Engir viðvaningar í Árbæjarsafni í dag Jóhannes Stefánsson skrifar 21. júlí 2013 19:33 Menn og dýr hjálpuðust að við heyskapinn í Árbæjarsafni í dag en slátturinn fór fram með gömlu aðferðinni. Engar vélar voru á svæðinu, heldur var slegið með með orfi og ljá. Það voru þó hæg heimatökin á Árbæjarsafni þar sem að heyskapurinn hófst í morgun. Menn og dýr hjálpuðust að við að undirbúa veturinn. „Já nú er okkar árlegi heyannadagur. Við höfum fengið góðvini safnsins til að hjálpa okkur. Hér koma sömu andlitin ár eftir ár og taka þátt," segir Sigurlaugur Ingólfsson, safnvörður á Árbæjarsafni. Það voru heldur engir viðvaningar sem sáu um sláttinn. Aðspurður hvernig heyskapurinn gengi sagði Guðmundur Ásmundarson, sláttumaður: „Hann gengur bara ljómandi vel sýnist mér, Það hafa allir nóg að gera." „Ég sé að þú ert ekki að gera þetta í fyrsta skipti er það nokkuð?" „Nei, ég má heita vanur maður," segir Guðmundur. Hvar lærðir þú handbrögðin? „Ég lærði þau norður í Skagafirði, í Fljótunum," svarar hann við. Og ljárinn þarf að vera beittur. Er þetta ekkert hættulegt? „Nei ekki núorðið, þegar ég var að byrja var þetta dálítið hættulegt. Þá var ég með skurð á hverjum fingri." En þú ert orðinn það vanur að þú ert hættur að skera þig? „Blessaður ég er orðinn það vanur að ég þarf ekki einusinni að horfa lengur." segir Guðmundur og hlær við. Það voru þó ekki allir jafn spenntir fyrir heyskapnum, því hryssan Stjarna vildi heldur borða heyið en bera það og sló því á frest að bera fyrstu baggana með því að smakka þá fyrst. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Menn og dýr hjálpuðust að við heyskapinn í Árbæjarsafni í dag en slátturinn fór fram með gömlu aðferðinni. Engar vélar voru á svæðinu, heldur var slegið með með orfi og ljá. Það voru þó hæg heimatökin á Árbæjarsafni þar sem að heyskapurinn hófst í morgun. Menn og dýr hjálpuðust að við að undirbúa veturinn. „Já nú er okkar árlegi heyannadagur. Við höfum fengið góðvini safnsins til að hjálpa okkur. Hér koma sömu andlitin ár eftir ár og taka þátt," segir Sigurlaugur Ingólfsson, safnvörður á Árbæjarsafni. Það voru heldur engir viðvaningar sem sáu um sláttinn. Aðspurður hvernig heyskapurinn gengi sagði Guðmundur Ásmundarson, sláttumaður: „Hann gengur bara ljómandi vel sýnist mér, Það hafa allir nóg að gera." „Ég sé að þú ert ekki að gera þetta í fyrsta skipti er það nokkuð?" „Nei, ég má heita vanur maður," segir Guðmundur. Hvar lærðir þú handbrögðin? „Ég lærði þau norður í Skagafirði, í Fljótunum," svarar hann við. Og ljárinn þarf að vera beittur. Er þetta ekkert hættulegt? „Nei ekki núorðið, þegar ég var að byrja var þetta dálítið hættulegt. Þá var ég með skurð á hverjum fingri." En þú ert orðinn það vanur að þú ert hættur að skera þig? „Blessaður ég er orðinn það vanur að ég þarf ekki einusinni að horfa lengur." segir Guðmundur og hlær við. Það voru þó ekki allir jafn spenntir fyrir heyskapnum, því hryssan Stjarna vildi heldur borða heyið en bera það og sló því á frest að bera fyrstu baggana með því að smakka þá fyrst.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira