Segir meiri líkur á að Bretar segir sig úr ESB Þorbjörn Þórðarson skrifar 26. september 2012 19:00 Evrukrísan mun breyta Evrópusambandinu og verði það lagskipt í framtíðinni, eins og nú er spáð, eru meiri líkur á því að Bretland segi sig úr sambandinu en að vera í neðri deild þess. Þetta sagði David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, í erindi sem hann hélt í Háskóla Íslands í dag. David Miliband fundaði með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í stjórnarráðshúsinu í morgun áður en hann hélt erindi um framtíð Evrópu í Háskóla Íslands í dag. Hann er hér á landi í boði skólans og forseta Íslands. Miliband sagði að röng stefna hefði verið valin við lausn á vanda evrusvæðis. Aðhaldsaðgerðir hefðu dregið úr vexti og veikt bankakerfið. „Aðhaldsstefnan lengir göngin í stað þess að draga ljósið nær. Hún dregur úr hagvexti og veikir bankakerfið. Rétt væri að beita and- aðhaldsstefnu til skamms tíma og umbótum til lengri tíma. Þetta er hinn pólitíski þægindastaður sem Evrópu yfirsést þessa stundina," sagði Miliband. Hann minntist ekkert á hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, en sagði að vandinn á evrusvæðinu myndi varanlega breyta eðli Evrópusambandsins. „Evrukreppan mun breyta því hvernig Evrópusambandið virkar í grundvallaratriðum. Ef evrunni verður bjargað, og það verður að vera "ef", ef evrunni verður bjargað verður það vegna breytinga í átt að uppbyggingu sambandsríkis á evrusvæðinu," sagði Miliband og bætti við að ef ESB yrði lagskipt með auknum pólitískum samruna þeirra ríkja sem nota evruna og hinna sem standa fyrir utan, eins og verið hefur spáð, muni Bretland frekar hætta í ESB en að vera í annarri deildinni, eins og hann orðar það. „Ef við fylgjum þessu eftir í Bretlandi spái ég því að við endum algjörlega fyrir utan Evrópusambandið. Því það gengur ekki sem stöðugt ástand fyrir land eins og Bretland að vera í annarri deildinni." Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira
Evrukrísan mun breyta Evrópusambandinu og verði það lagskipt í framtíðinni, eins og nú er spáð, eru meiri líkur á því að Bretland segi sig úr sambandinu en að vera í neðri deild þess. Þetta sagði David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, í erindi sem hann hélt í Háskóla Íslands í dag. David Miliband fundaði með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í stjórnarráðshúsinu í morgun áður en hann hélt erindi um framtíð Evrópu í Háskóla Íslands í dag. Hann er hér á landi í boði skólans og forseta Íslands. Miliband sagði að röng stefna hefði verið valin við lausn á vanda evrusvæðis. Aðhaldsaðgerðir hefðu dregið úr vexti og veikt bankakerfið. „Aðhaldsstefnan lengir göngin í stað þess að draga ljósið nær. Hún dregur úr hagvexti og veikir bankakerfið. Rétt væri að beita and- aðhaldsstefnu til skamms tíma og umbótum til lengri tíma. Þetta er hinn pólitíski þægindastaður sem Evrópu yfirsést þessa stundina," sagði Miliband. Hann minntist ekkert á hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, en sagði að vandinn á evrusvæðinu myndi varanlega breyta eðli Evrópusambandsins. „Evrukreppan mun breyta því hvernig Evrópusambandið virkar í grundvallaratriðum. Ef evrunni verður bjargað, og það verður að vera "ef", ef evrunni verður bjargað verður það vegna breytinga í átt að uppbyggingu sambandsríkis á evrusvæðinu," sagði Miliband og bætti við að ef ESB yrði lagskipt með auknum pólitískum samruna þeirra ríkja sem nota evruna og hinna sem standa fyrir utan, eins og verið hefur spáð, muni Bretland frekar hætta í ESB en að vera í annarri deildinni, eins og hann orðar það. „Ef við fylgjum þessu eftir í Bretlandi spái ég því að við endum algjörlega fyrir utan Evrópusambandið. Því það gengur ekki sem stöðugt ástand fyrir land eins og Bretland að vera í annarri deildinni."
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira