinu

Hitt húsið fór nýlega af stað með verkefni fyrir ungmenni í Breiðholti sem nefnist Heiti potturinn og á að efla hverfisvitund í Breiðholtinu.

Ætla í sókn á Norðurlandi

Öryggismiðstöð Norðurlands og Eldvarnamiðstöð Norðurlands hafa sameinast undir merkjum Öryggismiðstöðvar Norðurlands. Öryggismiðstöð Norðurlands er dótturfélag Öryggismiðstöðvarinnar.

Sjómaðurinn illa haldinn

Íslenskur sjómaður sem var sóttur af Landhelgisgæslu Íslands í dag eftir að hafa slasast um borð í hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni liggur illa slasaður á Landsspítalanum með slæma bakáverka.

Segir ummæli um samkynhneigða tekin úr samhengi

Varaformaður Samtakanna 78 fordæmir ummæli trúarleiðtoga Menningarseturs múslima um að samkynhneigð ýti undir rán á börnum. Sjálfur presturinn segir að orð sín hafi verið tekin úr samhengi.

Stærsta fjölskyldumynd allra tíma tekin í kvöld

Stærsta fjölskyldumynd allra verður tekin í kvöld. Jarðarbúar eru hvattir til að horfa til himins og segja sís, hátt og skýrt, enda er ljósmyndarinn í rúmlega milljarðs kílómetra fjarlægð.

Ný bráðageðdeild opnar í ágúst

Aðkallandi skorti á bráðageðdeild verður loks mætt þegar ný geðgjörgæsludeild opnar á Landspítalanum í næsta mánuði. Deildin verður í gömlu húsnæði og engir nýir starfsmenn verða ráðnir, en framkvæmdastjóri geðsviðs segir að önnur þjónusta verði þó ekki skorin niður.

"Lögreglunni er velkomið að kanna þessa starfsemi"

Eigendur kampavínsstaðanna VIP Club og Crystal hafa stefnt borgarfulltrúa og forstöðukonu vændisathvarfsins fyrir ærumeiðingar vegna ummæla þeirra um vændi og mansal á stöðunum. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi, stendur við orð sín en lögmaður eigendanna segir að þeir hafi ekkert að fela.

Júlíus Vífill vildi funda vegna Þorbjargar Helgu

Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vildi funda með Sjálfstæðismönnum í borginni vegna viðtalsins við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa sem birtist í Nýju lífi í gær. Það var ekki hægt vegna sumarleyfa.

TF-LÍF sótti slasaðan sjómann

TF-LÍF þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í íslenskt skip sem statt var um 90 sjómílur austur af landinu í morgun.

Giftingarhringur morðingja Bandaríkjaforseta á uppboð

Gifftingarhringur sem var í eigu Lee Harvey Oswald sem myrti John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í Texas hinn 22. nóvember árið 1963, verður boðinn upp á uppboði sem fram fer í Boston í október ásamt ýmsum örðum gripum sem tengjast Kennedy.

Sjá næstu 50 fréttir