Innlent

Sinueldur í Rjúpnasölum

mynd/Eyjólfur Örn Snjólfsson
Minniháttar sinueldur kom upp við Rjúpnasalir í Kópavogi á fjórða tímanum í dag.

Slökkviliðsmenn voru sendir á vettvang og eru þeir nú að klára störf.

Samkvæmt talsmanni slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins myndaðist engin hætta þegar eldurinn kom upp. Töluverður reykur stafaði þó af sinunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×