Brýn nauðsyn á nýrri nálgun á geðheilsuvandann Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. júlí 2013 19:59 „Enginn skortur er á peningum í geðheilbrigðiskerfinu, það eina sem skiptir máli er hvernig þeim er varið.“ Þetta segir maður sem þekkir kerfið af eigin raun og ritar nú bók reynslu sína. Hann ítrekar að þörf sé á samfélagslegri nálgun á vandamálið. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær eru geðraskanir langstærsta orsök örorku hjá þeim tæplega 17 þúsund örorkulífeyrisþegum hér á landi. Hlutfallið nemur 40 prósentum. Þegar litið er á hóp þeirra sem eru með 75 prósent örorku og eru 30 ára eða yngri er hlutfallið enn hærra, eða tæplega 70 prósent. Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans sagði á Stöð 2 að nauðsynlegt væri að fá meira fé inn í málaflokkinn til að mæta kröfu um viðeigandi meðferð og starfsendurhæfingu.Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær eru geðraskanir langstærsta orsök örorku hjá þeim tæplega 17 þúsund örorkulífeyrisþegum hér á landi.Sigursteinn Másson, fjölmiðlamaður, þekkir þennan veruleika í gegnum starf sitt hjá Öryrkjabandalagi Íslands þar sem hann gegndi formennsku sem og af eigin raun, en hann greindist með geðhvörf fyrir tveimur áratugum. Sigursteinn segir að skortur á peningum sé ekki vandamálið, heldur hvernig þeim er varið. „Ég held að það sem skorti í raun og veru sé þessi heildræna nálgun á heilsu og vanheilsu. Að sama skapi vantar gott fyrirbyggjandi forvarnarstarf,“ segir Sigursteinn. „En við þurfum líka að komast frá þessari stofnanahugsun.“ Þannig sé brýn þörf fyrir hnitmiðaðar aðferðir, það er, að þjónustan sé færð til einstaklingsins með hópavinnu og stuðningi frá heimilum, í stað þess að fólk sé dregið inn á stofnanir. Meðferðin verði að vera einstaklingsbundin svo að mögulegt sé að koma þessum einstaklingum út á vinnumarkaðinn.„Það er eins og þessi stefna og hugsun hafi vikið. Ég veit ekki af hverju, kannski hafa menn einfaldlega gefist upp gagnvart bákninu.“MYND/ANTON„Það er eins og þessi stefna og hugsun hafi vikið. Ég veit ekki af hverju, kannski hafa menn einfaldlega gefist upp gagnvart bákninu.“ „Menn vilja vel í þessu kerfi sem við lifum við í dag — vilja ná árangri — en menn verða að skilja það að við munum ekki ná almennilegum árangri í þessum ramma sem steyptur hefur í kringum geðheilbrigðiskerfið,“ segir Sigursteinn. Sigursteinn mun miðla persónulegri reynslu sinni af geðheilbrigðiskerfinu í bók sem ritar nú. Hann er sannfærður um að bati sinn hefði verið með öðrum hætti hefði vandamálum hans verið mætt með samfélagslegri nálgun á geðraskanir. „Ég er fullkomlega sannfærðu um það hefði verið öðruvísi. Inngripið hefði verið miklu minna,“ segir Sigursteinn að lokum. Tengdar fréttir Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20. júlí 2013 19:57 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
„Enginn skortur er á peningum í geðheilbrigðiskerfinu, það eina sem skiptir máli er hvernig þeim er varið.“ Þetta segir maður sem þekkir kerfið af eigin raun og ritar nú bók reynslu sína. Hann ítrekar að þörf sé á samfélagslegri nálgun á vandamálið. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær eru geðraskanir langstærsta orsök örorku hjá þeim tæplega 17 þúsund örorkulífeyrisþegum hér á landi. Hlutfallið nemur 40 prósentum. Þegar litið er á hóp þeirra sem eru með 75 prósent örorku og eru 30 ára eða yngri er hlutfallið enn hærra, eða tæplega 70 prósent. Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans sagði á Stöð 2 að nauðsynlegt væri að fá meira fé inn í málaflokkinn til að mæta kröfu um viðeigandi meðferð og starfsendurhæfingu.Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær eru geðraskanir langstærsta orsök örorku hjá þeim tæplega 17 þúsund örorkulífeyrisþegum hér á landi.Sigursteinn Másson, fjölmiðlamaður, þekkir þennan veruleika í gegnum starf sitt hjá Öryrkjabandalagi Íslands þar sem hann gegndi formennsku sem og af eigin raun, en hann greindist með geðhvörf fyrir tveimur áratugum. Sigursteinn segir að skortur á peningum sé ekki vandamálið, heldur hvernig þeim er varið. „Ég held að það sem skorti í raun og veru sé þessi heildræna nálgun á heilsu og vanheilsu. Að sama skapi vantar gott fyrirbyggjandi forvarnarstarf,“ segir Sigursteinn. „En við þurfum líka að komast frá þessari stofnanahugsun.“ Þannig sé brýn þörf fyrir hnitmiðaðar aðferðir, það er, að þjónustan sé færð til einstaklingsins með hópavinnu og stuðningi frá heimilum, í stað þess að fólk sé dregið inn á stofnanir. Meðferðin verði að vera einstaklingsbundin svo að mögulegt sé að koma þessum einstaklingum út á vinnumarkaðinn.„Það er eins og þessi stefna og hugsun hafi vikið. Ég veit ekki af hverju, kannski hafa menn einfaldlega gefist upp gagnvart bákninu.“MYND/ANTON„Það er eins og þessi stefna og hugsun hafi vikið. Ég veit ekki af hverju, kannski hafa menn einfaldlega gefist upp gagnvart bákninu.“ „Menn vilja vel í þessu kerfi sem við lifum við í dag — vilja ná árangri — en menn verða að skilja það að við munum ekki ná almennilegum árangri í þessum ramma sem steyptur hefur í kringum geðheilbrigðiskerfið,“ segir Sigursteinn. Sigursteinn mun miðla persónulegri reynslu sinni af geðheilbrigðiskerfinu í bók sem ritar nú. Hann er sannfærður um að bati sinn hefði verið með öðrum hætti hefði vandamálum hans verið mætt með samfélagslegri nálgun á geðraskanir. „Ég er fullkomlega sannfærðu um það hefði verið öðruvísi. Inngripið hefði verið miklu minna,“ segir Sigursteinn að lokum.
Tengdar fréttir Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20. júlí 2013 19:57 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Geðraskanir langstærsta orsök örorku Geðraskanir eru langstærsta orsök örorku hér á landi en tæplega fjörutíu prósent af örorkulífeyrisþegum þjást af geðrænum sjúkdómum. Í þessum hópi er hlutfall geðraskana hæst hjá ungum karlmönnum eða um sjötíu prósent. 20. júlí 2013 19:57