Fleiri fréttir

Talaði um gallabuxur í tvær mínútur á Alþingi

"Það viðgengst ákveðið misrétti í þessum málum hér á Alþingi," sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, sem talaði um sögu gallabuxna í tvær mínútur á Alþingi í dag.

Ólafur Ragnar síðasta hálmstráið

Alþingi mun í dag samþykkja frumvarp sjávarútvegsráðherra sem miðar að lækkun veiðigjalda. Aðstandendur undirskriftasöfnunar stefna á fund forseta og óttast ekki að hann skrifi undir lögin áður en hann tekur undirskriftirnar til formlegrar afgreiðslu.

Langur Range Rover

Er 15 sentimetrum lengri en venjulegur Range Rover sem allt fer í aukið aftursætisrými.

Mansúr tekur við af Morsí

Yfirdómari stjórnlagadómstóls Egyptalands, Adlí Mansúr, hefur tekið við af Múhamed Morsí forseta. Mansúr á að stjórna þangað til nýr forseti hefur verið kjörinn.

Breytingar á stjórnarskránni samþykktar

Þau sögulegu tíðindi gerðust í gærkvöldi að meirihluti Alþingis samþykkti frumvarp formanna Vinstri grænna, Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar um breytingar á stjórnarskránni, með 35 atkvæðum gegn sex.

Helmingi færri ungar konur í fóstureyðingu

Fóstureyðingum hjá yngsta aldurshópi kvenna hefur fækkað um tæp 60 prósent síðan árið 2000. Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi, segir margar ástæður fyrir þessari þróun. Bætt forvarnarstarf og fræðsla en getnaðarvarnir séu enn of dýrar.

Opel Insignia "Allroad“

Með þessu nýja útspili, sem og nýja jepplingnum Mokka er Opel að fikra sig inná markaðinn fyrir bíla sem geta glímt við ófærur.

Forsetinn kominn heim

Evo Morales, forseti Bólivíu, var fagnað sem hetju þegar hann kom heim í gær. Hann vandaði Bandaríkjamönnum, og ráðamönnum í Evrópu, ekki kveðjurnar.

Sjúkraskrár lýtalækna ræddar hjá Landlækni

Lögboðin skylda Landlæknis er að safna skrám til þess að fylgjast með heilsufari þjóðarinnar. Þar á meðal er samskiptaskrá sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Lýtalæknar skila ekki sjúkraskrám til embættis Landlæknis og bera fyrir sig trúnað.

Vinnur við að keppa í vinsælum tölvuleik

Íslenskur atvinnumaður í tölvuleikjaspilun hefur náð gríðargóðum árangri og er genginn til liðs við svissneskt atvinnumannalið. Bestu atvinnumennirnir þéna eina til tvær milljónir á mánuði. Hann segir atvinnumennsku eins og hverja aðra vinnu.

Alþingi ákveði um lögreglurannsókn

Eygló Harðardóttir vill skipa verkefnastjórn með samvinnuhópi hagsmunaaðila og stjórnmálaflokka vegna stöðu Íbúðalánasjóðs. Hún segir að Alþingi beri að álykta hvort að lög hafi verið brotin og hvort að hlutaðeigandi verði látnir sæta ábyrgð.

Óttast að 120 störf hverfi með kvótanum

Úthafsrækjuveiðar hafa verið stöðvaðar og enginn veit hvernig stjórnun þeirra verður háttað af nýrri ríkisstjórn. Störf 120 Ísfirðinga, sem finnst þeir hafa verið skildir eftir í lausu lofti, eru í húfi. Þeir óttast að kvótinn fari til eldri kvótahafa.

Nýr konungur í Belgíu

Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi.

Engin hollusta á sjúkrahúsunum

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur gagnrýnir lélegt framboð spítala á hollum mat. Vill hann að settar séu reglur um efnið. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, segir þetta ekki hafa verið til umræðu.

Ban Ki-moon: Snowden misnotaði aðstöðu sína

The Guardian fjallaði í dag um heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, til Íslands. Þar var komið sérstaklega inn á ummæli hans um uppljóstrarann Edward Snowden á fundi utanríkismálanefdnar Alþingis.

Morsi hrakinn frá völdum

Abdel Fattah Al- Sisi, yfirmaður hersins í Egyptalandi, lýsti því yfir að þessu yfir nú fyrir skömmu að Mohamed Morsi, forseta Egyptalands, verið steypt af stóli.

WikiLeaks og DataCell krefja Valitor um 9 milljarða

Sunshine Press Productions, rekstarfélag fyrirtækjanna WikiLeaks og DataCell hefur krafið Valitor um rúma níu milljarða í skaðabætur fyrir að hafa lokað á greiðslur til WikiLeaks. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Umdeildir samningar gerðir í krafti pólitískra tengsla

Rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs gagnrýnir harðlega umdeilda samninga sjóðsins við dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga og tengd félög. Framsóknarmaðurinn Þórólfur Gíslason, sem stýrir Kaupfélagi Skagfirðinga, sótti fast að verða stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs í krafti pólitískra tengsla sinna.

Torfhús táknmynd íslenskrar þjóðmenningar

Þau torfhús sem hafa verið endurbyggð á landinu telja aðeins á annan tug og gefa fæst þeirra raunsanna mynd af lifnaðarháttum þjóðarinnar áður fyrr að sögn arkitekts sem hefur tekið saman bók um torfhús.

Egypski herinn lætur til skarar skríða

Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu.

Frumvarp um veiðileyfagjald samþykkt

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um veiðileyfagjöld var samþykkt að lokinni annarri umræðu á Alþingi í dag með breytingartillögum frá meirihlutanum.

Sennilega mestu umboðssvik sögunnar

Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mestu umboðssvik sögunnar hafi hugsanlega átt sér stað í rekstri Íbúðalánasjóðs. Á Alþingi í dag sagði Byrnjar að nú þyrfti að skoða hvað brást.

Vara Íslendinga við ferðum til Egyptalands

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands, að frátöldum ferðamannastöðum við Rauðahaf, vegna ótryggs ástands þar í landi.

"Þetta er eins og í Groundhog Day"

"Við erum að vakna hérna upp á sama degi og árið 2013 eftir skelfilega ábyrgðarlausa kosningabaráttu þar sem menn svífast einskis,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, á Alþingi í dag.

Séra Þórhallur ráðinn kirkjuhirðir í Svíþjóð

Séra Þórhallur Heimisson hefur verið ráðinn kirkjuhirðir við sænsku kirkjuna í Falun frá og með 1. september nk. Hann hefur því sagt embætti sínu sem sóknarprestur við Hafnarfjarðarkirkju lausu frá sama tíma.

Emil fundinn

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu er að leita að Emil Arnari Reynissyni. Emil er 24 ára og er líklega staddur á höfuðborgarsvæðinu.

Ban Ki-moon hitti Sigmund Davíð

Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók á móti Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á Þingvöllum í morgun.

Hæfa fólkið fær ekki vinnu nema það fari í stjórnmálaflokk

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að búa verði til ábyrgðarkeðju í samfélaginu sem sé þannig að þeir sem valda samfélagslegu tjóni axli ábyrgð. Það sé ekki gott samfélag að þeir sem valda mesta tjóninu komist alltaf upp með það, og fái jafnvel stöðuhækkanir.

Hallur ætlar ekki í mál við Jónas

Hallur Magnússon ætlar að höfða meiðyrðamál á hendur skýrsluhöfundum um málefni Íbúðalánasjóðs en telur ekki ástæðu til að fara í mál við Jónas Kristjánsson sem segir hann hlekk í raðtengdu ógeði Framsóknarflokksins.

Stjórnarflokkarnir verða að axla ábyrgð

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna tók undir það með félagsmálaráðherra í umræðum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð á Alþingi í dag, að mikilvægt væri að allir sameinuðust um að móta framtíðarstefnu fyrir sjóðinn.

Herlið í sjónvarpshúsinu

Herinn í Egyptalandi hefur sent lið inn í byggingu ríkissjónvarpsins í Kaíró. Yfirmenn hersins hafa átt í viðræðum við stjórnarandstæðinga og trúarleiðtoga.

Jón stóri jarðsunginn í dag

Jón H. Hallgrímsson verður jarðsunginn í Grafarvogskirkju klukkan þrjú í dag. Jón Stóri eins og hann var oft kallaður var tíður gestur í fjölmiðlum, en hann játaði meðal annars í Íslandi í dag árið 2010 að hann hefði stundað handrukkarnir.

"Það er auðvelt að vita betur í dag"

Forystumenn stjórnarflokkanna, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru hvorugur á mælendaskrá í sérstakri umræðu um rannsóknarskýrslu Íbúðalánasjóðs.

Ástþór vill Snowden til Íslands án tafar

"Ef við grípum ekki í taumana og sýnum ekki að við styðjum full mannréttindi, þá getum við bara lokað sjoppunni," segir Ástþór Magnússon ljósmyndari og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, sem safnar nú undirskriftum frá Íslendingum.

Gerði at í Neyðarlínunni

Í morgun var Neyðarlínunni tilkynnt um vopnaðan mann með skammbyssu fyrir utan bakarí í Reykjanesbæ.

Fresturinn að renna út í Egyptalandi

Innan fárra stunda rennur út frestur sá, sem egypski herinn gaf Morsi forseta til þess að ná samkomulagi við andstæðinga sína. Yfirmenn hersins hafa setið á fundum í morgun og búa sig undir næstu skref.

Leita falinna handrita frá musterisriddurum

Hópur Ítala og Íslendinga leitar áfram að dýrgripum sem sagðar eru vísbendingar um að musterisriddarar hafi falið í Skipholtskrók á þrettándu öld. Helst er talið að þarna séu handrit úr frumkristni sem hafi ógnað skipulagi kaþólsku kirkjunnar.

Sjá næstu 50 fréttir