Fleiri fréttir Milljarður í endurbætur lauga Gert er ráð fyrir einum milljarði króna í fjárframlög Reykjavíkurborgar til endurbóta á sundlaugum borgarinnar næstu þrjú árin. Meðal verkefna sem unnið verður að á þessu ári eru ný leiktæki við sundlaugarnar, heitir pottar, endurgerð búningsaðstöðu, eimböð og almennar viðgerðir. 7.5.2012 05:00 Viðskiptasamningar féllu sennilega niður við aðild Óvíst er hvað verður um tvíhliða viðskiptasamninga sem Ísland hefur gert, gangi landið í Evrópusambandið (ESB). Þó verður að teljast líklegt að framkvæmdastjórn ESB ógildi samningana. Þetta var meðal þess sem fram kom í erindi austurríska lögmannsins Niklas Maydell á opnum fundi Lagastofnunar Háskóla Íslands á fimmtudag. 7.5.2012 04:00 Nokkur áhugi á ríkisbréfum Ríkissjóður gekk á fimmtudag frá samningum um útgáfu skuldabréfa upp á einn milljarð Bandaríkjadala, jafngildi tæpra 124 milljarða íslenskra króna. Skuldabréfin eru gefin út til 10 ára og voru seld miðað við 6,0% ávöxtunarkröfu. 7.5.2012 03:30 Senda þakkir frá Búrkína Fasó Hjálparstarf Starfsfólk UNICEF í Búrkína Fasó sendi þakklætiskveðjur til Íslands á dögunum, en söfnun hér á landi til hjálpar nauðstöddum á Sahel-svæðinu hefur gengið afar vel. Um 20 milljónir króna hafa safnast frá yfir sjö þúsund Íslendingum. 7.5.2012 03:30 Byggja barna- og fjölskyldudeild Félagsleg staða ungs fólks sem kemur úr meðferð hjá SÁÁ er mun lakari nú en fyrr á árum. SÁÁ ætlar að mæta þessari þörf með stórátaki sem hefst með sölu á Álfinum í dag. SÁÁ segir Álfasölu vera mikilsverðasta þáttinn í fjáröflun samtakanna. 7.5.2012 03:15 Mál gegn meintum hryðjuverkamönnum gæti tekið mörg ár Mál ákæruvaldsins í Bandaríkjunum gegn fimm mönnum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar í New York og víðar 11. september árið 2001, er loks hafið. En réttarhöldin sjálf munu þó ekki hefjast á næstunni - verjendur og saksóknarar í málinu sögðu í dag að nokkur ár gætu verið í það gerist. 6.5.2012 21:45 Shaq tók við doktorsgráðunni í dag Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Shaquille O'Neal tók við doktorsgráðu sinni frá Barry-háskólanum í Miami í dag. Shaq, sem er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð, fagnaði með því að lyfta prófessornum sínum. 6.5.2012 21:00 Lögmaður neitar að afhenda nöfn þeirra sem fóru í sílíkonaðgerð Skattrannsóknastjóri hefur farið fram á það fyrir dómsstólum að lögmaður kvenna, sem fóru í sílíkonaðgerð hjá Jens Kjartanssyni, afhendi nöfn kvennanna. Lögmaðurinn neitar að afhenda persónugögn vegna trúnaðar við skjólstæðinga. 6.5.2012 19:45 Forstjóri Húsasmiðjunnar ætlar að kæra auglýsingar Bauhaus Forstjóri Húsasmiðjunnar segir fyrirtækið ætla að kæra auglýsingar byggingavöruverslunarinnar Bauhaus til neytendastofu. Forstjóri Byko segir verðsamanburð hafa leitt í ljós að Bauhaus er ekki alltaf með lægsta verðið. 6.5.2012 18:53 Hollande verður næsti forseti Frakklands Sósíalistinn Francois Hollande hefur borið sigur úr býtum í forsetakosningum í Frakklandi samkvæmt útgönguspám og fyrstu kosningatölum. 6.5.2012 18:30 Megrunarlausi dagurinn snýst um virðingu "Þetta snýst allt um virðingu," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir, aðspurður um viðhorf sitt til Megrunarlausa dagsins sem haldinn er hátíðlegur í dag. Hann bendir á að samfélagið móti sjálfsmynd einstaklinga og að það sé nauðsynlegt að fagna öllum birtingarmyndum manneskjunnar. 6.5.2012 17:57 Sagan um ónefndu tölvuleikjaprinsessuna heillaði dómefnd Verðlaunaafhending í myndasögukeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskólans í Reykjavík fór fram í Grófarhúsi í dag. Ásrún María Óttarsdóttir hlaut sigurverðlaun en saga hennar um ónefnda tölvuleikjaprinsessu þótti bera af fyrir sögumennsku, litanotkun, sjónarhorn og teikningu. 6.5.2012 17:04 David Lynch ávarpar Íslendinga í gegnum SKYPE Bandaríski kvikmyndagerðamaðurinn David Lynch mun kynna innhverfa íhugun í Gamla Bíói miðvikudaginn 9. maí. 6.5.2012 19:46 Vilji til að reisa miðaldakirkju Kirkjuráð hefur samþykkt að ganga til samstarfs um endurreisn miðaldadómkirkju í Skálholti. 6.5.2012 16:57 Sinueldur í Rjúpnasölum Minniháttar sinueldur kom upp við Rjúpnasalir í Kópavogi á fjórða tímanum í dag. 6.5.2012 16:22 Átök við Kreml Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Moskvu í Rússlandi í dag. Um 20 þúsund stjórnarandstæðingar söfnuðust saman fyrir utan Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi. 6.5.2012 16:10 Lest reif flutningabíl í tvennt Vegfarandi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum náði ótrúlegum myndum af því þegar lest reif flutningabíl í tvennt. 6.5.2012 15:37 Styrmir: "Forsetaembættið er úrelt fyrirbæri" Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, leggur til að embætti forseta Íslands verði fellt niður. Styrmir var gestur í sjónvarpsþættinum Silfur Egils í dag. 6.5.2012 15:13 Björgunarsveitir aðstoða slasaðan hjólreiðamann Björgunarsveitir frá fjórum sveitum á Suðurlandi taka nú þátt í björgunaraðgerð eftir að hjólreiðamaður féll af hjóli sínu og slasaðist í Reykjadal norður af Hveragerði fyrr í dag. 6.5.2012 13:38 Misskilningur að samningar séu í höfn Haft er eftir Huang Nubo í kínverskum miðli að samningar um leigu hans á Grímsstöðum á Fjöllum séu í höfn. Talsmaður hans segir þó að um misskilning sé að ræða. 6.5.2012 12:09 "Fésbókin hefur ekki stoppað" "Ég var að aka úr bænum þegar ég sá tunglið,“ segir Halldór Sigurðsson. Ljósmynd sem hann náði af ofurmánanum í nótt hefur vakið heimsathygli en hún birtist á vefsíðu bandarísku fréttastofunnar CNN í nótt. 6.5.2012 10:56 Megrunarlausi dagurinn er í dag Megrunarlausi dagurinn - alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdarfars - er haldinn hér á landi í sjötta sinn í dag. 6.5.2012 10:45 Chen mun stunda nám við bandarískan háskóla Talið er að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng muni yfirgefa Kína á næstu dögum. 6.5.2012 10:00 Með skammbyssu á skemmtistað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning stuttu fyrir miðnætti um mann sem var með skammbyssu inn á skemmtistað í Kópavogi. Dyraverðir afvopnuðu manninn og voru með hann í tökum þegar lögreglan kom á vettvang. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag - maðurinn var undir áhrifum áfengis. Skammbyssan var óhlaðin. 6.5.2012 09:08 Litlar skemmdir á Fernöndu - rannsókn hafin Rannsókn er nú hafin á strandi flutningaskipsins Fernanda í innsiglingunni í Sandgerði snemma í gærmorgun. 6.5.2012 14:07 Gengu í hjónaband eftir að hafa setið í fangelsi í Íran Maður og kona sem handtekin voru fyrir njósnir í Íran árið 2009 gengu í hjónaband í dag. 6.5.2012 13:29 Reykræst í Hellisheiðarvirkjun - fasi brann yfir Nokkur reykur myndaðist þegar einn fasi af þremur í rafstreng við eina af sjö aflvélum Hellisheiðarvirkjunar brann yfir í morgun. 6.5.2012 12:40 Fjármálaráðherra líst vel á breytingar á skattkortakerfinu Fjármálaráðherra segir breytingar á skattkortakerfinu vera eitt af þeim verkefnum sem skoða þarf breytingar á. Hún efast ekki um að hægt sé að auka hagkvæmni með að nýta tækninýjungar til breytinga. 6.5.2012 12:15 Framsóknarkonur með áhyggjur af launamuni kynjanna Framsóknarkonur lýsa yfir verulegum áhyggjum af auknum launamuni kynjanna. 6.5.2012 10:45 Styttist í Ólympíuleikanna Um fjörutíu þúsund manns komu saman í Ólympíuþorpinu í London í gærkvöldi þegar ólympíuleikvangurinn var formlega opnaður en þá voru nákvæmlega 2012 klukkustundir eða 80 dagar þar til að leikarnir hefjast þann 27. júlí næstkomandi. 6.5.2012 10:30 Forsetakosningar í Frakklandi halda áfram Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram í dag en valið stendur á milli Nicolas Sarkozy sitjandi forseta og frambjóðenda sósíalista, Francois Hollande. 6.5.2012 10:15 Skemmtistaður brann í Suður-Kóreu Að minnsta kosti níu létust þegar eldur kom upp á skemmtistað í borginni Busa í Suður-Kóreu. 6.5.2012 10:00 Ofurmáni á himni í nótt Í nótt mátti sjá óvenju stórt tungl á himni en þá var það eins nálægt jörðinni og mögulegt er. 6.5.2012 09:54 Bílvelta á Fjallkonuvegi Bílvelta varð á Fjallkonuvegi á fjórða tímanum í nótt. Ökumaðurinn var einn í bílnum. 6.5.2012 09:12 Valdaflokkunum í Grikklandi refsað Útgönguspár í þingkosningunum í Grikklandi benda til þess að tveir helstu flokkar landsins hafi beðið afhroð. Flokkarnir tveir, vinstriflokkurinn Pasok og hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, hafa ráðið lögum og lofum í grískum stjórnmálum frá því á áttunda áratugi síðustu aldar þegar lýðræði komst á að nýju í landinu. Flokkarnir tveir hafa verið saman í stjórn frá því í nóvember en almenningur virðist nú hafa fengið nóg af niðurskurði síðustu mánaða og því útlit fyrir algjöra uppstokkun. 6.5.2012 18:44 Slökkvilið kallað út vegna reyks við Hellisheiðarvirkjun Slökkviliðinu í Árnessýslu barst tilkynning á ellefta tímanum í morgun um reyk í byggingu við Hveravallavirkjun á Hellisheiði. 6.5.2012 11:31 Tjá sig ekki um ákærur Fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001 var birt ákæra í gær. 6.5.2012 09:29 Útgöngubann í Kaíró - 300 handteknir í dag Um 300 manns voru handteknir í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í kjölfar mikilla átaka öryggissveita og mótmælenda í dag. Útgöngubann er nú í gildi í borginni. 5.5.2012 22:00 Coldplay heiðraði minningu MCA Breska rokkhljómsveitin Coldplay heiðraði minningu rapparans Adam Yauch í gær. Yauch, sem var liðsmaðurinn Beastie Boys, lést í gær, 47 ára að aldri. 5.5.2012 21:15 Óstöðvandi - áhrifamikil auglýsing fyrir Ólympíuleika fatlaða Ólympíuleikar fatlaðra hefjast í Lundúnum 29. ágúst næstkomandi og standa til 9. september. Að því tilefni hefur Ólympíuráð fatlaðra í Kanada framleitt auglýsingu sem lýsir þeim hindrunum sem fatlaðir einstaklingar yfirstíga til þess að verða þeir bestu í sinni grein. 5.5.2012 20:45 Humperdinck: "Held huga mínum hreinum fyrir keppni" Hjartaknúsarinn Engelbert Humperdinck sem keppir fyrir Bretlands hönd í Eurovision þetta árið veit ekki hvort að Jónsi og Greta Salóme séu sterkir keppinautar - hann kýs frekar að einbeita sér að sínum eigin flutningi. 5.5.2012 20:00 Fyrsti vinningur gekk ekki út í Lottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 1, 4, 8, 9, 38 og bónustalan var 18. 5.5.2012 19:42 Umfangsmikil flugslysaæfing á Suðurnesjum Farþegaflugvél þurfti að nauðlenda á Keflavíkurflugvelli eftir að eldur kom upp í vélinni. Þetta voru skilaboðin sem þátttakendur í flugslysaæfingu á Suðurnesjum fengu í dag. 5.5.2012 19:30 Verður að bregða búi verði Búlandsvirkjun að veruleika Bóndi í Skaftárhreppi segist þurfa að bregða búi verði Búlandsvirkjun að veruleika. Hún segir landið ekki til sölu og sveitarfélagið sé betur komið án framkvæmda í Skaftá. 5.5.2012 18:45 Vill tengja húsaleigubætur við lágmarks brunavarnir Slökkviliðsstjóri telur að bæta megi öryggi þeirra sem búa í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og annarra á leigumarkaði með því að tengja greiðslur húsaleigubóta við skilyrði um lágmarks brunavarnir. 5.5.2012 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Milljarður í endurbætur lauga Gert er ráð fyrir einum milljarði króna í fjárframlög Reykjavíkurborgar til endurbóta á sundlaugum borgarinnar næstu þrjú árin. Meðal verkefna sem unnið verður að á þessu ári eru ný leiktæki við sundlaugarnar, heitir pottar, endurgerð búningsaðstöðu, eimböð og almennar viðgerðir. 7.5.2012 05:00
Viðskiptasamningar féllu sennilega niður við aðild Óvíst er hvað verður um tvíhliða viðskiptasamninga sem Ísland hefur gert, gangi landið í Evrópusambandið (ESB). Þó verður að teljast líklegt að framkvæmdastjórn ESB ógildi samningana. Þetta var meðal þess sem fram kom í erindi austurríska lögmannsins Niklas Maydell á opnum fundi Lagastofnunar Háskóla Íslands á fimmtudag. 7.5.2012 04:00
Nokkur áhugi á ríkisbréfum Ríkissjóður gekk á fimmtudag frá samningum um útgáfu skuldabréfa upp á einn milljarð Bandaríkjadala, jafngildi tæpra 124 milljarða íslenskra króna. Skuldabréfin eru gefin út til 10 ára og voru seld miðað við 6,0% ávöxtunarkröfu. 7.5.2012 03:30
Senda þakkir frá Búrkína Fasó Hjálparstarf Starfsfólk UNICEF í Búrkína Fasó sendi þakklætiskveðjur til Íslands á dögunum, en söfnun hér á landi til hjálpar nauðstöddum á Sahel-svæðinu hefur gengið afar vel. Um 20 milljónir króna hafa safnast frá yfir sjö þúsund Íslendingum. 7.5.2012 03:30
Byggja barna- og fjölskyldudeild Félagsleg staða ungs fólks sem kemur úr meðferð hjá SÁÁ er mun lakari nú en fyrr á árum. SÁÁ ætlar að mæta þessari þörf með stórátaki sem hefst með sölu á Álfinum í dag. SÁÁ segir Álfasölu vera mikilsverðasta þáttinn í fjáröflun samtakanna. 7.5.2012 03:15
Mál gegn meintum hryðjuverkamönnum gæti tekið mörg ár Mál ákæruvaldsins í Bandaríkjunum gegn fimm mönnum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar í New York og víðar 11. september árið 2001, er loks hafið. En réttarhöldin sjálf munu þó ekki hefjast á næstunni - verjendur og saksóknarar í málinu sögðu í dag að nokkur ár gætu verið í það gerist. 6.5.2012 21:45
Shaq tók við doktorsgráðunni í dag Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Shaquille O'Neal tók við doktorsgráðu sinni frá Barry-háskólanum í Miami í dag. Shaq, sem er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð, fagnaði með því að lyfta prófessornum sínum. 6.5.2012 21:00
Lögmaður neitar að afhenda nöfn þeirra sem fóru í sílíkonaðgerð Skattrannsóknastjóri hefur farið fram á það fyrir dómsstólum að lögmaður kvenna, sem fóru í sílíkonaðgerð hjá Jens Kjartanssyni, afhendi nöfn kvennanna. Lögmaðurinn neitar að afhenda persónugögn vegna trúnaðar við skjólstæðinga. 6.5.2012 19:45
Forstjóri Húsasmiðjunnar ætlar að kæra auglýsingar Bauhaus Forstjóri Húsasmiðjunnar segir fyrirtækið ætla að kæra auglýsingar byggingavöruverslunarinnar Bauhaus til neytendastofu. Forstjóri Byko segir verðsamanburð hafa leitt í ljós að Bauhaus er ekki alltaf með lægsta verðið. 6.5.2012 18:53
Hollande verður næsti forseti Frakklands Sósíalistinn Francois Hollande hefur borið sigur úr býtum í forsetakosningum í Frakklandi samkvæmt útgönguspám og fyrstu kosningatölum. 6.5.2012 18:30
Megrunarlausi dagurinn snýst um virðingu "Þetta snýst allt um virðingu," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir, aðspurður um viðhorf sitt til Megrunarlausa dagsins sem haldinn er hátíðlegur í dag. Hann bendir á að samfélagið móti sjálfsmynd einstaklinga og að það sé nauðsynlegt að fagna öllum birtingarmyndum manneskjunnar. 6.5.2012 17:57
Sagan um ónefndu tölvuleikjaprinsessuna heillaði dómefnd Verðlaunaafhending í myndasögukeppni Borgarbókasafns og Myndlistaskólans í Reykjavík fór fram í Grófarhúsi í dag. Ásrún María Óttarsdóttir hlaut sigurverðlaun en saga hennar um ónefnda tölvuleikjaprinsessu þótti bera af fyrir sögumennsku, litanotkun, sjónarhorn og teikningu. 6.5.2012 17:04
David Lynch ávarpar Íslendinga í gegnum SKYPE Bandaríski kvikmyndagerðamaðurinn David Lynch mun kynna innhverfa íhugun í Gamla Bíói miðvikudaginn 9. maí. 6.5.2012 19:46
Vilji til að reisa miðaldakirkju Kirkjuráð hefur samþykkt að ganga til samstarfs um endurreisn miðaldadómkirkju í Skálholti. 6.5.2012 16:57
Sinueldur í Rjúpnasölum Minniháttar sinueldur kom upp við Rjúpnasalir í Kópavogi á fjórða tímanum í dag. 6.5.2012 16:22
Átök við Kreml Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Moskvu í Rússlandi í dag. Um 20 þúsund stjórnarandstæðingar söfnuðust saman fyrir utan Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi. 6.5.2012 16:10
Lest reif flutningabíl í tvennt Vegfarandi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum náði ótrúlegum myndum af því þegar lest reif flutningabíl í tvennt. 6.5.2012 15:37
Styrmir: "Forsetaembættið er úrelt fyrirbæri" Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, leggur til að embætti forseta Íslands verði fellt niður. Styrmir var gestur í sjónvarpsþættinum Silfur Egils í dag. 6.5.2012 15:13
Björgunarsveitir aðstoða slasaðan hjólreiðamann Björgunarsveitir frá fjórum sveitum á Suðurlandi taka nú þátt í björgunaraðgerð eftir að hjólreiðamaður féll af hjóli sínu og slasaðist í Reykjadal norður af Hveragerði fyrr í dag. 6.5.2012 13:38
Misskilningur að samningar séu í höfn Haft er eftir Huang Nubo í kínverskum miðli að samningar um leigu hans á Grímsstöðum á Fjöllum séu í höfn. Talsmaður hans segir þó að um misskilning sé að ræða. 6.5.2012 12:09
"Fésbókin hefur ekki stoppað" "Ég var að aka úr bænum þegar ég sá tunglið,“ segir Halldór Sigurðsson. Ljósmynd sem hann náði af ofurmánanum í nótt hefur vakið heimsathygli en hún birtist á vefsíðu bandarísku fréttastofunnar CNN í nótt. 6.5.2012 10:56
Megrunarlausi dagurinn er í dag Megrunarlausi dagurinn - alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdarfars - er haldinn hér á landi í sjötta sinn í dag. 6.5.2012 10:45
Chen mun stunda nám við bandarískan háskóla Talið er að kínverski andófsmaðurinn Chen Guangcheng muni yfirgefa Kína á næstu dögum. 6.5.2012 10:00
Með skammbyssu á skemmtistað Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning stuttu fyrir miðnætti um mann sem var með skammbyssu inn á skemmtistað í Kópavogi. Dyraverðir afvopnuðu manninn og voru með hann í tökum þegar lögreglan kom á vettvang. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag - maðurinn var undir áhrifum áfengis. Skammbyssan var óhlaðin. 6.5.2012 09:08
Litlar skemmdir á Fernöndu - rannsókn hafin Rannsókn er nú hafin á strandi flutningaskipsins Fernanda í innsiglingunni í Sandgerði snemma í gærmorgun. 6.5.2012 14:07
Gengu í hjónaband eftir að hafa setið í fangelsi í Íran Maður og kona sem handtekin voru fyrir njósnir í Íran árið 2009 gengu í hjónaband í dag. 6.5.2012 13:29
Reykræst í Hellisheiðarvirkjun - fasi brann yfir Nokkur reykur myndaðist þegar einn fasi af þremur í rafstreng við eina af sjö aflvélum Hellisheiðarvirkjunar brann yfir í morgun. 6.5.2012 12:40
Fjármálaráðherra líst vel á breytingar á skattkortakerfinu Fjármálaráðherra segir breytingar á skattkortakerfinu vera eitt af þeim verkefnum sem skoða þarf breytingar á. Hún efast ekki um að hægt sé að auka hagkvæmni með að nýta tækninýjungar til breytinga. 6.5.2012 12:15
Framsóknarkonur með áhyggjur af launamuni kynjanna Framsóknarkonur lýsa yfir verulegum áhyggjum af auknum launamuni kynjanna. 6.5.2012 10:45
Styttist í Ólympíuleikanna Um fjörutíu þúsund manns komu saman í Ólympíuþorpinu í London í gærkvöldi þegar ólympíuleikvangurinn var formlega opnaður en þá voru nákvæmlega 2012 klukkustundir eða 80 dagar þar til að leikarnir hefjast þann 27. júlí næstkomandi. 6.5.2012 10:30
Forsetakosningar í Frakklandi halda áfram Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram í dag en valið stendur á milli Nicolas Sarkozy sitjandi forseta og frambjóðenda sósíalista, Francois Hollande. 6.5.2012 10:15
Skemmtistaður brann í Suður-Kóreu Að minnsta kosti níu létust þegar eldur kom upp á skemmtistað í borginni Busa í Suður-Kóreu. 6.5.2012 10:00
Ofurmáni á himni í nótt Í nótt mátti sjá óvenju stórt tungl á himni en þá var það eins nálægt jörðinni og mögulegt er. 6.5.2012 09:54
Bílvelta á Fjallkonuvegi Bílvelta varð á Fjallkonuvegi á fjórða tímanum í nótt. Ökumaðurinn var einn í bílnum. 6.5.2012 09:12
Valdaflokkunum í Grikklandi refsað Útgönguspár í þingkosningunum í Grikklandi benda til þess að tveir helstu flokkar landsins hafi beðið afhroð. Flokkarnir tveir, vinstriflokkurinn Pasok og hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, hafa ráðið lögum og lofum í grískum stjórnmálum frá því á áttunda áratugi síðustu aldar þegar lýðræði komst á að nýju í landinu. Flokkarnir tveir hafa verið saman í stjórn frá því í nóvember en almenningur virðist nú hafa fengið nóg af niðurskurði síðustu mánaða og því útlit fyrir algjöra uppstokkun. 6.5.2012 18:44
Slökkvilið kallað út vegna reyks við Hellisheiðarvirkjun Slökkviliðinu í Árnessýslu barst tilkynning á ellefta tímanum í morgun um reyk í byggingu við Hveravallavirkjun á Hellisheiði. 6.5.2012 11:31
Tjá sig ekki um ákærur Fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001 var birt ákæra í gær. 6.5.2012 09:29
Útgöngubann í Kaíró - 300 handteknir í dag Um 300 manns voru handteknir í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í kjölfar mikilla átaka öryggissveita og mótmælenda í dag. Útgöngubann er nú í gildi í borginni. 5.5.2012 22:00
Coldplay heiðraði minningu MCA Breska rokkhljómsveitin Coldplay heiðraði minningu rapparans Adam Yauch í gær. Yauch, sem var liðsmaðurinn Beastie Boys, lést í gær, 47 ára að aldri. 5.5.2012 21:15
Óstöðvandi - áhrifamikil auglýsing fyrir Ólympíuleika fatlaða Ólympíuleikar fatlaðra hefjast í Lundúnum 29. ágúst næstkomandi og standa til 9. september. Að því tilefni hefur Ólympíuráð fatlaðra í Kanada framleitt auglýsingu sem lýsir þeim hindrunum sem fatlaðir einstaklingar yfirstíga til þess að verða þeir bestu í sinni grein. 5.5.2012 20:45
Humperdinck: "Held huga mínum hreinum fyrir keppni" Hjartaknúsarinn Engelbert Humperdinck sem keppir fyrir Bretlands hönd í Eurovision þetta árið veit ekki hvort að Jónsi og Greta Salóme séu sterkir keppinautar - hann kýs frekar að einbeita sér að sínum eigin flutningi. 5.5.2012 20:00
Fyrsti vinningur gekk ekki út í Lottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 1, 4, 8, 9, 38 og bónustalan var 18. 5.5.2012 19:42
Umfangsmikil flugslysaæfing á Suðurnesjum Farþegaflugvél þurfti að nauðlenda á Keflavíkurflugvelli eftir að eldur kom upp í vélinni. Þetta voru skilaboðin sem þátttakendur í flugslysaæfingu á Suðurnesjum fengu í dag. 5.5.2012 19:30
Verður að bregða búi verði Búlandsvirkjun að veruleika Bóndi í Skaftárhreppi segist þurfa að bregða búi verði Búlandsvirkjun að veruleika. Hún segir landið ekki til sölu og sveitarfélagið sé betur komið án framkvæmda í Skaftá. 5.5.2012 18:45
Vill tengja húsaleigubætur við lágmarks brunavarnir Slökkviliðsstjóri telur að bæta megi öryggi þeirra sem búa í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og annarra á leigumarkaði með því að tengja greiðslur húsaleigubóta við skilyrði um lágmarks brunavarnir. 5.5.2012 18:30