Fleiri fréttir Audi A3 sedan á að höfða til tækniglaðra Bíllinn verður útbúinn 4G tengingu og innbyggðri Wi-Fi tengingu. 3.7.2013 08:45 Ráðist á Morsi Sextán menn féllu og yfir 200 særðust þegar hópur byssumanna réðust á fylgismenn Mohammed Morsi í Kaíró. 3.7.2013 08:27 Makríllinn sækir um íslenskan ríkisborgararétt Rannsóknir Hafró leiða í ljós að Makríll er farinn að hrygna í meira mæli og víðar í íslensku lögsögunni en vart varð í næst síðasta leiðangri, sem farinn var árið 2010. 3.7.2013 08:23 Flugvél bólivíska forsetans snúið af leið vegna Snowdens Bólivísk yfirvöld eru ævareið vegna þess að flugvél bólivíska forsetans var neydd til að lenda í Austurríki vegna gruns um að Edward Snowden væri um borð. 3.7.2013 08:06 Bréf sem barst íslenskum stjórnvöldum frá Snowden telst ekki umsókn um hæli Íslenskum stjórnvöldum hefur, líkt og fjölmörgum öðrum ríkjum, borist bréf er varðar málefni Edwards Snowden. Umsækjandi þarf að vera á landinu til þess að umsókn um hæli sé tekin gild og til formlegrar meðferðar. 3.7.2013 08:00 Ferðakona sótt á Snók Erlend ferðakona örmagnaðist þegar hún var á göngu á fjallinu Snóki í gærkvöldi, á gönguleiðinni frá Lómafirði til Hornbjargs. 3.7.2013 07:57 Yaris og fleiri bílar innkallaðir Toyota ætlar að innkalla í kringum 185,000 farartæki, þar á meðal Yaris. 3.7.2013 07:54 Grunnur ógæfunnar er loforð um 90% lán Ekki sér fyrir endann á milljarðatapi þjóðarinnar vegna Íbúðalánasjóðs. Halla tók undan fæti við efndir kosningaloforðs Framsóknarflokks frá 2003. Ekkert mark tekið á ráðleggingum færustu alþjóðlegu sérfræðinga. Ríkisendurskoðun var vanhæf. 3.7.2013 07:00 Tungl fær ekki að heita Vúlkan Alþjóðasamband stjarnfræðinga (IAU) hefur ákveðið að annað af tveimur tunglum sem nýlega fundust á sporbraut um Plútó fái ekki að bera nafnið Vúlkan þrátt fyrir að nafnið hafi hlotið flest atkvæði í atkvæðagreiðslu meðal almennings. 3.7.2013 00:00 Þegar geimverurnar komu á Snæfellsnes Fjöldi fólks lagði leið sína á Snæfellsnes í nóvember 1993 til að freista þess að hitta verur utan úr geimnum. 2.7.2013 22:18 Óvenjulegan feng rekur á fjörur fisksala "Margt furðulegt hefur gerst í fiskbúðinni en þetta er það furðulegasta,“ segir Kristján Berg sem betur er þekktur sem Fiskikóngurinn. 2.7.2013 21:13 Íbúðalánasjóði breytt í áhættusækinn útlánabanka Rannsókn á málefnum Íbúðalánasjóðs leiddi í ljós margvísleg mistök í rekstri sjóðsins, sum alvarleg sem kostað hafa þjóðina milljarða króna og í raun er ekki séð fyrir endann á þeim kostnaði. Ein veigamesta og afrifaríkasta ákvörðunin sem gerð var á þessu tímabili var niðurlagning húsabréfakerfisins árið 2004 og sú ákvörðun að hækka hámarkslánsfjárhæð og veðhlutfall lána sjóðsins, en það hækkaði úr 65% í 90%. Þetta var í raun pólitísk ákvörðun tekin af þáverandi ríkisstjórn. 2.7.2013 19:45 "Menn verða að vanda sig en ekki ana áfram" Lærdómurinn af skýrslunni um Íbúðarlánasjóð er að menn verða að vanda sig en ekki ana áfram. Þetta kom fram í máli skýrsluhöfunda í dag. Á fundinum kom einnig fram að skýrsluhöfundum er ekki kunnugt um að markvissar breytingar hafi verið gerðar innan Íbúaðarlánasjóðs til að bregðast við því sem miður fór. 2.7.2013 19:25 Íslenskt lag í So You Think You Can Dance Lagið Old Skin með Ólafi Arnalds og Arnóri Dan verður flutt í dansþættinum So You Think You Can Dance í Kaliforníu í nótt. Danshöfundurinn Danshöfundurinn Stacey Tookey valdi lagið og semur dansinn við það. 2.7.2013 19:24 "Er djamm í kvöld?" Þrír skemmtanaglaðir tölvunarfræðingar hafa hannað app fyrir snjallsíma, sem á að auðvelda fólki að skipuleggja djammið. Þetta er fyrsta íslenska samfélagsappið, en öpp á borð við facebook og instagram hafa notið gríðarlegra vinsælda. 2.7.2013 19:12 Eldfimt ástand í Egyptalandi Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur hafnað kröfum um að hann segi af sér. Stjórnarandstaðan styður ekki hugsanlega valdatöku hersins en hótar þó aðgerðum. 2.7.2013 19:06 Dagur B: "Hugmyndir borgarinnar og Sigmundar Davíðs um Nasa keimlíkar" Formaður borgarráðs telur hugmyndir borgarinnar annars vegar og forsætisráðherra hins vegar, um framtíð Landssímareitsins og Nasa, í góðu samræmi. Hann segir hins vegar umhugsunarvert ef ríkið ætli sér að grípa inn í skipulagsvald sveitarfélaga. 2.7.2013 19:01 82 prósent vilja kjósa um ESB á næsta ári Mikill meirihluti landsmanna vill að kosið verði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum á næsta ári. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 2.7.2013 18:45 Málþófi Pírata lokið Málþófi Pírata er nú lokið og málskotsrétturinn í höndum forsetans. 2.7.2013 17:58 Kærleikur ríkir í Fjóluhvammi "Fundurinn gekk mjög vel,“ segir Aðalheiður Bragadóttir, forstöðukona hjá Vinamótum, um fund með íbúum í Fjóluhvammi í Hafnarfirði um drengjaheimili í götunni. 2.7.2013 17:46 Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2013 17:36 Árs fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega á unglingsstúlku 44 ára gamall karlmaður var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta kynferðislega á fimmtán ára gamalli stúlku sem var í heimsókn hjá föður sínum í september árið 2012. 2.7.2013 16:41 Ford F-150 slær við Toyota Camry vestra Söluaukningin á Ford F-150 það sem af er ári nemur 22 prósentum í Bandaríkjunum. 2.7.2013 16:15 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2.7.2013 15:30 Amen eftir efninu á Alþingi Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins undrast andstöðu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna við ósk formanna stjórnarflokkanna um frestun á þingfundum um þrjár vikur í haust vegna þess að ekki hafi unnist tími til fjárlagagerðar og tekjufrumvörpum í tengslum við fjárlögin. 2.7.2013 15:13 Lögreglan skýtur hund til bana "Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. 2.7.2013 15:04 Flestir ánægðir með störf forsætisráðherra 2.7.2013 15:00 Baðst afsökunar á gallabuxunum Elín Hirst, þingkona Sjálftæðisflokksins, baðst afsökunar á klæðaburði sínum í upphafi þingfundar á Alþingi í dag og lofaði að fara heim að skipta um föt. 2.7.2013 14:29 VW Golf TDI BlueMotion sá sparneytnasti Eyðir 3,2 lítrum, er með 50 lítra eldsneytistank og því dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. 2.7.2013 14:15 Lebedev dæmdur í Moskvu Rússneski auðkýfingurinn Alexander Lebedev, sem gefur út stjórnarandstöðudagblaðið Novaja Gazeta, var dæmdur til 150 tíma samfélagsþjónustu fyrir að kýla mann í sjónvarpsútsendingu árið 2011. 2.7.2013 14:05 Töluvert meiri umferð um hringveginn Umferð um hringveginn í júní jókst töluvert milli ára og hefur umferðin aukist alla mánuði ársins að apríl undanskildum samkvæmt samantekt Vegagerðarinnar. 2.7.2013 14:01 Flugvöllurinn og hlýnun jarðar Hlýnun jarðar og fyrirséð hækkun sjávarborðs eru Páli Bergþórssyni, veðurfræðingi og fyrrverandi forstjóra Veðurstofunnar, hugleikin í færslu sem hann ritar á Facebook. Fyrirséð er að til aldamóta megi gera ráð fyrir að sjávarstaða hækki um einn til tvo metra í Reykjavík. 2.7.2013 14:00 Hestarnir fældust ekki við bílflautið Ökumaður, sem var sagður hafa flautað á hóp barna sem voru í reiðtúr á Kjóavöllum í Garðabæ um miðjan síðasta mánuð með þeim afleiðingum að hestarnir fældust og fimm ára piltur hlaut innvortis blæðingar, verður ekki kærður fyrir atvikið. Lögreglan í Hafnarfirði segir að flautið hafi komið töluvert seinna, eftir að hestarnir fældust. 2.7.2013 13:52 Fjölskylduharmleikur í Stavanger - "Samfélagið hérna slegið yfir fréttunum" Svo virðist sem tuttugu og þriggja ára piltur hafi myrt foreldra sína í Stavangri í Noregi í gærdag. Íslendingur í bænum segir samfélagið í bænum slegið yfir fréttunum. 2.7.2013 12:47 Meira til einstaklinga en minna á bílaleigur Eftir fyrstu 25 vikur ársins er sala nýrra bíla hérlendis alveg á pari við söluna í fyrra og munar aðeins 7 bílum. 2.7.2013 12:45 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2.7.2013 12:09 Abbas bjartsýnn á viðræður Mahmúd Abbas, forseti Palestínu, segir John Kerry hafa komið með "gagnlegar og uppbyggilegar tillögur" varðandi framhald friðarviðræðna. 2.7.2013 12:00 Segir hugmyndir um frestun sérkennilegar Formaður Vinstri grænna segir hugmyndir forstætisráðherra og fjármálaráðherra um að fresta þingi í haust um þrjár vikur til að að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð, sérkennilegar og að flokknum lítist ekki vel á hugmyndina. 2.7.2013 11:39 Spennan vex í Egyptalandi Þrýstingur egypska hersins á Múhamed Morsi forseta eykur enn á spennuna í Egyptalandi. Mótmælendur búa sig undir þriðja mótmæladaginn í röð. 2.7.2013 11:00 Gæðaútspil frá Mazda Mazda6 er með hinum frábæru SkyActive vélum, öflugum en eyðslugrönnum. 2.7.2013 10:36 Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur Harður árekstur varð á gatnamótum Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar í Reykjavík á tíunda tímanum í morgun. 2.7.2013 10:18 Melódíusafnið til sölu en bara fyrir sérfróða Eigandi tónlistarsafnsins Melódíur minninganna á Bíldudal hyggst auglýsa safnið til sölu. Hann vill tryggja að það verði í öruggum höndum þegar hans nýtur ekki við. Sárnar að plakat frá Kristjáni Jóhannssyni komist ekki upp vegna plássleysis. 2.7.2013 10:00 Jarðskjálfti á Indónesíu Jarðskjálfti upp á 6,2 stig varð skammt frá Indónesíu í morgun. Samkvæmt fréttastofunni Reuters var ekki gefin úr flóðbylgjuviðvörun og engar fregnir eru um að byggingar hafi eyðilagst. 2.7.2013 09:39 Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2.7.2013 09:35 Hætt að greiða ljósmæðranemum laun á Landspítala Landspítalinn hyggst hætta að greiða hjúkrunarfræðingum í ljósmóðurfræðinámi laun á meðan þeir eru í starfsnámi. Námsbrautarstjóri segir ósamræmi hjá Landspítala í launagreiðslum vegna starfsnáms. 2.7.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Audi A3 sedan á að höfða til tækniglaðra Bíllinn verður útbúinn 4G tengingu og innbyggðri Wi-Fi tengingu. 3.7.2013 08:45
Ráðist á Morsi Sextán menn féllu og yfir 200 særðust þegar hópur byssumanna réðust á fylgismenn Mohammed Morsi í Kaíró. 3.7.2013 08:27
Makríllinn sækir um íslenskan ríkisborgararétt Rannsóknir Hafró leiða í ljós að Makríll er farinn að hrygna í meira mæli og víðar í íslensku lögsögunni en vart varð í næst síðasta leiðangri, sem farinn var árið 2010. 3.7.2013 08:23
Flugvél bólivíska forsetans snúið af leið vegna Snowdens Bólivísk yfirvöld eru ævareið vegna þess að flugvél bólivíska forsetans var neydd til að lenda í Austurríki vegna gruns um að Edward Snowden væri um borð. 3.7.2013 08:06
Bréf sem barst íslenskum stjórnvöldum frá Snowden telst ekki umsókn um hæli Íslenskum stjórnvöldum hefur, líkt og fjölmörgum öðrum ríkjum, borist bréf er varðar málefni Edwards Snowden. Umsækjandi þarf að vera á landinu til þess að umsókn um hæli sé tekin gild og til formlegrar meðferðar. 3.7.2013 08:00
Ferðakona sótt á Snók Erlend ferðakona örmagnaðist þegar hún var á göngu á fjallinu Snóki í gærkvöldi, á gönguleiðinni frá Lómafirði til Hornbjargs. 3.7.2013 07:57
Yaris og fleiri bílar innkallaðir Toyota ætlar að innkalla í kringum 185,000 farartæki, þar á meðal Yaris. 3.7.2013 07:54
Grunnur ógæfunnar er loforð um 90% lán Ekki sér fyrir endann á milljarðatapi þjóðarinnar vegna Íbúðalánasjóðs. Halla tók undan fæti við efndir kosningaloforðs Framsóknarflokks frá 2003. Ekkert mark tekið á ráðleggingum færustu alþjóðlegu sérfræðinga. Ríkisendurskoðun var vanhæf. 3.7.2013 07:00
Tungl fær ekki að heita Vúlkan Alþjóðasamband stjarnfræðinga (IAU) hefur ákveðið að annað af tveimur tunglum sem nýlega fundust á sporbraut um Plútó fái ekki að bera nafnið Vúlkan þrátt fyrir að nafnið hafi hlotið flest atkvæði í atkvæðagreiðslu meðal almennings. 3.7.2013 00:00
Þegar geimverurnar komu á Snæfellsnes Fjöldi fólks lagði leið sína á Snæfellsnes í nóvember 1993 til að freista þess að hitta verur utan úr geimnum. 2.7.2013 22:18
Óvenjulegan feng rekur á fjörur fisksala "Margt furðulegt hefur gerst í fiskbúðinni en þetta er það furðulegasta,“ segir Kristján Berg sem betur er þekktur sem Fiskikóngurinn. 2.7.2013 21:13
Íbúðalánasjóði breytt í áhættusækinn útlánabanka Rannsókn á málefnum Íbúðalánasjóðs leiddi í ljós margvísleg mistök í rekstri sjóðsins, sum alvarleg sem kostað hafa þjóðina milljarða króna og í raun er ekki séð fyrir endann á þeim kostnaði. Ein veigamesta og afrifaríkasta ákvörðunin sem gerð var á þessu tímabili var niðurlagning húsabréfakerfisins árið 2004 og sú ákvörðun að hækka hámarkslánsfjárhæð og veðhlutfall lána sjóðsins, en það hækkaði úr 65% í 90%. Þetta var í raun pólitísk ákvörðun tekin af þáverandi ríkisstjórn. 2.7.2013 19:45
"Menn verða að vanda sig en ekki ana áfram" Lærdómurinn af skýrslunni um Íbúðarlánasjóð er að menn verða að vanda sig en ekki ana áfram. Þetta kom fram í máli skýrsluhöfunda í dag. Á fundinum kom einnig fram að skýrsluhöfundum er ekki kunnugt um að markvissar breytingar hafi verið gerðar innan Íbúaðarlánasjóðs til að bregðast við því sem miður fór. 2.7.2013 19:25
Íslenskt lag í So You Think You Can Dance Lagið Old Skin með Ólafi Arnalds og Arnóri Dan verður flutt í dansþættinum So You Think You Can Dance í Kaliforníu í nótt. Danshöfundurinn Danshöfundurinn Stacey Tookey valdi lagið og semur dansinn við það. 2.7.2013 19:24
"Er djamm í kvöld?" Þrír skemmtanaglaðir tölvunarfræðingar hafa hannað app fyrir snjallsíma, sem á að auðvelda fólki að skipuleggja djammið. Þetta er fyrsta íslenska samfélagsappið, en öpp á borð við facebook og instagram hafa notið gríðarlegra vinsælda. 2.7.2013 19:12
Eldfimt ástand í Egyptalandi Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur hafnað kröfum um að hann segi af sér. Stjórnarandstaðan styður ekki hugsanlega valdatöku hersins en hótar þó aðgerðum. 2.7.2013 19:06
Dagur B: "Hugmyndir borgarinnar og Sigmundar Davíðs um Nasa keimlíkar" Formaður borgarráðs telur hugmyndir borgarinnar annars vegar og forsætisráðherra hins vegar, um framtíð Landssímareitsins og Nasa, í góðu samræmi. Hann segir hins vegar umhugsunarvert ef ríkið ætli sér að grípa inn í skipulagsvald sveitarfélaga. 2.7.2013 19:01
82 prósent vilja kjósa um ESB á næsta ári Mikill meirihluti landsmanna vill að kosið verði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum á næsta ári. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 2.7.2013 18:45
Málþófi Pírata lokið Málþófi Pírata er nú lokið og málskotsrétturinn í höndum forsetans. 2.7.2013 17:58
Kærleikur ríkir í Fjóluhvammi "Fundurinn gekk mjög vel,“ segir Aðalheiður Bragadóttir, forstöðukona hjá Vinamótum, um fund með íbúum í Fjóluhvammi í Hafnarfirði um drengjaheimili í götunni. 2.7.2013 17:46
Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. 2.7.2013 17:36
Árs fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega á unglingsstúlku 44 ára gamall karlmaður var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta kynferðislega á fimmtán ára gamalli stúlku sem var í heimsókn hjá föður sínum í september árið 2012. 2.7.2013 16:41
Ford F-150 slær við Toyota Camry vestra Söluaukningin á Ford F-150 það sem af er ári nemur 22 prósentum í Bandaríkjunum. 2.7.2013 16:15
Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2.7.2013 15:30
Amen eftir efninu á Alþingi Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins undrast andstöðu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna við ósk formanna stjórnarflokkanna um frestun á þingfundum um þrjár vikur í haust vegna þess að ekki hafi unnist tími til fjárlagagerðar og tekjufrumvörpum í tengslum við fjárlögin. 2.7.2013 15:13
Lögreglan skýtur hund til bana "Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. 2.7.2013 15:04
Baðst afsökunar á gallabuxunum Elín Hirst, þingkona Sjálftæðisflokksins, baðst afsökunar á klæðaburði sínum í upphafi þingfundar á Alþingi í dag og lofaði að fara heim að skipta um föt. 2.7.2013 14:29
VW Golf TDI BlueMotion sá sparneytnasti Eyðir 3,2 lítrum, er með 50 lítra eldsneytistank og því dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. 2.7.2013 14:15
Lebedev dæmdur í Moskvu Rússneski auðkýfingurinn Alexander Lebedev, sem gefur út stjórnarandstöðudagblaðið Novaja Gazeta, var dæmdur til 150 tíma samfélagsþjónustu fyrir að kýla mann í sjónvarpsútsendingu árið 2011. 2.7.2013 14:05
Töluvert meiri umferð um hringveginn Umferð um hringveginn í júní jókst töluvert milli ára og hefur umferðin aukist alla mánuði ársins að apríl undanskildum samkvæmt samantekt Vegagerðarinnar. 2.7.2013 14:01
Flugvöllurinn og hlýnun jarðar Hlýnun jarðar og fyrirséð hækkun sjávarborðs eru Páli Bergþórssyni, veðurfræðingi og fyrrverandi forstjóra Veðurstofunnar, hugleikin í færslu sem hann ritar á Facebook. Fyrirséð er að til aldamóta megi gera ráð fyrir að sjávarstaða hækki um einn til tvo metra í Reykjavík. 2.7.2013 14:00
Hestarnir fældust ekki við bílflautið Ökumaður, sem var sagður hafa flautað á hóp barna sem voru í reiðtúr á Kjóavöllum í Garðabæ um miðjan síðasta mánuð með þeim afleiðingum að hestarnir fældust og fimm ára piltur hlaut innvortis blæðingar, verður ekki kærður fyrir atvikið. Lögreglan í Hafnarfirði segir að flautið hafi komið töluvert seinna, eftir að hestarnir fældust. 2.7.2013 13:52
Fjölskylduharmleikur í Stavanger - "Samfélagið hérna slegið yfir fréttunum" Svo virðist sem tuttugu og þriggja ára piltur hafi myrt foreldra sína í Stavangri í Noregi í gærdag. Íslendingur í bænum segir samfélagið í bænum slegið yfir fréttunum. 2.7.2013 12:47
Meira til einstaklinga en minna á bílaleigur Eftir fyrstu 25 vikur ársins er sala nýrra bíla hérlendis alveg á pari við söluna í fyrra og munar aðeins 7 bílum. 2.7.2013 12:45
Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2.7.2013 12:09
Abbas bjartsýnn á viðræður Mahmúd Abbas, forseti Palestínu, segir John Kerry hafa komið með "gagnlegar og uppbyggilegar tillögur" varðandi framhald friðarviðræðna. 2.7.2013 12:00
Segir hugmyndir um frestun sérkennilegar Formaður Vinstri grænna segir hugmyndir forstætisráðherra og fjármálaráðherra um að fresta þingi í haust um þrjár vikur til að að ljúka gerð fjárlaga í tæka tíð, sérkennilegar og að flokknum lítist ekki vel á hugmyndina. 2.7.2013 11:39
Spennan vex í Egyptalandi Þrýstingur egypska hersins á Múhamed Morsi forseta eykur enn á spennuna í Egyptalandi. Mótmælendur búa sig undir þriðja mótmæladaginn í röð. 2.7.2013 11:00
Gæðaútspil frá Mazda Mazda6 er með hinum frábæru SkyActive vélum, öflugum en eyðslugrönnum. 2.7.2013 10:36
Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur Harður árekstur varð á gatnamótum Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar í Reykjavík á tíunda tímanum í morgun. 2.7.2013 10:18
Melódíusafnið til sölu en bara fyrir sérfróða Eigandi tónlistarsafnsins Melódíur minninganna á Bíldudal hyggst auglýsa safnið til sölu. Hann vill tryggja að það verði í öruggum höndum þegar hans nýtur ekki við. Sárnar að plakat frá Kristjáni Jóhannssyni komist ekki upp vegna plássleysis. 2.7.2013 10:00
Jarðskjálfti á Indónesíu Jarðskjálfti upp á 6,2 stig varð skammt frá Indónesíu í morgun. Samkvæmt fréttastofunni Reuters var ekki gefin úr flóðbylgjuviðvörun og engar fregnir eru um að byggingar hafi eyðilagst. 2.7.2013 09:39
Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2.7.2013 09:35
Hætt að greiða ljósmæðranemum laun á Landspítala Landspítalinn hyggst hætta að greiða hjúkrunarfræðingum í ljósmóðurfræðinámi laun á meðan þeir eru í starfsnámi. Námsbrautarstjóri segir ósamræmi hjá Landspítala í launagreiðslum vegna starfsnáms. 2.7.2013 09:00