„Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. maí 2013 12:08 mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13