Innlent

Logaði í potti við Meistaravelli

Frá Meistaravöllum í kvöld.
Frá Meistaravöllum í kvöld. mynd/Vilhelm
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Meistaravelli í Reykjavík í kvöld. Um smávægilegan eld var að ræða en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafði eldur komið upp í potti.

Íbúðin var mannlaus. Greiðlega gekk að ráð niðurlögum eldsins og er slökkvistarfi nú lokið. Íbúðin verður reykræst í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×