Fleiri fréttir Fyrsti sjónvarpsfréttamaður Íslands kveður Fyrsti sjónvarpsfréttamaðurinn sem birtist í íslensku sjónvarpi, Magnús Bjarnfreðsson, er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést í gær 30. ágúst, á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi, eftir langvarandi veikindi. Magnús Bjarnfreðsson og Markús Örn Antonsson voru fyrstu fréttamennirnir sem ráðnir voru til Sjónvarpsins og það var Magnús sem flutti fyrstu íslensku sjónvarpsfréttirnar þann 30. september árið 1966 og varð um leið einn af heimilisvinum landsmanna. 31.8.2012 23:30 Telur sig hafa séð McCann á Ibiza Hann segir í viðtali við The Sun að hann hafi aldrei haft neinn sérstakan áhuga á sakamálinu dularfulla en McCann hvarf í Portúgal árið 2007. 31.8.2012 23:00 Heimsbyggðin skemmtir sér yfir "týndu“ konunni - gríðarleg landkynning Enn er fjallað um mistök rútubílstjórans sem taldi vitlaust þegar hann ætlaði að kanna hvort allir farþegar sem voru að ferðast með rútunni væru búnir að skila sér. Hátt í 50 einstaklingar voru kallaðir út til þess að leita að konunni á laugardaginn síðasta en svo kom í ljós að konan tók þátt í eigin leit. 31.8.2012 22:00 500 börn bíða eftir því að komast inn á frístundarheimili Um fimm hundruð börn bíða eftir því að komast inn á frístundarheimili í Reykjavíkurborg en samkvæmt Hrefnu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra Heimilis og Skóla. Ástæðan er mannekla og húsnæðisvandi samkvæmt fulltrúum borgarinnar. 31.8.2012 21:30 Leggið löglega og gangið ef þið getið á Ljósanótt Lögreglan er, sem endranær, með viðbúnað vegna fjölskylduhátíðarinnar Ljósanætur sem nú er hafin í Reykjanesbæ. Öryggisnefnd, skipuð fulltrúum þar til bærra stofnana, svo og félagasamtaka, hefur unnið náið með Ljósanæturnefndinni að undirbúningi hátíðarinnar í þeim tilgangi að tryggja öryggi gesta með sem allra bestum hætti. 31.8.2012 21:33 Kvaddi lesgleraugun glöð í bragði Kona um fimmtugt kvaddi lesgleraugun sín í dag, glöð í bragði, og varð þar með fimmtándi Íslendingurinn til að gangast undir nýja lasermeðferð sem leiðréttir aldursbundna fjarsýni. Augnlæknir gerir ráð fyrir að mun fleiri eigi eftir að feta í þessi sömu fótspor. 31.8.2012 20:30 Segir Ögmund ekki eiga að segja af sér Niðurstaða kærunefndar um að innanríkisráðherra hafi brotið jafnréttislög er vonbrigði og ákveðið áfall að mati formanns Vinstri grænna. Hann telur þó ekki að ráðherrann eigi að segja af sér. 31.8.2012 19:30 Bæjarstjórn Vestmannaeyja hótar málssókn Bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum ætlar ekki að una því að útgerðarfélagið Bergur Huginn verði selt úr bænum. Eyjamenn telja sig eiga forkaupsrétt að eignum félagsins og eru tilbúnir til að fara með málið fyrir dómstóla. 31.8.2012 19:04 Segja það koma til greina að kaupa Grímsstaði á Fjöllum Efnahags- og viðskiptaráðherra segir til greina koma að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum og landið verði þar með þjóðareign. Hann telur ríkið hafa efni á að kaupa landið en kaupsamningur sem kínverski fjárfestirinn Huang Nubo gerði við landeigendur hljóðaði upp á 800 milljónir. 31.8.2012 18:32 Starfsmaður hljóp uppi þjófa Lögreglan fékk tilkynningu í dag um starfsmann matvöruverslunar á harðahlaupum þar sem hann elti þjófa á Laugaveginum í dag. 31.8.2012 17:49 Deilur á milli leigjanda og leigusala endaði með skemmdarverkum Lögreglan fékk tilkynningu um karlmann sem væri að brjóta sér leið inn í húsnæði á Eldshöfða um klukkan þrjú í dag. 31.8.2012 17:42 Grillari missti tökin á eldamennskunni Tilkynnt var um mikinn reyk frá fjölbýlishúsi á Flatahrauni um klukkan tvö í dag. Lögregla og slökkvilið var sent á vettvang og í ljós kom að um var að ræða reyk frá kolagrilli á svölum. 31.8.2012 17:39 Vígamaðurinn var fyrrverandi starfsmaður Maðurinn sem stóð að baki skotárás í stórmarkaði í New Jersey í Bandaríkjunum í dag var fyrrverandi starfsmaður verslunarinnar. 31.8.2012 16:43 Bakarinn í fríi en Ben Stiller hefur búlluna "Ég er náttúrlega bara í sumarfríi af því Ben Stiller er búinn að taka bakaríið á leigu," sagði Geiri í Geirabakaríi á Borgarnesi þegar fréttastofa sló á þráðinn til hans. Ben Stiller gerði sér lítið fyrir og leigði bakaríið af honum til að umturna því og gera að pizza-staðnum Papa John's eins og sést á myndinni hér til hliðar. 31.8.2012 16:18 Höfuðborgarbúar vel vökvaðir í dag Þetta er ágætis rigning, góð vökvun, segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Höfuðborgarbúar hafa orðið þess varir að það hefur rignt hressilega í dag. 31.8.2012 16:12 Jón Trausti hættur sem ritstjóri DV Jón Trausti Reynisson, ritstjóri DV, mun láta af störfum sem ritstjóri og taka við sem framkvæmdastjóri útgáfufélags blaðsins. Reynir Traustason, pabbi Jóns Trausta, verður einn ritstjóri blaðsins, eftir því sem fram kemur á DV.is. Stefán Torfi Sigurðsson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra undanfarin misseri, lét af störfum í vikunni. 31.8.2012 16:05 Flóðbylgjuviðvörun dregin til baka Flóðbylgjuviðvörun sem gefin var út vegna jarðskjálftans við Filippseyjar hefur verið dregin til baka. Skjálftinn var 7,6 stig og vakti ótta um að flóðbylgja myndi skella á löndunum í kring. 31.8.2012 15:44 Taka athugasemdirnar alvarlega Umhverfisstofnun mun taka athugasemdir Ríkiskaupa sem birtust í fréttablaðinu Austurglugganum í dag til skoðunar. Þar kom fram að líklega væri andstætt reglum að Umhverfisstofnun seldi skotin hreindýr án auglýsingar. 31.8.2012 15:11 Enn geisa skógareldar á Spáni Miklir skógareldar geisa á suður Spáni. Eldhafið nálgast nú ferðamannastaðinn Marbella á Costa del Sol og hafa þúsundir heimamanna og ferðamanna verið fluttir á brott. 31.8.2012 14:38 Magnús Hlynur hættur að vinna fyrir RÚV Það er búið að leggja mig niður frá og með morgundeginum, segir Magnús Hlynur Hreiðarsson, hinn ástsæli fréttaritari RÚV á Suðurlandi í samtali við Vísi. Honum var tilkynnt í morgun að RÚV óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Skýringin var sparnaður hjá fréttastofunni. 31.8.2012 14:32 Svartur kettlingur sat undir vélarhlíf Svörtum kettlingi var komið á lögreglustöðina í Reykjanesbæ, eftir að hann hafði gerst laumufarþegi í bifreið. Ökumaður hennar hafði ekið nokkurn spöl og heyrt kattarmjálm allan tímann. Þegar ekki varð lengur við unað fór hann að aðgæta hvaðan þetta ákall gæti komið. Í vélarrúmi bifreiðarinnar reyndist kúra lítill svartur kisi, sem lét vel í sér heyra. Lögregla hafði samband við Heilbrigðiseftirlitið á Suðurnesjum sem sótti kettlinginn. 31.8.2012 14:00 Skjálftinn við Filippseyjar 7.6 stig - Flóðbylgjuviðvörun enn í gildi Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út fyrir Filippseyjar, Indónesíu, Palá og Papúa Nýju-Gíneu eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurströnd Filippseyja í dag. 31.8.2012 13:55 Tæplega 1000 fóstureyðingar gerðar í fyrra Alls voru 969 fóstureyðingar gerðar á Íslandi í fyrra, samkvæmt nýjum tölum sem birtar eru á vef Landlæknis. Þetta er svipaður fjöldi og síðastliðinn ár. 31.8.2012 13:52 Hafís aldrei mælst minni Hafís á norðurhveli jarðar hefur aldrei mælst minni en einmitt í ár. Þar sem vísindamenn telja líklegt að hafís sé um þessar mundir minni en hann hefur verið öldum saman heyrir þetta met til tíðinda. 31.8.2012 13:28 Hreindýrin seld án auglýsingar Flest hreindýr sem skotin eru fyrir mistök berast til Umhverfisstofnunar, en leiðsögumönnunum ber að skila þeim inn. Þau eru svo seld ef þau fá heilbrigðisstimplun, iðulega án opinberrar auglýsingar. 31.8.2012 13:05 Kanna hvort Samherji er kominn yfir hámarskaflaheimildir Kannað verður hvort Samherji á Akureyri fer up úr þakinu á leyfilegum aflaheimildum, með kaupum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á útvegsfyrirtækinu Bergi Hugin í Vestmannaeyjum. 31.8.2012 12:12 Skotárás í New Jersey - þrír látnir Þrír létust í skotárás í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Fregnir af málinu eru enn óljósar. Yfirvöld í borginni hafa staðfest að árásin átti sér stað í stórmarkaði. 31.8.2012 11:50 Vel yfir hundrað tonn komu á sjóstöng Í sumar hafa 130 tonn af fiski veiðst á sjóstangaveiðimótum samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Tölurnar eru ekki endanlegar, enn á eftir að halda nokkur mót og því munu tölurnar enn hækka. 31.8.2012 11:50 Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne Lögreglan gerði í morgun húsleit hjá 29 ára gömlum manni sem er grunaður um að hafa gefið falskan vitnisburð hjá lögreglunni við rannsókn á hvarfi Sigrid Schjetne, ungri stúlku sem hvarf í ágúst. 31.8.2012 11:33 Fossvogskirkjugarður er áttræður Fossvogskirkjugarður fagnar 80 ára afmæli sínu þetta árið og því verður boðið til hátíðarguðsþjónustu í Fossvogskirkju á sunnudaginn næsta. 31.8.2012 11:00 Söfnun fyrir hjartveik börn Rekstrarfélag Kringlunnar hefur hleypt af stokkunum söfnun fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. „Láttu hjartað ráða“ eru einkunnarorð söfnunarinnar en tilefnið er 25 ára afmæli verslunarmiðstöðvarinnar. Útbúinn hefur verið hjartalaga baukur sem stendur miðsvæðis í Kringlunni. 31.8.2012 11:00 HA fagnar stórafmæli Háskólinn á Akureyri fagnar 25 ára afmæli sínu þetta árið. Af því tilefni verður boðið til hátíðar sunnudaginn 2. september í húsakynnum skólans. Boðið verður upp á afmæliskaffi og fjölbreytta dagskrá. 31.8.2012 10:17 Tekur slaginn eftir dvöl á Íslandi Hlutirnir gerast hratt núna eftir að ég hef komist í samband við fólk á Íslandi,“ segir Dines Mikaelsen, ferðamálafrömuður, veiðimaður og listamaður frá Grænlandi. Hann leggur meðal annars stund á ferðamálafræði og er staddur hér á landi í verknámi hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. 31.8.2012 21:00 Öflugur jarðskjálfti við Filippseyjar - Flóðbylgjuviðvörun gefin út Öflugur jarðskjálfti reið yfir austurströnd Filippseyja fyrir stuttu. Samkvæmt upplýsingum frá Bandarísku jarðfræðistofnuninni var skjálftinn 7.9 stig. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út fyrir Papúa Nýju-Gíneu og fleiri Kyrrahafslönd. Upptök skjálftans voru á rúmlega þrjátíu kílómetra dýpi. 31.8.2012 13:19 Clint Eastwood með undarlega ræðu á flokksþingi Ræða bandaríska stórleikarans og kvikmyndagerðarmannsins Clint Eastwoods á flokksþingi Repúblikana í Tampa í gær hefur vægast sagt fallið í grýttan jarðveg í Hollywood. 31.8.2012 12:03 Eðlilegt að jörð eins og Grímsstaðir sé þjóðareign Heilsíðuauglýsing birtist í dagblöðum í dag þar sem þess er skorað er á Alþingi og ríkisstjórnina að sjá til þess að Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign. Á meðal þeirra sem skrifa undir áskorunina eru Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður og Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona. 31.8.2012 12:03 Metár í "herraklippingum“ Síðasta ár var metár þegar kemur að ófrjósemisaðgerðum sem gerðar eru á körlum. Þetta kemur fram í Talnabrunni Landlæknis. Embættið heldur skrá yfir ófrjósemisaðgerðir og birtir árlega tölulegar upplýsingar úr skránni. Í fyrra gekkst 581 einstaklingur undir ófrjósemisaðgerð hér á landi, 424 karlar og 157 konur. Það eru heldur færri ófrjósemisaðgerðir en í hitteðfyrra en hins vegar nokkur fleiri en á árabilinu 2004-2009. 31.8.2012 10:55 Úrbætur við leikskóla Bæjarráð Árborgar hefur ákveðið að leggja tæpar þrjár milljónir í framkvæmdir við leikskólann Árbæ. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að kostnaði verði vísað til viðauka við fjárfestingaáætlun. 31.8.2012 10:29 Hundum fjölgað um helming á sex árum Skráðum hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 54 prósent síðan í ársbyrjun 2006. Þeir voru 3.551 í byrjun ársins 2006 en eru nú 5.475, samkvæmt tölum sem ýmist eru glænýjar eða frá síðustu áramótum. 31.8.2012 09:00 Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. 31.8.2012 07:04 Guðmundur Páll látinn Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, er látinn. Hann var 71 árs, fæddur 2. júní 1941. Guðmundur lærði meðal annars köfun, myndlist og líffræði og lauk B.Sc. gráðu frá ríkisháskólanum í Ohio. Seinna lærði hann bæði ljósmyndun og sjávarlíffræði í Stokkhólmi. Þá stundaði hann listnám í Ohio. 31.8.2012 05:30 Assange verður í sendiráðinu næstu mánuði Julian Assange, stofnandi gagnaveitunnar WikiLeaks, gerir ráð fyrir að dvelja í sendiráðsbyggingu Ekvadors í Lundúnum næstu mánuði. Þetta sagði hann í samtali við fjölmiðla í Ekvador í gær. 31.8.2012 12:48 Þakklát fyrir að lifa Ingibjörg Stefánsdóttir jógakennari er fertug í dag. Þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til Ingibjargar var hún nýbúin að taka ákvörðun um að halda upp á daginn. 31.8.2012 11:11 Tunglfararnir tólf og molar úr tunglferðum 31.8.2012 11:00 Samsæriskenningar um tunglferðir 31.8.2012 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti sjónvarpsfréttamaður Íslands kveður Fyrsti sjónvarpsfréttamaðurinn sem birtist í íslensku sjónvarpi, Magnús Bjarnfreðsson, er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést í gær 30. ágúst, á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi, eftir langvarandi veikindi. Magnús Bjarnfreðsson og Markús Örn Antonsson voru fyrstu fréttamennirnir sem ráðnir voru til Sjónvarpsins og það var Magnús sem flutti fyrstu íslensku sjónvarpsfréttirnar þann 30. september árið 1966 og varð um leið einn af heimilisvinum landsmanna. 31.8.2012 23:30
Telur sig hafa séð McCann á Ibiza Hann segir í viðtali við The Sun að hann hafi aldrei haft neinn sérstakan áhuga á sakamálinu dularfulla en McCann hvarf í Portúgal árið 2007. 31.8.2012 23:00
Heimsbyggðin skemmtir sér yfir "týndu“ konunni - gríðarleg landkynning Enn er fjallað um mistök rútubílstjórans sem taldi vitlaust þegar hann ætlaði að kanna hvort allir farþegar sem voru að ferðast með rútunni væru búnir að skila sér. Hátt í 50 einstaklingar voru kallaðir út til þess að leita að konunni á laugardaginn síðasta en svo kom í ljós að konan tók þátt í eigin leit. 31.8.2012 22:00
500 börn bíða eftir því að komast inn á frístundarheimili Um fimm hundruð börn bíða eftir því að komast inn á frístundarheimili í Reykjavíkurborg en samkvæmt Hrefnu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra Heimilis og Skóla. Ástæðan er mannekla og húsnæðisvandi samkvæmt fulltrúum borgarinnar. 31.8.2012 21:30
Leggið löglega og gangið ef þið getið á Ljósanótt Lögreglan er, sem endranær, með viðbúnað vegna fjölskylduhátíðarinnar Ljósanætur sem nú er hafin í Reykjanesbæ. Öryggisnefnd, skipuð fulltrúum þar til bærra stofnana, svo og félagasamtaka, hefur unnið náið með Ljósanæturnefndinni að undirbúningi hátíðarinnar í þeim tilgangi að tryggja öryggi gesta með sem allra bestum hætti. 31.8.2012 21:33
Kvaddi lesgleraugun glöð í bragði Kona um fimmtugt kvaddi lesgleraugun sín í dag, glöð í bragði, og varð þar með fimmtándi Íslendingurinn til að gangast undir nýja lasermeðferð sem leiðréttir aldursbundna fjarsýni. Augnlæknir gerir ráð fyrir að mun fleiri eigi eftir að feta í þessi sömu fótspor. 31.8.2012 20:30
Segir Ögmund ekki eiga að segja af sér Niðurstaða kærunefndar um að innanríkisráðherra hafi brotið jafnréttislög er vonbrigði og ákveðið áfall að mati formanns Vinstri grænna. Hann telur þó ekki að ráðherrann eigi að segja af sér. 31.8.2012 19:30
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hótar málssókn Bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum ætlar ekki að una því að útgerðarfélagið Bergur Huginn verði selt úr bænum. Eyjamenn telja sig eiga forkaupsrétt að eignum félagsins og eru tilbúnir til að fara með málið fyrir dómstóla. 31.8.2012 19:04
Segja það koma til greina að kaupa Grímsstaði á Fjöllum Efnahags- og viðskiptaráðherra segir til greina koma að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum og landið verði þar með þjóðareign. Hann telur ríkið hafa efni á að kaupa landið en kaupsamningur sem kínverski fjárfestirinn Huang Nubo gerði við landeigendur hljóðaði upp á 800 milljónir. 31.8.2012 18:32
Starfsmaður hljóp uppi þjófa Lögreglan fékk tilkynningu í dag um starfsmann matvöruverslunar á harðahlaupum þar sem hann elti þjófa á Laugaveginum í dag. 31.8.2012 17:49
Deilur á milli leigjanda og leigusala endaði með skemmdarverkum Lögreglan fékk tilkynningu um karlmann sem væri að brjóta sér leið inn í húsnæði á Eldshöfða um klukkan þrjú í dag. 31.8.2012 17:42
Grillari missti tökin á eldamennskunni Tilkynnt var um mikinn reyk frá fjölbýlishúsi á Flatahrauni um klukkan tvö í dag. Lögregla og slökkvilið var sent á vettvang og í ljós kom að um var að ræða reyk frá kolagrilli á svölum. 31.8.2012 17:39
Vígamaðurinn var fyrrverandi starfsmaður Maðurinn sem stóð að baki skotárás í stórmarkaði í New Jersey í Bandaríkjunum í dag var fyrrverandi starfsmaður verslunarinnar. 31.8.2012 16:43
Bakarinn í fríi en Ben Stiller hefur búlluna "Ég er náttúrlega bara í sumarfríi af því Ben Stiller er búinn að taka bakaríið á leigu," sagði Geiri í Geirabakaríi á Borgarnesi þegar fréttastofa sló á þráðinn til hans. Ben Stiller gerði sér lítið fyrir og leigði bakaríið af honum til að umturna því og gera að pizza-staðnum Papa John's eins og sést á myndinni hér til hliðar. 31.8.2012 16:18
Höfuðborgarbúar vel vökvaðir í dag Þetta er ágætis rigning, góð vökvun, segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Höfuðborgarbúar hafa orðið þess varir að það hefur rignt hressilega í dag. 31.8.2012 16:12
Jón Trausti hættur sem ritstjóri DV Jón Trausti Reynisson, ritstjóri DV, mun láta af störfum sem ritstjóri og taka við sem framkvæmdastjóri útgáfufélags blaðsins. Reynir Traustason, pabbi Jóns Trausta, verður einn ritstjóri blaðsins, eftir því sem fram kemur á DV.is. Stefán Torfi Sigurðsson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra undanfarin misseri, lét af störfum í vikunni. 31.8.2012 16:05
Flóðbylgjuviðvörun dregin til baka Flóðbylgjuviðvörun sem gefin var út vegna jarðskjálftans við Filippseyjar hefur verið dregin til baka. Skjálftinn var 7,6 stig og vakti ótta um að flóðbylgja myndi skella á löndunum í kring. 31.8.2012 15:44
Taka athugasemdirnar alvarlega Umhverfisstofnun mun taka athugasemdir Ríkiskaupa sem birtust í fréttablaðinu Austurglugganum í dag til skoðunar. Þar kom fram að líklega væri andstætt reglum að Umhverfisstofnun seldi skotin hreindýr án auglýsingar. 31.8.2012 15:11
Enn geisa skógareldar á Spáni Miklir skógareldar geisa á suður Spáni. Eldhafið nálgast nú ferðamannastaðinn Marbella á Costa del Sol og hafa þúsundir heimamanna og ferðamanna verið fluttir á brott. 31.8.2012 14:38
Magnús Hlynur hættur að vinna fyrir RÚV Það er búið að leggja mig niður frá og með morgundeginum, segir Magnús Hlynur Hreiðarsson, hinn ástsæli fréttaritari RÚV á Suðurlandi í samtali við Vísi. Honum var tilkynnt í morgun að RÚV óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Skýringin var sparnaður hjá fréttastofunni. 31.8.2012 14:32
Svartur kettlingur sat undir vélarhlíf Svörtum kettlingi var komið á lögreglustöðina í Reykjanesbæ, eftir að hann hafði gerst laumufarþegi í bifreið. Ökumaður hennar hafði ekið nokkurn spöl og heyrt kattarmjálm allan tímann. Þegar ekki varð lengur við unað fór hann að aðgæta hvaðan þetta ákall gæti komið. Í vélarrúmi bifreiðarinnar reyndist kúra lítill svartur kisi, sem lét vel í sér heyra. Lögregla hafði samband við Heilbrigðiseftirlitið á Suðurnesjum sem sótti kettlinginn. 31.8.2012 14:00
Skjálftinn við Filippseyjar 7.6 stig - Flóðbylgjuviðvörun enn í gildi Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út fyrir Filippseyjar, Indónesíu, Palá og Papúa Nýju-Gíneu eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurströnd Filippseyja í dag. 31.8.2012 13:55
Tæplega 1000 fóstureyðingar gerðar í fyrra Alls voru 969 fóstureyðingar gerðar á Íslandi í fyrra, samkvæmt nýjum tölum sem birtar eru á vef Landlæknis. Þetta er svipaður fjöldi og síðastliðinn ár. 31.8.2012 13:52
Hafís aldrei mælst minni Hafís á norðurhveli jarðar hefur aldrei mælst minni en einmitt í ár. Þar sem vísindamenn telja líklegt að hafís sé um þessar mundir minni en hann hefur verið öldum saman heyrir þetta met til tíðinda. 31.8.2012 13:28
Hreindýrin seld án auglýsingar Flest hreindýr sem skotin eru fyrir mistök berast til Umhverfisstofnunar, en leiðsögumönnunum ber að skila þeim inn. Þau eru svo seld ef þau fá heilbrigðisstimplun, iðulega án opinberrar auglýsingar. 31.8.2012 13:05
Kanna hvort Samherji er kominn yfir hámarskaflaheimildir Kannað verður hvort Samherji á Akureyri fer up úr þakinu á leyfilegum aflaheimildum, með kaupum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á útvegsfyrirtækinu Bergi Hugin í Vestmannaeyjum. 31.8.2012 12:12
Skotárás í New Jersey - þrír látnir Þrír létust í skotárás í New Jersey í Bandaríkjunum í dag. Fregnir af málinu eru enn óljósar. Yfirvöld í borginni hafa staðfest að árásin átti sér stað í stórmarkaði. 31.8.2012 11:50
Vel yfir hundrað tonn komu á sjóstöng Í sumar hafa 130 tonn af fiski veiðst á sjóstangaveiðimótum samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Tölurnar eru ekki endanlegar, enn á eftir að halda nokkur mót og því munu tölurnar enn hækka. 31.8.2012 11:50
Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne Lögreglan gerði í morgun húsleit hjá 29 ára gömlum manni sem er grunaður um að hafa gefið falskan vitnisburð hjá lögreglunni við rannsókn á hvarfi Sigrid Schjetne, ungri stúlku sem hvarf í ágúst. 31.8.2012 11:33
Fossvogskirkjugarður er áttræður Fossvogskirkjugarður fagnar 80 ára afmæli sínu þetta árið og því verður boðið til hátíðarguðsþjónustu í Fossvogskirkju á sunnudaginn næsta. 31.8.2012 11:00
Söfnun fyrir hjartveik börn Rekstrarfélag Kringlunnar hefur hleypt af stokkunum söfnun fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. „Láttu hjartað ráða“ eru einkunnarorð söfnunarinnar en tilefnið er 25 ára afmæli verslunarmiðstöðvarinnar. Útbúinn hefur verið hjartalaga baukur sem stendur miðsvæðis í Kringlunni. 31.8.2012 11:00
HA fagnar stórafmæli Háskólinn á Akureyri fagnar 25 ára afmæli sínu þetta árið. Af því tilefni verður boðið til hátíðar sunnudaginn 2. september í húsakynnum skólans. Boðið verður upp á afmæliskaffi og fjölbreytta dagskrá. 31.8.2012 10:17
Tekur slaginn eftir dvöl á Íslandi Hlutirnir gerast hratt núna eftir að ég hef komist í samband við fólk á Íslandi,“ segir Dines Mikaelsen, ferðamálafrömuður, veiðimaður og listamaður frá Grænlandi. Hann leggur meðal annars stund á ferðamálafræði og er staddur hér á landi í verknámi hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. 31.8.2012 21:00
Öflugur jarðskjálfti við Filippseyjar - Flóðbylgjuviðvörun gefin út Öflugur jarðskjálfti reið yfir austurströnd Filippseyja fyrir stuttu. Samkvæmt upplýsingum frá Bandarísku jarðfræðistofnuninni var skjálftinn 7.9 stig. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út fyrir Papúa Nýju-Gíneu og fleiri Kyrrahafslönd. Upptök skjálftans voru á rúmlega þrjátíu kílómetra dýpi. 31.8.2012 13:19
Clint Eastwood með undarlega ræðu á flokksþingi Ræða bandaríska stórleikarans og kvikmyndagerðarmannsins Clint Eastwoods á flokksþingi Repúblikana í Tampa í gær hefur vægast sagt fallið í grýttan jarðveg í Hollywood. 31.8.2012 12:03
Eðlilegt að jörð eins og Grímsstaðir sé þjóðareign Heilsíðuauglýsing birtist í dagblöðum í dag þar sem þess er skorað er á Alþingi og ríkisstjórnina að sjá til þess að Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign. Á meðal þeirra sem skrifa undir áskorunina eru Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður og Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona. 31.8.2012 12:03
Metár í "herraklippingum“ Síðasta ár var metár þegar kemur að ófrjósemisaðgerðum sem gerðar eru á körlum. Þetta kemur fram í Talnabrunni Landlæknis. Embættið heldur skrá yfir ófrjósemisaðgerðir og birtir árlega tölulegar upplýsingar úr skránni. Í fyrra gekkst 581 einstaklingur undir ófrjósemisaðgerð hér á landi, 424 karlar og 157 konur. Það eru heldur færri ófrjósemisaðgerðir en í hitteðfyrra en hins vegar nokkur fleiri en á árabilinu 2004-2009. 31.8.2012 10:55
Úrbætur við leikskóla Bæjarráð Árborgar hefur ákveðið að leggja tæpar þrjár milljónir í framkvæmdir við leikskólann Árbæ. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að kostnaði verði vísað til viðauka við fjárfestingaáætlun. 31.8.2012 10:29
Hundum fjölgað um helming á sex árum Skráðum hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 54 prósent síðan í ársbyrjun 2006. Þeir voru 3.551 í byrjun ársins 2006 en eru nú 5.475, samkvæmt tölum sem ýmist eru glænýjar eða frá síðustu áramótum. 31.8.2012 09:00
Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard Stjórn hins virta Harvard háskóla í Bandaríkjunum rannsakar nú umfangsmikið prófsvindl meðal stúdenta skólans. 31.8.2012 07:04
Guðmundur Páll látinn Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, er látinn. Hann var 71 árs, fæddur 2. júní 1941. Guðmundur lærði meðal annars köfun, myndlist og líffræði og lauk B.Sc. gráðu frá ríkisháskólanum í Ohio. Seinna lærði hann bæði ljósmyndun og sjávarlíffræði í Stokkhólmi. Þá stundaði hann listnám í Ohio. 31.8.2012 05:30
Assange verður í sendiráðinu næstu mánuði Julian Assange, stofnandi gagnaveitunnar WikiLeaks, gerir ráð fyrir að dvelja í sendiráðsbyggingu Ekvadors í Lundúnum næstu mánuði. Þetta sagði hann í samtali við fjölmiðla í Ekvador í gær. 31.8.2012 12:48
Þakklát fyrir að lifa Ingibjörg Stefánsdóttir jógakennari er fertug í dag. Þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til Ingibjargar var hún nýbúin að taka ákvörðun um að halda upp á daginn. 31.8.2012 11:11