Innlent

Dópuð kona ók á brúarstólpa

Kona sem var svo vönkuð af lyfjaáti að hún stóð vart í fæturna, missti stjórn á bíl sínum og ók honum á brúarstólpa í nótt, þar sem Krókháls liggur undir Suðurlandsveginn.

Hún var ein í bílnum og slapp ómeidd, en bíllinn er stór skemmdur ef ekki ónýtur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×