Fleiri fréttir Vitnaði í kommentakerfi DV.is Lögmaður Friðriks Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, vitnaði í kommentakerfið á dv.is í munnlegum málflutningi sínum í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þar kæmi greinilega fram að fólk tæki orð Ólafs Arnarsonar, um að LÍÚ myndi styrkja vefinn AMX um 20 milljónir á ári, trúanleg. 27.9.2012 10:23 Stórhuga smiður á of litlum bíl Myndin hér til hliðar er tekin fyrir utan Byko í Kópavogi þar sem stórhugi nokkur virðist hafa sagt rýminu í bílnum sínum stríð á hendur. Þannig ætlaði hann að leggja af stað út í umferðina með spýtur sem voru kannski um helmingi lengri en bíllinn hans. 27.9.2012 10:23 Skorað á stjórnvöld að tryggja íslenskum börnum tannvernd Nemendur úr Landakotsskóla afhentu núna í morgun Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra undirskriftalista þar sem skorað er á yfirvöld og aðra hlutaðeigandi að tryggja íslenskum börnum þá tannvernd sem þeim ber samkvæmt ákvæðum barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Tæplega sex þúsund manns skrifuðu undir áskorunina. 27.9.2012 10:18 Deila hagfræðings og framkvæmdastjóra LÍÚ í héraðsdómi "Ég var einu sinni að koma út úr útsendingu á Bylgjunni sumarið 2011, og þá var hann greinilega að fara í útsendingu. Ég reyndi að kasta á hann kveðju, en það var fátt um svör,“ sagði Ólafur Arnarson, hagfræðingur, við dómara í morgun þegar hann talaði um samskipti sín við Friðrik Arngrímsson, formann LÍÚ. 27.9.2012 09:55 Jón Gnarr baðst afsökunar á ímynd hjóla í Næturvaktinni Jón Gnarr hefur opinberlega beðið hjólreiðamenn afsökunar á þeirri listrænu framsetningu sem fram kom í þáttaröðinni um Næturvaktina. Þar er hann í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar og til þess að undirstrika hversu andfélagsleg staða Georgs í þáttunum er, kemur hann á reiðhjóli í vinnuna. 27.9.2012 09:03 Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. 27.9.2012 07:08 Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. 27.9.2012 06:41 Björguðu manni af skeri í Þingvallavatni Björgunarsveitirnar Tintron, Grafningi og Ingunn Laugarvatni, voru kallaðar út rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi vegna manns sem sat fastur á skeri undan Skálabrekku vestan megin í Þingvallavatni. 27.9.2012 06:21 Kanínan orðin hluti af villtri fánu Íslands Rétt er að líta svo á að kanínur hafi unnið sér þegnrétt sem villt tegund í fánu Íslands, að mati sérfræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Talið er líklegt, í ljósi hlýnandi veðurfars hér á landi og mikillar aðlögunarhæfni tegundarinnar, að hún auki útbreiðslu sína og fjölgi hratt að óbreyttu. Margir líta á kanínu sem meindýr og að henni beri að halda í skefjum. 27.9.2012 09:00 Beikonkreppa er í uppsiglingu Evrópskir neytendur þurfa mögulega að greiða tvöfalt hærra verð fyrir beikon vegna minni framleiðslu. Bændur í Evrópu hafa skorið niður svínastofninn vegna hækkandi fóðurverðs, að því er segir á fréttavef danska ríkisútvarpsins sem vitnar í Wall Street Journal. 27.9.2012 09:00 Óttast að tóbak og vín flæði til landsins eftir ESB-aðild Regluverk Evrópusambandsins (ESB) um það hversu mikið áfengi og tóbak fólk má flytja milli landa er mun rýmra en þær reglur sem nú eru í gildi á Íslandi. Ef það yrði tekið upp mundi það leiða til verulegs tekjutaps fyrir ríkið og meðal annars af þeim sökum fer samninganefnd Íslands við Evrópusambandið fram á fimm ára aðlögunartíma til að taka það upp. 27.9.2012 08:30 Var plötuð í skólann en stýrir nú Herjólfi „Það má alveg kalla þetta draum sem hefur ræst. Ég vil vinna hérna heima í Eyjum og þetta er starfið sem ég vildi helst af öllu, enda hefur áhugi minn á starfinu alltaf orðið meiri og meiri,“ segir Ingibjörg Bryngeirsdóttir, 2. stýrimaður á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi. Hún er nýútskrifuð með stýrimannsréttindi og var boðið starf stýrimanns. Hún þekkir skipið eins og handarbakið á sér, enda er þetta ekki hennar fyrsta starf þar um borð. 27.9.2012 07:45 Ríkisendurskoðun missir traust þingsins Ríkisendurskoðun nýtur ekki trausts Alþingis, ef marka má ummæli þingmanna í gær. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, segir að ófært sé annað en að lagfæra það trúnaðarrof sem orðið hafi á milli þings og stofnunarinnar 27.9.2012 07:30 Ályktun um Píkusafn er satíra "Ályktuninni fylgir mikil alvara. En hún er til komin vegna hugmyndar bæjarstjórnar um villidýrasafn, sem okkur finnst fáránleg. Það var spurning um að toppa vitleysuna,“ segir Kristín Pálsdóttir, ritari Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ. Flokkurinn samþykkti ályktun í vikunni um að láta reisa Píkusafn í bænum, í anda Reðasafnsins. Að sögn bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar var ályktunin þó meira ádeila en nokkuð annað. 27.9.2012 07:00 Tveir ökumenn teknir fyrir dópakstur Lögreglan í Kópavogi hafði afskipti af tveimur ökumönnum í nótt en báðir voru grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 27.9.2012 06:55 Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. 27.9.2012 06:43 Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. 27.9.2012 06:31 Jafngildir milljón í kjaraskerðingu Lífeindafræðingar á Landspítalanum eru orðnir langþreyttir á áralöngum launalækkunum og krefjast úrbóta. Þetta segir Edda Sóley Óskarsdóttir, talsmaður lífeindafræðinga, en þeir stóðu fyrir samstöðufundi í gær. Helstu kröfur eru annars vegar að stofnanasamningur við stéttina verði endurskoðaður, í fyrsta sinn frá árinu 2006. 27.9.2012 06:30 Tvö óskyld mál tengd barnaníði Lögreglunni á Akranesi bárust tvær kærur vegna kynferðislegrar misnotkunar á börnum, yngri en fimmtán ára, í síðustu viku. 27.9.2012 06:15 100.000 krónur á hvern íbúa Kostnaðurinn vegna slökkvistarfs í Laugardal í Ísafjarðardjúpi í sumar, þegar eldur brann á fjórtán hektara svæði, nemur um 20 milljónum króna. Ómar Már Jónsson sveitarstjóri býst við því að Súðavík muni bera kostnaðinn að langstærstu leyti en viðræðum við innanríkisráðuneytið um það er þó ekki lokið. 27.9.2012 06:00 Hærri skattar þýða færri ferðamenn Hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu á Íslandi mun hægja á vexti greinarinnar hér á landi. Þetta kom fram í máli Oddnýjar G. Harðardóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi á mánudag. 27.9.2012 05:30 Sýna mótstöðu, grip og veggný Samgöngur Frá og með 1. nóvember næstkomandi eiga að vera nýjar merkingar á hjólbörðum. 27.9.2012 04:30 Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. 27.9.2012 03:00 Færri læra nú þrjú tungumál Skólaárið 2011-2012 lærðu 33.937 börn ensku í grunnskólum, eða 80,1 prósent, og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá því Hagstofan hóf að birta tölur um fjölda barna sem læra erlend tungumál árið 1999. 27.9.2012 03:00 Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. 27.9.2012 02:30 Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. 27.9.2012 02:00 Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. 27.9.2012 01:30 Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. 27.9.2012 01:00 Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. 27.9.2012 00:30 Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. 27.9.2012 00:00 Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. 26.9.2012 23:00 Krabbamein í munnholi eykst á sama tíma og reykingar minnka Krabbamein í munnholi fer vaxandi og það sem verra er, það greinist nú í yngra fólki en áður. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við Sigurð Benediktsson, formann tannlæknafélagsins, í Reykjavík síðdegis í dag. 26.9.2012 22:30 Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. 26.9.2012 22:00 Segir Íslendinga ekki kunna að umgangast sælgæti Heildarframboð sælgætis er 6000 tonn á ári hér á landi samkvæmt grein sem birtist á vef Viðskiptablaðsins í kvöld. Næringarsérfræðingur segir þar að Íslendinga kunni ekki að umgangast nammi. 26.9.2012 21:28 Alþingi hætti að nota kerfið - fjársýslustjóri segir Kastljós misskilja Fjársýslustjóri ríkisins, Gunnar H. Hall, vill meina að umfjöllun Kastljóss um bókhaldskerfi ríkisins, Oracle, sé á misskilningi byggð. Í viðtali í Kastljósi í kvöld sagði hann að ef dæmið væri að ríkið hefði keypt flugvél fyrir milljarða, en síðan keypt bensín og fleira og rekið flugvélina fyrir 300 milljónir á ári, þá myndi fáum detta í hug að segja að kaupverð flugvélarinnar hefði verið þrír milljarða tíu árum síðar. 26.9.2012 20:16 Logaði í potti við Meistaravelli Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Meistaravelli í Reykjavík í kvöld. Um smávægilegan eld var að ræða en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafði eldur komið upp í potti. 26.9.2012 19:21 Segir meiri líkur á að Bretar segir sig úr ESB Evrukrísan mun breyta Evrópusambandinu og verði það lagskipt í framtíðinni, eins og nú er spáð, eru meiri líkur á því að Bretland segi sig úr sambandinu en að vera í neðri deild þess. Þetta sagði David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, í erindi sem hann hélt í Háskóla Íslands í dag. 26.9.2012 19:00 Flutningur á innanlandsflugi hefði alvarlegar afleiðingar Flutningur miðstöðvar innanlandsflugs frá Reykjavík til Keflavíkur hefði afar neikvæðar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa á landsbygðinni og flug til þriggja bæja myndi alfarið leggjast af. 26.9.2012 18:34 Miliband heimsótti Carbon Recycling David Miliband, fyrrverandi utanríkis- og umhverfisráðherra Bretlands, sem staddur er hér á landi í boði forseta Íslands og Háskóla Íslands, heimsótti verksmiðju Carbon Recycling International í Svartsengi í dag. 26.9.2012 18:02 Tilviljun að íslenskur talgervill er í Android-símum Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í málfræði hjá Háskóla Íslands, segir að það þurfi að bregðast fljótt við varðandi tungumál og tækni áður en slíkt verið of seint. Eiríkur var í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag en hann tók þátt í rannsókn á síðasta ári þar sem staða 30 tungumála í Evrópu gegn tækninni var skoðuð. 26.9.2012 18:02 Íslenskar bókmenntir í Gautaborg Norðurlöndin verða í brennidepli á bókasýningunni í Gautaborg í ár en hún verður haldin dagana 27. til 30. september. Fjölmargir íslenskir rithöfunar koma fram, kynna verk sín og ræða þau. 26.9.2012 16:45 Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. 26.9.2012 16:30 Tvítugir fíkniefnasalar handteknir Tvítugur karlmaður var handtekinn á dögunum vegna gruns um dreifingu og sölu fíkniefna. Á heimili hans fundust að auki fimm grömm af kókaíni og tæplega 10 grömm af kannabisefnum. Á meðan leitinni stóð kom félagi mannsins, sem einnig er á tvítugsaldri, á staðinn og reyndist hann einnig vera selja kannabisefni, en á honum fundust 50 grömm af kannabisefnum. 26.9.2012 15:53 Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. 26.9.2012 15:30 Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. 26.9.2012 15:19 Sjá næstu 50 fréttir
Vitnaði í kommentakerfi DV.is Lögmaður Friðriks Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, vitnaði í kommentakerfið á dv.is í munnlegum málflutningi sínum í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þar kæmi greinilega fram að fólk tæki orð Ólafs Arnarsonar, um að LÍÚ myndi styrkja vefinn AMX um 20 milljónir á ári, trúanleg. 27.9.2012 10:23
Stórhuga smiður á of litlum bíl Myndin hér til hliðar er tekin fyrir utan Byko í Kópavogi þar sem stórhugi nokkur virðist hafa sagt rýminu í bílnum sínum stríð á hendur. Þannig ætlaði hann að leggja af stað út í umferðina með spýtur sem voru kannski um helmingi lengri en bíllinn hans. 27.9.2012 10:23
Skorað á stjórnvöld að tryggja íslenskum börnum tannvernd Nemendur úr Landakotsskóla afhentu núna í morgun Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra undirskriftalista þar sem skorað er á yfirvöld og aðra hlutaðeigandi að tryggja íslenskum börnum þá tannvernd sem þeim ber samkvæmt ákvæðum barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Tæplega sex þúsund manns skrifuðu undir áskorunina. 27.9.2012 10:18
Deila hagfræðings og framkvæmdastjóra LÍÚ í héraðsdómi "Ég var einu sinni að koma út úr útsendingu á Bylgjunni sumarið 2011, og þá var hann greinilega að fara í útsendingu. Ég reyndi að kasta á hann kveðju, en það var fátt um svör,“ sagði Ólafur Arnarson, hagfræðingur, við dómara í morgun þegar hann talaði um samskipti sín við Friðrik Arngrímsson, formann LÍÚ. 27.9.2012 09:55
Jón Gnarr baðst afsökunar á ímynd hjóla í Næturvaktinni Jón Gnarr hefur opinberlega beðið hjólreiðamenn afsökunar á þeirri listrænu framsetningu sem fram kom í þáttaröðinni um Næturvaktina. Þar er hann í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar og til þess að undirstrika hversu andfélagsleg staða Georgs í þáttunum er, kemur hann á reiðhjóli í vinnuna. 27.9.2012 09:03
Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. 27.9.2012 07:08
Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. 27.9.2012 06:41
Björguðu manni af skeri í Þingvallavatni Björgunarsveitirnar Tintron, Grafningi og Ingunn Laugarvatni, voru kallaðar út rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi vegna manns sem sat fastur á skeri undan Skálabrekku vestan megin í Þingvallavatni. 27.9.2012 06:21
Kanínan orðin hluti af villtri fánu Íslands Rétt er að líta svo á að kanínur hafi unnið sér þegnrétt sem villt tegund í fánu Íslands, að mati sérfræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Talið er líklegt, í ljósi hlýnandi veðurfars hér á landi og mikillar aðlögunarhæfni tegundarinnar, að hún auki útbreiðslu sína og fjölgi hratt að óbreyttu. Margir líta á kanínu sem meindýr og að henni beri að halda í skefjum. 27.9.2012 09:00
Beikonkreppa er í uppsiglingu Evrópskir neytendur þurfa mögulega að greiða tvöfalt hærra verð fyrir beikon vegna minni framleiðslu. Bændur í Evrópu hafa skorið niður svínastofninn vegna hækkandi fóðurverðs, að því er segir á fréttavef danska ríkisútvarpsins sem vitnar í Wall Street Journal. 27.9.2012 09:00
Óttast að tóbak og vín flæði til landsins eftir ESB-aðild Regluverk Evrópusambandsins (ESB) um það hversu mikið áfengi og tóbak fólk má flytja milli landa er mun rýmra en þær reglur sem nú eru í gildi á Íslandi. Ef það yrði tekið upp mundi það leiða til verulegs tekjutaps fyrir ríkið og meðal annars af þeim sökum fer samninganefnd Íslands við Evrópusambandið fram á fimm ára aðlögunartíma til að taka það upp. 27.9.2012 08:30
Var plötuð í skólann en stýrir nú Herjólfi „Það má alveg kalla þetta draum sem hefur ræst. Ég vil vinna hérna heima í Eyjum og þetta er starfið sem ég vildi helst af öllu, enda hefur áhugi minn á starfinu alltaf orðið meiri og meiri,“ segir Ingibjörg Bryngeirsdóttir, 2. stýrimaður á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi. Hún er nýútskrifuð með stýrimannsréttindi og var boðið starf stýrimanns. Hún þekkir skipið eins og handarbakið á sér, enda er þetta ekki hennar fyrsta starf þar um borð. 27.9.2012 07:45
Ríkisendurskoðun missir traust þingsins Ríkisendurskoðun nýtur ekki trausts Alþingis, ef marka má ummæli þingmanna í gær. Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar, segir að ófært sé annað en að lagfæra það trúnaðarrof sem orðið hafi á milli þings og stofnunarinnar 27.9.2012 07:30
Ályktun um Píkusafn er satíra "Ályktuninni fylgir mikil alvara. En hún er til komin vegna hugmyndar bæjarstjórnar um villidýrasafn, sem okkur finnst fáránleg. Það var spurning um að toppa vitleysuna,“ segir Kristín Pálsdóttir, ritari Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ. Flokkurinn samþykkti ályktun í vikunni um að láta reisa Píkusafn í bænum, í anda Reðasafnsins. Að sögn bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar var ályktunin þó meira ádeila en nokkuð annað. 27.9.2012 07:00
Tveir ökumenn teknir fyrir dópakstur Lögreglan í Kópavogi hafði afskipti af tveimur ökumönnum í nótt en báðir voru grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. 27.9.2012 06:55
Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. 27.9.2012 06:43
Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. 27.9.2012 06:31
Jafngildir milljón í kjaraskerðingu Lífeindafræðingar á Landspítalanum eru orðnir langþreyttir á áralöngum launalækkunum og krefjast úrbóta. Þetta segir Edda Sóley Óskarsdóttir, talsmaður lífeindafræðinga, en þeir stóðu fyrir samstöðufundi í gær. Helstu kröfur eru annars vegar að stofnanasamningur við stéttina verði endurskoðaður, í fyrsta sinn frá árinu 2006. 27.9.2012 06:30
Tvö óskyld mál tengd barnaníði Lögreglunni á Akranesi bárust tvær kærur vegna kynferðislegrar misnotkunar á börnum, yngri en fimmtán ára, í síðustu viku. 27.9.2012 06:15
100.000 krónur á hvern íbúa Kostnaðurinn vegna slökkvistarfs í Laugardal í Ísafjarðardjúpi í sumar, þegar eldur brann á fjórtán hektara svæði, nemur um 20 milljónum króna. Ómar Már Jónsson sveitarstjóri býst við því að Súðavík muni bera kostnaðinn að langstærstu leyti en viðræðum við innanríkisráðuneytið um það er þó ekki lokið. 27.9.2012 06:00
Hærri skattar þýða færri ferðamenn Hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu á Íslandi mun hægja á vexti greinarinnar hér á landi. Þetta kom fram í máli Oddnýjar G. Harðardóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, á Alþingi á mánudag. 27.9.2012 05:30
Sýna mótstöðu, grip og veggný Samgöngur Frá og með 1. nóvember næstkomandi eiga að vera nýjar merkingar á hjólbörðum. 27.9.2012 04:30
Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. 27.9.2012 03:00
Færri læra nú þrjú tungumál Skólaárið 2011-2012 lærðu 33.937 börn ensku í grunnskólum, eða 80,1 prósent, og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá því Hagstofan hóf að birta tölur um fjölda barna sem læra erlend tungumál árið 1999. 27.9.2012 03:00
Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. 27.9.2012 02:30
Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. 27.9.2012 02:00
Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. 27.9.2012 01:30
Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. 27.9.2012 01:00
Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. 27.9.2012 00:30
Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. 27.9.2012 00:00
Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. 26.9.2012 23:00
Krabbamein í munnholi eykst á sama tíma og reykingar minnka Krabbamein í munnholi fer vaxandi og það sem verra er, það greinist nú í yngra fólki en áður. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við Sigurð Benediktsson, formann tannlæknafélagsins, í Reykjavík síðdegis í dag. 26.9.2012 22:30
Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. 26.9.2012 22:00
Segir Íslendinga ekki kunna að umgangast sælgæti Heildarframboð sælgætis er 6000 tonn á ári hér á landi samkvæmt grein sem birtist á vef Viðskiptablaðsins í kvöld. Næringarsérfræðingur segir þar að Íslendinga kunni ekki að umgangast nammi. 26.9.2012 21:28
Alþingi hætti að nota kerfið - fjársýslustjóri segir Kastljós misskilja Fjársýslustjóri ríkisins, Gunnar H. Hall, vill meina að umfjöllun Kastljóss um bókhaldskerfi ríkisins, Oracle, sé á misskilningi byggð. Í viðtali í Kastljósi í kvöld sagði hann að ef dæmið væri að ríkið hefði keypt flugvél fyrir milljarða, en síðan keypt bensín og fleira og rekið flugvélina fyrir 300 milljónir á ári, þá myndi fáum detta í hug að segja að kaupverð flugvélarinnar hefði verið þrír milljarða tíu árum síðar. 26.9.2012 20:16
Logaði í potti við Meistaravelli Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Meistaravelli í Reykjavík í kvöld. Um smávægilegan eld var að ræða en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafði eldur komið upp í potti. 26.9.2012 19:21
Segir meiri líkur á að Bretar segir sig úr ESB Evrukrísan mun breyta Evrópusambandinu og verði það lagskipt í framtíðinni, eins og nú er spáð, eru meiri líkur á því að Bretland segi sig úr sambandinu en að vera í neðri deild þess. Þetta sagði David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, í erindi sem hann hélt í Háskóla Íslands í dag. 26.9.2012 19:00
Flutningur á innanlandsflugi hefði alvarlegar afleiðingar Flutningur miðstöðvar innanlandsflugs frá Reykjavík til Keflavíkur hefði afar neikvæðar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa á landsbygðinni og flug til þriggja bæja myndi alfarið leggjast af. 26.9.2012 18:34
Miliband heimsótti Carbon Recycling David Miliband, fyrrverandi utanríkis- og umhverfisráðherra Bretlands, sem staddur er hér á landi í boði forseta Íslands og Háskóla Íslands, heimsótti verksmiðju Carbon Recycling International í Svartsengi í dag. 26.9.2012 18:02
Tilviljun að íslenskur talgervill er í Android-símum Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í málfræði hjá Háskóla Íslands, segir að það þurfi að bregðast fljótt við varðandi tungumál og tækni áður en slíkt verið of seint. Eiríkur var í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag en hann tók þátt í rannsókn á síðasta ári þar sem staða 30 tungumála í Evrópu gegn tækninni var skoðuð. 26.9.2012 18:02
Íslenskar bókmenntir í Gautaborg Norðurlöndin verða í brennidepli á bókasýningunni í Gautaborg í ár en hún verður haldin dagana 27. til 30. september. Fjölmargir íslenskir rithöfunar koma fram, kynna verk sín og ræða þau. 26.9.2012 16:45
Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. 26.9.2012 16:30
Tvítugir fíkniefnasalar handteknir Tvítugur karlmaður var handtekinn á dögunum vegna gruns um dreifingu og sölu fíkniefna. Á heimili hans fundust að auki fimm grömm af kókaíni og tæplega 10 grömm af kannabisefnum. Á meðan leitinni stóð kom félagi mannsins, sem einnig er á tvítugsaldri, á staðinn og reyndist hann einnig vera selja kannabisefni, en á honum fundust 50 grömm af kannabisefnum. 26.9.2012 15:53
Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. 26.9.2012 15:30
Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. 26.9.2012 15:19