Fleiri fréttir Bilanir hjá Landsneti Sultartangalína 3, sem er 220 kílóvatta flutningslína milli Sultartanga og Brennimels í Hvalfirði, er óvirk vegna bilunar. 27.12.2007 14:17 Bhutto myrt með skothríð og sprengju Morðingi Benazir Bhutto, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan notaði bæði byssu og sprengju til að ráða hana af dögum. Bhutto var að koma af 27.12.2007 14:15 Fráfall Bhuttos mun hafa alvarleg áhrif Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, segir að fráfall Benazir Bhutto geti haft afskaplega alvarlega áhrif fyrir pakistönsku þjóðina. Jóhanna hefur kynnt sér ítarlega stjórnmálaástand og menningu í Austurlöndum. 27.12.2007 14:07 Metár í innanlandsflugi Í dag mun fjöldi farþega um íslenska áætlunarflugvelli í fyrsta skipti fara yfir 500 þúsund á ársgrundvelli. 27.12.2007 12:56 Benazir Bhutto myrt í sprengjuárás í Pakistan Að minnsta kosti 15 manns létu lífið og fjölmargir særðust í sprengjutilræði á kosningafundi sem Benazir Bhutto hélt í Pakistan í dag. Hún var sjálf meðal þeirra sem fórust. 27.12.2007 12:42 Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. 27.12.2007 12:31 Þjóðin í hægagangi Dagurinn í dag og morgundagurinn eru í raun ósköp venjulegir virkir vinnudagar. 27.12.2007 12:15 Við unnum -Saving Iceland Björgunarmenn Íslands höfðu sig nokkuð í frammi hér á landi á þessu ári. Þeir hengdu upp borða, fóru í mótmælagöngur og trufluðu vinnu hér og þar. 27.12.2007 12:12 Heppin að vera vakandi þegar eldur braust út „Við vorum heppin að vera ekki sofandi þegar eldurinn kviknaði," segir Steinunn H Hannesdóttir íþróttakennari, sem býr að Kolbeinsmýri 6 á Seltjarnarnesi. Mikill eldur braust út í bílskúr sem er við heimilið hennar í fyrradag. Hún var að hreinsa til þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir hádegið. 27.12.2007 12:05 Barnaspítalinn naut afraksturs dósasöfnunar Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar stóðu fyrir dósasöfnun á árinu í fyrirtækinu og afhentu þeir Barnaspítala Hringsins afraksturinn þann 19. desember síðastliðinn. Alls söfnuðust 300 þúsund krónur en fyrirtækið bætti við 200 þúsundum. Samtals er því styrkurinn að upphæð 500 þúsund krónur. 27.12.2007 11:45 Harðskafi seldist mest fyrir jólin Arnaldur Indriðason er á toppnum á síðasta metsölulista Eymundsson á þessu ári en tekin er saman sala á tímabilinu frá 19. til og með 24. desember. Bóka hans, Harðskafi, hefur notið gríðarlegtra vinsælda eins og fyrri bækur höfundarins um lögreglumanninn Erlend og kollega hans. 27.12.2007 10:44 Allt að 95% af tekjum hjálparsveita koma af flugeldasölu Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. 27.12.2007 09:59 Reyk lagði frá húsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi í Breiðholti þar sem mikinn reyk lagði frá húsi. Eldur logaði í arni í húsinu sem var mannlaust en lokað var fyrir skorsteininn þannig að reykinn lagði um húsið. Svo virðist sem eldurinn hafi blossað upp að nýju í arninum eftir að heimilisfólk hafði yfirgefið húsið og lokað fyrir reykháfinn. Slökkviliðsmenn reykræstu húsið en skemmdir urðu litlar. 27.12.2007 08:06 Venesúelsk stjórnvöld fá þrjá gísla lausa Ríkisstjórn Kólumbíu hefur samþykkt beiðni Hugos Chavez, forseta Venesúela, um að hleypa venesúelskum flugvélum inn í landhelgi Kólumbíu til þess að sækja gísla sem eru í haldi kólumbíska hryðjuverkahópsins Farc. 27.12.2007 08:00 Edwards lofar því að ná fram stöðugleika John Edwards var staddur í New Hampshire í gær til þess að afla sér stuðning kjósenda þar fyrir forkosningar demókrata, um forsetaembættið, sem fram fara á næsta ári. 27.12.2007 07:52 Tekinn með 23.000 e-töflur í Leifsstöð Þjóðverji á sextugsaldri var tekinn með 23.000 e-töflur við komuna í Leifsstöð. Hann mun sitja í varðhaldi til 14. janúar. Söluvirði efnanna er um 60 milljónir. 27.12.2007 07:00 Þarf að læra að skrifa aftur eftir að hafa misst fingur Kolbrún Líf, átta ára stúlka sem missti fingur eftir slys í Laugardalslauginni skömmu fyrir jól, fékk að fara heim tveimur dögum fyrir aðfangadag og halda jólin hátíðleg þar. Móðir stúlkunnar segir að slysið komi til með að hafa mikil áhrif á líf hennar. 26.12.2007 18:50 Afganir vísa tveimur erindrekum úr landi Ríkisstjórn Afganistan hefur ákveðið að vísa tveimur diplómötum, sem hún segir hafa stofnað til viðræðna við Talibana, úr landi. Mennirnir eru starfsmenn Sameinuðu þjóðanna annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar. 26.12.2007 18:12 Nýársávarps forsetans beðið Þegar hálft ár í næstu forsetakosningar hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ekki gefið upp hvort hann ætli að sækjast eftir endurkjöri. Margir bíða spenntir eftir vísbendingum um framtíð Ólafs sem kunna að birtast í nýársávarpi hans. 26.12.2007 19:02 Hamas heimta lausn 1400 fanga Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. 26.12.2007 17:38 Franskur fréttamaður látinn laus í Sómalíu Hinn margverðlaunaðir franski fréttamaður, Gwen Le Gouil, var látinn laus í dag en honum var rænt í Puntland héraði í Sómalíu fyrir rúmri viku. Le Gouil, sem var rænt innan við 24 tímum eftir að hann kom til Puntland, var að vinna frétt um mansal. 26.12.2007 16:38 Einn slasaður eftir bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur slasaður á heilsugæsluna í Borgarnesi eftir að bifreið sem hann var farþegi í lenti utan vegar við gatnamót Borgarfjarðarbrautar og Reykholtsdalsvegar eftir hádegi í dag. 26.12.2007 15:20 51 látinn í Indónesíu Að minnsta kosti 51 er látinn í Indónesíu eftir að hellirigningar orsökuðu skriðuföll í vesturhluta landsins. Rúmlega 40 manns er saknað. Tólf klukkutíma linnulaus rigning hefur verið á nokkrum svæðum Java eyju með þessum afleiðingum. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 26.12.2007 13:14 Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. 26.12.2007 12:46 Annir hjá finnska jólasveininum Finnski jólasveinninn í Rovaniemi hefur nóg að gera og nú hefur hann lesið samtals um 700 þúsund bréf frá börnum víðs vegar um heim. 26.12.2007 12:30 Skaftáreldar tengdir ógn loftslagsbreytinga Ítarleg umfjöllun er um Skaftárelda í jólablaði tímaritsins The Economist. Tímaritið segir að draga megi lærdóm af þeim loftlagsbreytingum sem urðu vegna eldanna. Í grein the Economist eru Skaftáreldar tengdir við ógnir hlýnunar jarðar sem talin er yfirvofandi. 26.12.2007 12:15 Jólabrenna grindvískra ungmenna að engu Lítið varð úr jólabrennu í gær sem ungmenni í Grindavík hafa haft til siðs að kveikja síðustu ár. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út í gær eftir að kveikt hafði verið á bálkesti í bænum en slökkt hafði verið í honum þegar lögreglan kom á staðinn. Oft hefur komið til ryskinga milli lögreglu og ungmennana þegar brennurnar hafa verið haldnar í óþökk yfirvalda. 26.12.2007 12:15 Hætta skapaðist vegna gaskúta í eldsvoða Eldur gaus upp í bílskúr við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en tvo vélhjól voru í bílskúrnum og eru þau talin ónýt. 26.12.2007 12:00 Tígrisdýr drap einn og slasaði tvo í San Fransisco Einn lést og tveir slösuðust þegar tígrisdýr réðist á þá eftir að það slapp úr búri í dýragarðinum í San Fransisco. Atvikið átti sér stað rétt undir lokun dýragarðsins klukkan 17 að staðartíma í gær, eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Fórnarlömbin voru gestir í garðinum. 26.12.2007 11:13 Rússnesk geimflaug tengdist Alþjóðlegu geimstöðinni Ómönnuð rússnesk birgðarflutningaflaug tengdist í morgun Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu. Um borð í flauginni er meðal annars vatn, matur, eldsneyti og tækjabúnaður fyrir þriggja manna áhöfn geimstöðvarinnar. Þá voru einnig jólapakkar um borð í flauginni. 26.12.2007 10:46 Tyrkir ráðast á Kúrda Tyrkneskar orrustuþotur gerður árásir á stöðvar skæruliða kúrda í norðurhéruðum Íraks í morgun. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi látið lífið í árásunum. 26.12.2007 10:43 Tala látinna í Nepal hækkar Óttast er að á annað hundrað manns hafi látist þegar brú hrundi í fjallendi Nepal í gær. Fimmtán lík hafa fundist. 26.12.2007 10:41 Eldur í olíuleiðslu kostar 28 Nígeríumenn lífið Að minnsta kosti 28 létu lífið þegar eldur kom upp í olíuleiðslu í borginni Lagos í Nígeríu í gær. Leki hafði komið á leiðsluna og hafði fólk safnast saman til að setja olíu fötur þegar eldurinn braust út. Óttast er að mun fleiri hafi látið lífið og segja talsmenn Rauða krossins að allt að 45 lík hafi fundist. 26.12.2007 10:10 Krefst 11 ára þrælkunarvinnu hjálparstarfsmanna Saksóknari í Afríkuríkinu Chad hefur krafist þess að sex franskir hjálparstarfsmenn sem sakaðir eru um að reyna ræna 103 börnum úr landi verði dæmdir í 11 ára þrælkunarvinnu. Réttarhöld yfir hjálparstarfsmönnunum hófust í síðustu viku en mennirnir voru handteknir í október. 26.12.2007 10:03 Hálka víða um land og vonskuveður á Vestfjörðum Vonskuveður er víða á Vestfjörðum og varar Vegagerðin við stórhríð á fjallvegum. Verið að moka Kleifaheiði og hálsana í Barðastrandarsýslu. Á norðanverðum fjörðunum er ófærð og stórhríð á Gemlufallsheiði, Eyrarfjalli og Steingrímsfjarðarheiði og beðið með mokstur. 26.12.2007 09:57 Flest skíðasvæði lokuð í dag Flest skíðasvæði á landinu eru lokuð í dag, þó verður aðallyftan á skíðasvæðinu í Oddsskarði opin frá klukkan 11 til 16. Þar er þó einungis hægt að skíða á troðnum brautum. Í Bláfjöllum og Skálafelli er verið að troða fyrsta lagið af snjó en grjót kemur víða í gegn. Þar er vonast til að snjói nægilega næstu daga svo hægt verði að opna um helgina. 26.12.2007 09:53 Náðist á hlaupum en neitar að segja til félaganna Brotist var inn í Snælandsskóla í Kópavogi um sexleytið í morgun. Þegar lögregla og öryggisverðir komu á staðinn, eftir að viðvörunarkerfi fór í gang, stóð hún þrjá pilta að því að vera að bera út úr skólanum tölvur og myndvarpa. 26.12.2007 09:27 Lögreglan fékk bráðabirgðadekk í dag Góðborgari, sem rekur dekkjaverkstæði í Reykjanesbæ, hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í dag og bauðst til þess að útvega lögreglunni dekk. Lögreglumenn höfðu þá þegar orðið sér úti um bráðabirgðadekk annarsstaðar frá en urðu að sjálfsögðu þakklátir fyrir boðið. Eins og greint var frá í dag gerði ölvaður maður gat á dekk á fjölmörgum bifreiðum lögreglunnar á Suðurnesjum síðastliðna nótt. 25.12.2007 21:36 Vonar að Björgólfur bjargi aftansöngnum á RÚV Séra Baldur Kristjánsson, fyrrverandi biskupsritari og sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli, vonar að Björgólfur Guðmundsson muni í framtíðinni kosta jólamessu á aðfangadagskvöld í Sjónvarpinu. 25.12.2007 19:47 Eldur í bílskúr við Kolbeinsmýri Mikill eldur gaus upp í bílskúr sem stendur á milli tveggja raðhúsa við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í kvöld. Enginn slasaðist en töluverð hætta skapaðist um tíma því að minnst tveir gaskútar voru í skúrnum og losnaði öryggisventill af öðrum þeirra. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en töluverðar skemmdir urðu á skúrnum og ýmsum munum sem voru geymdir inni í honum. Þar á meðal var vélhjól. 25.12.2007 22:07 Varað við óveðri á Holtavörðuheiði Ört versnandi veður er á Holtavörðuheiði og Vegagerðin biður fólk um að vera þar ekki á ferðinni að óþörfu. Mikil hálka er á Kjalarnesi og hálka er á Reykjanesbraut. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. 25.12.2007 20:55 Fjórar systur létu lífið í eldsvoða Fjórar systur á aldrinum eins til átta ára létu lífið í eldsvoða í íbúð í Arnemuiden í Hollandi á aðfangadagskvöld. Þær voru allar sofandi í íbúð á hæðinni fyrir ofan veitingahús. Eldurinn kviknaði í íbúðinni en ekki er vitað hvað olli honum. Giftusamlega tókst að koma gestum út úr veitingahúsinu 25.12.2007 19:21 Að minnsta kosti 15 létust í Nepal Tvö hundruð manna er saknað í fjallendi í Nepal eftir að brú gaf sig og fólkið sem á henni var féll í ískalda á fyrir neðan. Vitað er um fimmtán dauðsföll en óttast að mun fleiri hafi látið lífið. Björgunarmenn segja að einhverjir hafi náð að synda í land og farið til síns heima án þess að láta vita af sér. 25.12.2007 19:05 Víðast hvar mikil hálka Víðast hvar á landinu er mikil mikil hálka og illfært. Vegagerðin varar sérstaklega við mikilli hálku á Kjalarnesi og sumstaðar á Austfjörðum. 25.12.2007 17:44 Brotist inn í tvo bíla á höfuðborgarsvæðinu Brotist var inn í tvo bíla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Skoðunarvottorði var stolið úr öðrum bílnum. 25.12.2007 17:33 Sjá næstu 50 fréttir
Bilanir hjá Landsneti Sultartangalína 3, sem er 220 kílóvatta flutningslína milli Sultartanga og Brennimels í Hvalfirði, er óvirk vegna bilunar. 27.12.2007 14:17
Bhutto myrt með skothríð og sprengju Morðingi Benazir Bhutto, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan notaði bæði byssu og sprengju til að ráða hana af dögum. Bhutto var að koma af 27.12.2007 14:15
Fráfall Bhuttos mun hafa alvarleg áhrif Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, segir að fráfall Benazir Bhutto geti haft afskaplega alvarlega áhrif fyrir pakistönsku þjóðina. Jóhanna hefur kynnt sér ítarlega stjórnmálaástand og menningu í Austurlöndum. 27.12.2007 14:07
Metár í innanlandsflugi Í dag mun fjöldi farþega um íslenska áætlunarflugvelli í fyrsta skipti fara yfir 500 þúsund á ársgrundvelli. 27.12.2007 12:56
Benazir Bhutto myrt í sprengjuárás í Pakistan Að minnsta kosti 15 manns létu lífið og fjölmargir særðust í sprengjutilræði á kosningafundi sem Benazir Bhutto hélt í Pakistan í dag. Hún var sjálf meðal þeirra sem fórust. 27.12.2007 12:42
Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. 27.12.2007 12:31
Þjóðin í hægagangi Dagurinn í dag og morgundagurinn eru í raun ósköp venjulegir virkir vinnudagar. 27.12.2007 12:15
Við unnum -Saving Iceland Björgunarmenn Íslands höfðu sig nokkuð í frammi hér á landi á þessu ári. Þeir hengdu upp borða, fóru í mótmælagöngur og trufluðu vinnu hér og þar. 27.12.2007 12:12
Heppin að vera vakandi þegar eldur braust út „Við vorum heppin að vera ekki sofandi þegar eldurinn kviknaði," segir Steinunn H Hannesdóttir íþróttakennari, sem býr að Kolbeinsmýri 6 á Seltjarnarnesi. Mikill eldur braust út í bílskúr sem er við heimilið hennar í fyrradag. Hún var að hreinsa til þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir hádegið. 27.12.2007 12:05
Barnaspítalinn naut afraksturs dósasöfnunar Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar stóðu fyrir dósasöfnun á árinu í fyrirtækinu og afhentu þeir Barnaspítala Hringsins afraksturinn þann 19. desember síðastliðinn. Alls söfnuðust 300 þúsund krónur en fyrirtækið bætti við 200 þúsundum. Samtals er því styrkurinn að upphæð 500 þúsund krónur. 27.12.2007 11:45
Harðskafi seldist mest fyrir jólin Arnaldur Indriðason er á toppnum á síðasta metsölulista Eymundsson á þessu ári en tekin er saman sala á tímabilinu frá 19. til og með 24. desember. Bóka hans, Harðskafi, hefur notið gríðarlegtra vinsælda eins og fyrri bækur höfundarins um lögreglumanninn Erlend og kollega hans. 27.12.2007 10:44
Allt að 95% af tekjum hjálparsveita koma af flugeldasölu Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. 27.12.2007 09:59
Reyk lagði frá húsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi í Breiðholti þar sem mikinn reyk lagði frá húsi. Eldur logaði í arni í húsinu sem var mannlaust en lokað var fyrir skorsteininn þannig að reykinn lagði um húsið. Svo virðist sem eldurinn hafi blossað upp að nýju í arninum eftir að heimilisfólk hafði yfirgefið húsið og lokað fyrir reykháfinn. Slökkviliðsmenn reykræstu húsið en skemmdir urðu litlar. 27.12.2007 08:06
Venesúelsk stjórnvöld fá þrjá gísla lausa Ríkisstjórn Kólumbíu hefur samþykkt beiðni Hugos Chavez, forseta Venesúela, um að hleypa venesúelskum flugvélum inn í landhelgi Kólumbíu til þess að sækja gísla sem eru í haldi kólumbíska hryðjuverkahópsins Farc. 27.12.2007 08:00
Edwards lofar því að ná fram stöðugleika John Edwards var staddur í New Hampshire í gær til þess að afla sér stuðning kjósenda þar fyrir forkosningar demókrata, um forsetaembættið, sem fram fara á næsta ári. 27.12.2007 07:52
Tekinn með 23.000 e-töflur í Leifsstöð Þjóðverji á sextugsaldri var tekinn með 23.000 e-töflur við komuna í Leifsstöð. Hann mun sitja í varðhaldi til 14. janúar. Söluvirði efnanna er um 60 milljónir. 27.12.2007 07:00
Þarf að læra að skrifa aftur eftir að hafa misst fingur Kolbrún Líf, átta ára stúlka sem missti fingur eftir slys í Laugardalslauginni skömmu fyrir jól, fékk að fara heim tveimur dögum fyrir aðfangadag og halda jólin hátíðleg þar. Móðir stúlkunnar segir að slysið komi til með að hafa mikil áhrif á líf hennar. 26.12.2007 18:50
Afganir vísa tveimur erindrekum úr landi Ríkisstjórn Afganistan hefur ákveðið að vísa tveimur diplómötum, sem hún segir hafa stofnað til viðræðna við Talibana, úr landi. Mennirnir eru starfsmenn Sameinuðu þjóðanna annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar. 26.12.2007 18:12
Nýársávarps forsetans beðið Þegar hálft ár í næstu forsetakosningar hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ekki gefið upp hvort hann ætli að sækjast eftir endurkjöri. Margir bíða spenntir eftir vísbendingum um framtíð Ólafs sem kunna að birtast í nýársávarpi hans. 26.12.2007 19:02
Hamas heimta lausn 1400 fanga Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. 26.12.2007 17:38
Franskur fréttamaður látinn laus í Sómalíu Hinn margverðlaunaðir franski fréttamaður, Gwen Le Gouil, var látinn laus í dag en honum var rænt í Puntland héraði í Sómalíu fyrir rúmri viku. Le Gouil, sem var rænt innan við 24 tímum eftir að hann kom til Puntland, var að vinna frétt um mansal. 26.12.2007 16:38
Einn slasaður eftir bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur slasaður á heilsugæsluna í Borgarnesi eftir að bifreið sem hann var farþegi í lenti utan vegar við gatnamót Borgarfjarðarbrautar og Reykholtsdalsvegar eftir hádegi í dag. 26.12.2007 15:20
51 látinn í Indónesíu Að minnsta kosti 51 er látinn í Indónesíu eftir að hellirigningar orsökuðu skriðuföll í vesturhluta landsins. Rúmlega 40 manns er saknað. Tólf klukkutíma linnulaus rigning hefur verið á nokkrum svæðum Java eyju með þessum afleiðingum. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 26.12.2007 13:14
Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. 26.12.2007 12:46
Annir hjá finnska jólasveininum Finnski jólasveinninn í Rovaniemi hefur nóg að gera og nú hefur hann lesið samtals um 700 þúsund bréf frá börnum víðs vegar um heim. 26.12.2007 12:30
Skaftáreldar tengdir ógn loftslagsbreytinga Ítarleg umfjöllun er um Skaftárelda í jólablaði tímaritsins The Economist. Tímaritið segir að draga megi lærdóm af þeim loftlagsbreytingum sem urðu vegna eldanna. Í grein the Economist eru Skaftáreldar tengdir við ógnir hlýnunar jarðar sem talin er yfirvofandi. 26.12.2007 12:15
Jólabrenna grindvískra ungmenna að engu Lítið varð úr jólabrennu í gær sem ungmenni í Grindavík hafa haft til siðs að kveikja síðustu ár. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út í gær eftir að kveikt hafði verið á bálkesti í bænum en slökkt hafði verið í honum þegar lögreglan kom á staðinn. Oft hefur komið til ryskinga milli lögreglu og ungmennana þegar brennurnar hafa verið haldnar í óþökk yfirvalda. 26.12.2007 12:15
Hætta skapaðist vegna gaskúta í eldsvoða Eldur gaus upp í bílskúr við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en tvo vélhjól voru í bílskúrnum og eru þau talin ónýt. 26.12.2007 12:00
Tígrisdýr drap einn og slasaði tvo í San Fransisco Einn lést og tveir slösuðust þegar tígrisdýr réðist á þá eftir að það slapp úr búri í dýragarðinum í San Fransisco. Atvikið átti sér stað rétt undir lokun dýragarðsins klukkan 17 að staðartíma í gær, eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Fórnarlömbin voru gestir í garðinum. 26.12.2007 11:13
Rússnesk geimflaug tengdist Alþjóðlegu geimstöðinni Ómönnuð rússnesk birgðarflutningaflaug tengdist í morgun Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu. Um borð í flauginni er meðal annars vatn, matur, eldsneyti og tækjabúnaður fyrir þriggja manna áhöfn geimstöðvarinnar. Þá voru einnig jólapakkar um borð í flauginni. 26.12.2007 10:46
Tyrkir ráðast á Kúrda Tyrkneskar orrustuþotur gerður árásir á stöðvar skæruliða kúrda í norðurhéruðum Íraks í morgun. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi látið lífið í árásunum. 26.12.2007 10:43
Tala látinna í Nepal hækkar Óttast er að á annað hundrað manns hafi látist þegar brú hrundi í fjallendi Nepal í gær. Fimmtán lík hafa fundist. 26.12.2007 10:41
Eldur í olíuleiðslu kostar 28 Nígeríumenn lífið Að minnsta kosti 28 létu lífið þegar eldur kom upp í olíuleiðslu í borginni Lagos í Nígeríu í gær. Leki hafði komið á leiðsluna og hafði fólk safnast saman til að setja olíu fötur þegar eldurinn braust út. Óttast er að mun fleiri hafi látið lífið og segja talsmenn Rauða krossins að allt að 45 lík hafi fundist. 26.12.2007 10:10
Krefst 11 ára þrælkunarvinnu hjálparstarfsmanna Saksóknari í Afríkuríkinu Chad hefur krafist þess að sex franskir hjálparstarfsmenn sem sakaðir eru um að reyna ræna 103 börnum úr landi verði dæmdir í 11 ára þrælkunarvinnu. Réttarhöld yfir hjálparstarfsmönnunum hófust í síðustu viku en mennirnir voru handteknir í október. 26.12.2007 10:03
Hálka víða um land og vonskuveður á Vestfjörðum Vonskuveður er víða á Vestfjörðum og varar Vegagerðin við stórhríð á fjallvegum. Verið að moka Kleifaheiði og hálsana í Barðastrandarsýslu. Á norðanverðum fjörðunum er ófærð og stórhríð á Gemlufallsheiði, Eyrarfjalli og Steingrímsfjarðarheiði og beðið með mokstur. 26.12.2007 09:57
Flest skíðasvæði lokuð í dag Flest skíðasvæði á landinu eru lokuð í dag, þó verður aðallyftan á skíðasvæðinu í Oddsskarði opin frá klukkan 11 til 16. Þar er þó einungis hægt að skíða á troðnum brautum. Í Bláfjöllum og Skálafelli er verið að troða fyrsta lagið af snjó en grjót kemur víða í gegn. Þar er vonast til að snjói nægilega næstu daga svo hægt verði að opna um helgina. 26.12.2007 09:53
Náðist á hlaupum en neitar að segja til félaganna Brotist var inn í Snælandsskóla í Kópavogi um sexleytið í morgun. Þegar lögregla og öryggisverðir komu á staðinn, eftir að viðvörunarkerfi fór í gang, stóð hún þrjá pilta að því að vera að bera út úr skólanum tölvur og myndvarpa. 26.12.2007 09:27
Lögreglan fékk bráðabirgðadekk í dag Góðborgari, sem rekur dekkjaverkstæði í Reykjanesbæ, hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í dag og bauðst til þess að útvega lögreglunni dekk. Lögreglumenn höfðu þá þegar orðið sér úti um bráðabirgðadekk annarsstaðar frá en urðu að sjálfsögðu þakklátir fyrir boðið. Eins og greint var frá í dag gerði ölvaður maður gat á dekk á fjölmörgum bifreiðum lögreglunnar á Suðurnesjum síðastliðna nótt. 25.12.2007 21:36
Vonar að Björgólfur bjargi aftansöngnum á RÚV Séra Baldur Kristjánsson, fyrrverandi biskupsritari og sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli, vonar að Björgólfur Guðmundsson muni í framtíðinni kosta jólamessu á aðfangadagskvöld í Sjónvarpinu. 25.12.2007 19:47
Eldur í bílskúr við Kolbeinsmýri Mikill eldur gaus upp í bílskúr sem stendur á milli tveggja raðhúsa við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í kvöld. Enginn slasaðist en töluverð hætta skapaðist um tíma því að minnst tveir gaskútar voru í skúrnum og losnaði öryggisventill af öðrum þeirra. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en töluverðar skemmdir urðu á skúrnum og ýmsum munum sem voru geymdir inni í honum. Þar á meðal var vélhjól. 25.12.2007 22:07
Varað við óveðri á Holtavörðuheiði Ört versnandi veður er á Holtavörðuheiði og Vegagerðin biður fólk um að vera þar ekki á ferðinni að óþörfu. Mikil hálka er á Kjalarnesi og hálka er á Reykjanesbraut. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. 25.12.2007 20:55
Fjórar systur létu lífið í eldsvoða Fjórar systur á aldrinum eins til átta ára létu lífið í eldsvoða í íbúð í Arnemuiden í Hollandi á aðfangadagskvöld. Þær voru allar sofandi í íbúð á hæðinni fyrir ofan veitingahús. Eldurinn kviknaði í íbúðinni en ekki er vitað hvað olli honum. Giftusamlega tókst að koma gestum út úr veitingahúsinu 25.12.2007 19:21
Að minnsta kosti 15 létust í Nepal Tvö hundruð manna er saknað í fjallendi í Nepal eftir að brú gaf sig og fólkið sem á henni var féll í ískalda á fyrir neðan. Vitað er um fimmtán dauðsföll en óttast að mun fleiri hafi látið lífið. Björgunarmenn segja að einhverjir hafi náð að synda í land og farið til síns heima án þess að láta vita af sér. 25.12.2007 19:05
Víðast hvar mikil hálka Víðast hvar á landinu er mikil mikil hálka og illfært. Vegagerðin varar sérstaklega við mikilli hálku á Kjalarnesi og sumstaðar á Austfjörðum. 25.12.2007 17:44
Brotist inn í tvo bíla á höfuðborgarsvæðinu Brotist var inn í tvo bíla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Skoðunarvottorði var stolið úr öðrum bílnum. 25.12.2007 17:33