Fleiri fréttir Aron Geir kominn í leitirnar Aron Geir Ragnarsson, 16 ára pilturinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun, er fundinn heill á húfi. 26.5.2013 20:40 Talskona Femínistafélagsins gagnrýnir jafnréttiskafla nýs stjórnarsáttmála Segist meðal annars lesa í orð stjórnarliða að afnema eigi kynjakvóta. Félagsmálaráðherra hafnar því að til standi að fara í svo róttækar breytingar. 26.5.2013 19:46 Brú hrundi eftir árekstur flutningalesta Tvær flutningalestir skullu saman skammt frá bænum Rockview í Missouri-fylki Bandaríkjanna og felldu um leið brúarstólpa. 26.5.2013 19:15 Um 150 þúsund mótmæla giftingum samkynhneigðra í París "Við getum ekki samþykkt þetta vegna barnanna,“ segir Jasques Myard, þingmaður franska íhaldsflokksins. 26.5.2013 17:09 Hvetur til friðarviðræðna Shimon Peres, forseti Ísrael, segir mögulegt að koma á friði á milli Ísraels og Palestínu og að kominn sé tími til að hefja alvöru friðarviðræður að nýju. Þetta sagði hann á Alþjóðlega efnahagsþinginu í Jórdaníu í dag. 26.5.2013 16:33 Segir jafnrétti kynjanna vera hálfvitaskap Leikstjórinn Roman Polanski lét umdeild ummæli flakka á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 26.5.2013 15:39 Vilborg náði á tindinn Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á tind Denali (einnig þekkt sem McKinley-fjall) í gær. Hún segir á vefsíðu sinni að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en gangan tók samtals 11,5 klukkustundir. 26.5.2013 15:14 Kafarinn kærður Norski kafarinn sem missti meðvitund við köfun í Silfru í fyrradag hefur verið kærður til lögreglu. 26.5.2013 14:28 Westboro-baptistakirkjunni var sendur fingurinn Tölvuhakkari sneri almættinu gegn umdeildum söfnuði. 26.5.2013 13:32 Algengt að húsbílar valdi slysum vegna hvassviðris Upplýsingafulltrúi Umferðarstofu segir það vera nauðsynlegt fyrir vegfarendur að kynna sér aðstæður á vegum áður en haldið er af stað. 26.5.2013 13:08 „Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. 26.5.2013 12:08 Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður The Sunday Times birtir í dag hvassa grein um hvalveiðar Íslendinga undir þessari fyrirsögn: "Iceland to kill rare fin whales for dog snacks". Kristján Loftsson dreginn sundur og saman í háði. 26.5.2013 11:49 Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26.5.2013 11:13 Lifði af 330 metra fall Lendir utan í klettum eftir að fallhlíf hans opnast ekki með eðlilegum hætti. 26.5.2013 11:00 Flugskeytum skotið á íbúðarhús Í það minnsta fimm voru fluttir á sjúkrahús en frekari fregnir af manntjóni hafa ekki borist. 26.5.2013 10:45 Tugir kysstust á lestarstöð Kossamótmæli í höfuðborg Tyrklands. 26.5.2013 10:30 Hermaður stunginn í hálsinn Frönsk yfirvöld útiloka ekki að árásin í gær tengist morðinu á breska hermanninum í London á miðvikudaginn. 26.5.2013 09:43 Þrír menn handteknir í London Grunaðir um aðild að morðinu á breska hermanninum Lee Rigby. 26.5.2013 09:38 Réttindalaus hótaði lögreglu Sex ökumenn voru teknir í nótt á höfuðborgarsvæðinu fyrir ölvunarakstur og kona sofnaði undir stýri. 26.5.2013 09:28 Lýst eftir Aroni Geir Talið er að hann sé klæddur í bláa úlpu , ljósbláar gallabuxur, grænan stuttermabol og sé í bláum og svörtum strigaskóm. 26.5.2013 09:11 Óeirðir fara minnkandi í Svíþjóð Aðfaranótt sunnudags var rólegri en búist var við en þó var kveikt í um tug bíla í Stokkhólmi, Uppsölum og Linköping, auk þess sem æstur múgur réðist að lögreglu með grjótkasti. 26.5.2013 09:09 Kia frestar Quoris Er byggður á sama undivagni og Hyundai Genesis og fær sömu vélar. 26.5.2013 08:45 Neitar sök í kynferðisbrotamáli Kaitlyn Hunt, átján ára gömul stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum sem hefur verið ákærð fyrir að brjóta kynferðislega á fjórtán ára stúlku, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig verknaðinn gegn vægari refsingu. 25.5.2013 20:37 Frjókornaofnæmi algengara en áður var talið Þetta segir norskur ofnæmissérfræðingur sem staddur er hér á landi, en venjuleg ofnæmispróf duga ekki alltaf til að greina það. 25.5.2013 20:16 Ætlar að endurskoða umdeilt greiðsluþáttökukerfi vegna lyfjakaupa Nýtt greiðsluþáttökukerfi vegna lyfjakaupa tók gildi 4. maí. Kerfið hefur verið gagnrýnt töluvert. Það er þrepaskipt og hefur gagnrýnin meðal annars snúið að því hversu háar upphæðir sjúklingar þurfa að greiða við fyrstu lyfjakaup. Kristján Þór Júlíusson nýr heilbrigðisráðherra ætlar sér að skoða málið. 25.5.2013 18:51 Fíkniefni seld í lokuðum grúppum á Facebook Hægt er að nálgast upplýsingar um hörð fíkniefni, dreifingu þeirra og verð, í lokuðum grúppum á Facebook. Þar má nálgast efni á borð við kókaín og amfetamín. Yfirlæknir á Vogi segir skipulag slíkrar starfsemi á samskiptamiðlum koma sér á óvart. 25.5.2013 18:23 Franskar hersveitir á förum frá Malí Um 80 vöruflutningabílar yfirgáfu frönsku herstöðina í höfuðborginni Bamako í dag og aka í átt til Fílabeinsstrandarinnar. 25.5.2013 18:04 Sigur Rós kom fram í þætti Leno Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þætti Jay Leno í gær. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Bandaríkin til þess að kynna nýja plötu sína, Kveikur, sem kemur út um miðjan júní. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu en tónlist sem var í Simpsons þætti sem segja má að hafi verið tileinkaður Íslandi var einmitt samin af Sigur Rós. Atriði þeirra í þætti Jay Leno í gær var allt hið glæsilegasta. Myndband Sigur Rósar úr Jay Leno þætti má finna á Vimeo síðu hljómsveitarinnar og má leiða að því líkum að hljómsveitin hafi fengið leyfi NBC stöðvarinnar, sem sýnir þætti Leno, til þess að birta þættina. 25.5.2013 15:25 Fyrsta gleðiganga Úkraínu haldin í dag Fyrsta gleðiganga Úkraínu var haldin í Kænugarði í dag og fylku um eitt hundrað manns liði. Þá var mótmælt í Moskvu vegna morðs á samkynhneigðum manni. 25.5.2013 14:50 „Verður að vera yfir allan vafa hafið“ Píratar hafa kært framkvæmd nýafstaðinna Alþingiskosninga vegna misræmis í framkvæmd. Í athugasemdum þeirra kemur meðal annars fram að talning kjörseðla hafi verið mismunandi eftir talningarstöðum. 25.5.2013 13:23 Segir kafara hafa vitað af reglum svæðisins „Þessi maður má þakka fyrir að vera á lífi,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, um slys sem varð í þjóðgarðinum í gær. 25.5.2013 12:02 Nissan Leaf prófaður í Noregi Selst eins og heitar lummur þar, enda margt gert þarlendis fyrir rafbílaeigendur. 25.5.2013 10:45 Óeirðir halda áfram í Svíþjóð Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi vara fólk við því að ferðast um þau svæði sem verst hafa orðið úti í óeirðunum. 25.5.2013 09:49 Sextán létust í skólarútu Að minnsta kosti sextán börn létust í gær eftir að kviknað hafði í skólarútu og hún brunnið til kaldra kola í austur Pakistan. 25.5.2013 09:43 Líkfundur á Seltjarnarnesi Lík konu fannst í gærkvöldi við golfvöllinn á Seltjarnarnesi. Lögregla og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð til. 25.5.2013 09:12 Audi framúr BMW í Indlandi Sala Audi Óx um 43% á meðan hún minnkaði bæði hjá BMW og Benz. 25.5.2013 08:45 Ný aðflugsljós við Ægisíðu nauðsynleg segir Jón Gnarr "Þarna á að fara að setja upp stór og ljót mannvirki, sem þar að auki eru með sterka lýsingu, á einni mestu útivistarperlu borgarinnar,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um fyrirhuguð lendingarljós við Ægisíðu. Ljósin eru hluti af samkomulagi Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins um Reykjavíkurflugvöll sem gert var 19. apríl. 25.5.2013 06:00 Pyntinganefnd gagnrýnir skort á atvikaskráningum Fangelsismál Evrópuráðsnefnd gegn pyntingum gagnrýnir meðal annars að ekki hafi verið ákveðið að tilkynna alvarlegt atvik sem nýlega kom upp í fangelsinu á Akureyri til viðeigandi stofnunar. 25.5.2013 06:00 Ættleidd ungmenni í leit að uppruna sínum „Það er alltaf að aukast að ungt fólk komi til okkar í upprunaleit,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, sem stendur fyrir fræðslufundum um helgina um leit ættleiddra ungmenna að uppruna sínum. 25.5.2013 06:00 Segja meirihlutann starfhæfan „Já, ég sit í starfhæfum meirihluta,“ svaraði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, þegar oddvitar minnihlutaflokkanna í bæjarráði spurðu hann út í stöðu meirihlutans í Kópavogi. 25.5.2013 06:00 Kafari án súrefnis sökk til botns Tveir íslenskir kafarar björguðu í gær lífi norsks manns sem missti meðvitund er hann kafaði án súrefnis í gjánni Silfru á Þingvöllum. 25.5.2013 06:00 Gegnsæ göng í stað brúarinnar Meta á hvort hjóla- og göngutenging yfir Fossvog geti verið um gegnsæ og vatnsheld göng á botni vogsins. „Siglingamenn og fleiri hafa lýst áhyggjum vegna vegtengingar yfir Fossvog. 25.5.2013 06:00 Óttuðust sprengju um borð í flugvél Tveir menn voru handteknir um borð í flugvél á Stansted-flugvelli við London í gær, eftir að tilkynnt hafði verið um ógn við farþega í vél sem var á leið frá Lahore í Pakistan til Manchester í Englandi. 297 farþegar voru um borð í vélinni. 25.5.2013 00:00 Landtökur þarf að stöðva strax John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Ísrael í gær til þess að stöðva uppbyggingu landtökumanna á hernumdum svæðum í Palestínu til að glæða vonir um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 25.5.2013 00:00 Afþakkaði aðstoð eftir endurlífgun - sjúkraflutningamenn hringdu í ræðismann Kafari sem komst í hann krappan í Silfru síðdegis í dag neitaði aðstoð sjúkraflutningamanna eftir að hann hafði verið endurlífgaður. 24.5.2013 22:08 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Geir kominn í leitirnar Aron Geir Ragnarsson, 16 ára pilturinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun, er fundinn heill á húfi. 26.5.2013 20:40
Talskona Femínistafélagsins gagnrýnir jafnréttiskafla nýs stjórnarsáttmála Segist meðal annars lesa í orð stjórnarliða að afnema eigi kynjakvóta. Félagsmálaráðherra hafnar því að til standi að fara í svo róttækar breytingar. 26.5.2013 19:46
Brú hrundi eftir árekstur flutningalesta Tvær flutningalestir skullu saman skammt frá bænum Rockview í Missouri-fylki Bandaríkjanna og felldu um leið brúarstólpa. 26.5.2013 19:15
Um 150 þúsund mótmæla giftingum samkynhneigðra í París "Við getum ekki samþykkt þetta vegna barnanna,“ segir Jasques Myard, þingmaður franska íhaldsflokksins. 26.5.2013 17:09
Hvetur til friðarviðræðna Shimon Peres, forseti Ísrael, segir mögulegt að koma á friði á milli Ísraels og Palestínu og að kominn sé tími til að hefja alvöru friðarviðræður að nýju. Þetta sagði hann á Alþjóðlega efnahagsþinginu í Jórdaníu í dag. 26.5.2013 16:33
Segir jafnrétti kynjanna vera hálfvitaskap Leikstjórinn Roman Polanski lét umdeild ummæli flakka á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 26.5.2013 15:39
Vilborg náði á tindinn Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á tind Denali (einnig þekkt sem McKinley-fjall) í gær. Hún segir á vefsíðu sinni að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en gangan tók samtals 11,5 klukkustundir. 26.5.2013 15:14
Kafarinn kærður Norski kafarinn sem missti meðvitund við köfun í Silfru í fyrradag hefur verið kærður til lögreglu. 26.5.2013 14:28
Westboro-baptistakirkjunni var sendur fingurinn Tölvuhakkari sneri almættinu gegn umdeildum söfnuði. 26.5.2013 13:32
Algengt að húsbílar valdi slysum vegna hvassviðris Upplýsingafulltrúi Umferðarstofu segir það vera nauðsynlegt fyrir vegfarendur að kynna sér aðstæður á vegum áður en haldið er af stað. 26.5.2013 13:08
„Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. 26.5.2013 12:08
Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður The Sunday Times birtir í dag hvassa grein um hvalveiðar Íslendinga undir þessari fyrirsögn: "Iceland to kill rare fin whales for dog snacks". Kristján Loftsson dreginn sundur og saman í háði. 26.5.2013 11:49
Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26.5.2013 11:13
Lifði af 330 metra fall Lendir utan í klettum eftir að fallhlíf hans opnast ekki með eðlilegum hætti. 26.5.2013 11:00
Flugskeytum skotið á íbúðarhús Í það minnsta fimm voru fluttir á sjúkrahús en frekari fregnir af manntjóni hafa ekki borist. 26.5.2013 10:45
Hermaður stunginn í hálsinn Frönsk yfirvöld útiloka ekki að árásin í gær tengist morðinu á breska hermanninum í London á miðvikudaginn. 26.5.2013 09:43
Þrír menn handteknir í London Grunaðir um aðild að morðinu á breska hermanninum Lee Rigby. 26.5.2013 09:38
Réttindalaus hótaði lögreglu Sex ökumenn voru teknir í nótt á höfuðborgarsvæðinu fyrir ölvunarakstur og kona sofnaði undir stýri. 26.5.2013 09:28
Lýst eftir Aroni Geir Talið er að hann sé klæddur í bláa úlpu , ljósbláar gallabuxur, grænan stuttermabol og sé í bláum og svörtum strigaskóm. 26.5.2013 09:11
Óeirðir fara minnkandi í Svíþjóð Aðfaranótt sunnudags var rólegri en búist var við en þó var kveikt í um tug bíla í Stokkhólmi, Uppsölum og Linköping, auk þess sem æstur múgur réðist að lögreglu með grjótkasti. 26.5.2013 09:09
Neitar sök í kynferðisbrotamáli Kaitlyn Hunt, átján ára gömul stúlka frá Flórída í Bandaríkjunum sem hefur verið ákærð fyrir að brjóta kynferðislega á fjórtán ára stúlku, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig verknaðinn gegn vægari refsingu. 25.5.2013 20:37
Frjókornaofnæmi algengara en áður var talið Þetta segir norskur ofnæmissérfræðingur sem staddur er hér á landi, en venjuleg ofnæmispróf duga ekki alltaf til að greina það. 25.5.2013 20:16
Ætlar að endurskoða umdeilt greiðsluþáttökukerfi vegna lyfjakaupa Nýtt greiðsluþáttökukerfi vegna lyfjakaupa tók gildi 4. maí. Kerfið hefur verið gagnrýnt töluvert. Það er þrepaskipt og hefur gagnrýnin meðal annars snúið að því hversu háar upphæðir sjúklingar þurfa að greiða við fyrstu lyfjakaup. Kristján Þór Júlíusson nýr heilbrigðisráðherra ætlar sér að skoða málið. 25.5.2013 18:51
Fíkniefni seld í lokuðum grúppum á Facebook Hægt er að nálgast upplýsingar um hörð fíkniefni, dreifingu þeirra og verð, í lokuðum grúppum á Facebook. Þar má nálgast efni á borð við kókaín og amfetamín. Yfirlæknir á Vogi segir skipulag slíkrar starfsemi á samskiptamiðlum koma sér á óvart. 25.5.2013 18:23
Franskar hersveitir á förum frá Malí Um 80 vöruflutningabílar yfirgáfu frönsku herstöðina í höfuðborginni Bamako í dag og aka í átt til Fílabeinsstrandarinnar. 25.5.2013 18:04
Sigur Rós kom fram í þætti Leno Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þætti Jay Leno í gær. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Bandaríkin til þess að kynna nýja plötu sína, Kveikur, sem kemur út um miðjan júní. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu en tónlist sem var í Simpsons þætti sem segja má að hafi verið tileinkaður Íslandi var einmitt samin af Sigur Rós. Atriði þeirra í þætti Jay Leno í gær var allt hið glæsilegasta. Myndband Sigur Rósar úr Jay Leno þætti má finna á Vimeo síðu hljómsveitarinnar og má leiða að því líkum að hljómsveitin hafi fengið leyfi NBC stöðvarinnar, sem sýnir þætti Leno, til þess að birta þættina. 25.5.2013 15:25
Fyrsta gleðiganga Úkraínu haldin í dag Fyrsta gleðiganga Úkraínu var haldin í Kænugarði í dag og fylku um eitt hundrað manns liði. Þá var mótmælt í Moskvu vegna morðs á samkynhneigðum manni. 25.5.2013 14:50
„Verður að vera yfir allan vafa hafið“ Píratar hafa kært framkvæmd nýafstaðinna Alþingiskosninga vegna misræmis í framkvæmd. Í athugasemdum þeirra kemur meðal annars fram að talning kjörseðla hafi verið mismunandi eftir talningarstöðum. 25.5.2013 13:23
Segir kafara hafa vitað af reglum svæðisins „Þessi maður má þakka fyrir að vera á lífi,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, um slys sem varð í þjóðgarðinum í gær. 25.5.2013 12:02
Nissan Leaf prófaður í Noregi Selst eins og heitar lummur þar, enda margt gert þarlendis fyrir rafbílaeigendur. 25.5.2013 10:45
Óeirðir halda áfram í Svíþjóð Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi vara fólk við því að ferðast um þau svæði sem verst hafa orðið úti í óeirðunum. 25.5.2013 09:49
Sextán létust í skólarútu Að minnsta kosti sextán börn létust í gær eftir að kviknað hafði í skólarútu og hún brunnið til kaldra kola í austur Pakistan. 25.5.2013 09:43
Líkfundur á Seltjarnarnesi Lík konu fannst í gærkvöldi við golfvöllinn á Seltjarnarnesi. Lögregla og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð til. 25.5.2013 09:12
Audi framúr BMW í Indlandi Sala Audi Óx um 43% á meðan hún minnkaði bæði hjá BMW og Benz. 25.5.2013 08:45
Ný aðflugsljós við Ægisíðu nauðsynleg segir Jón Gnarr "Þarna á að fara að setja upp stór og ljót mannvirki, sem þar að auki eru með sterka lýsingu, á einni mestu útivistarperlu borgarinnar,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um fyrirhuguð lendingarljós við Ægisíðu. Ljósin eru hluti af samkomulagi Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins um Reykjavíkurflugvöll sem gert var 19. apríl. 25.5.2013 06:00
Pyntinganefnd gagnrýnir skort á atvikaskráningum Fangelsismál Evrópuráðsnefnd gegn pyntingum gagnrýnir meðal annars að ekki hafi verið ákveðið að tilkynna alvarlegt atvik sem nýlega kom upp í fangelsinu á Akureyri til viðeigandi stofnunar. 25.5.2013 06:00
Ættleidd ungmenni í leit að uppruna sínum „Það er alltaf að aukast að ungt fólk komi til okkar í upprunaleit,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, sem stendur fyrir fræðslufundum um helgina um leit ættleiddra ungmenna að uppruna sínum. 25.5.2013 06:00
Segja meirihlutann starfhæfan „Já, ég sit í starfhæfum meirihluta,“ svaraði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, þegar oddvitar minnihlutaflokkanna í bæjarráði spurðu hann út í stöðu meirihlutans í Kópavogi. 25.5.2013 06:00
Kafari án súrefnis sökk til botns Tveir íslenskir kafarar björguðu í gær lífi norsks manns sem missti meðvitund er hann kafaði án súrefnis í gjánni Silfru á Þingvöllum. 25.5.2013 06:00
Gegnsæ göng í stað brúarinnar Meta á hvort hjóla- og göngutenging yfir Fossvog geti verið um gegnsæ og vatnsheld göng á botni vogsins. „Siglingamenn og fleiri hafa lýst áhyggjum vegna vegtengingar yfir Fossvog. 25.5.2013 06:00
Óttuðust sprengju um borð í flugvél Tveir menn voru handteknir um borð í flugvél á Stansted-flugvelli við London í gær, eftir að tilkynnt hafði verið um ógn við farþega í vél sem var á leið frá Lahore í Pakistan til Manchester í Englandi. 297 farþegar voru um borð í vélinni. 25.5.2013 00:00
Landtökur þarf að stöðva strax John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Ísrael í gær til þess að stöðva uppbyggingu landtökumanna á hernumdum svæðum í Palestínu til að glæða vonir um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 25.5.2013 00:00
Afþakkaði aðstoð eftir endurlífgun - sjúkraflutningamenn hringdu í ræðismann Kafari sem komst í hann krappan í Silfru síðdegis í dag neitaði aðstoð sjúkraflutningamanna eftir að hann hafði verið endurlífgaður. 24.5.2013 22:08