Fleiri fréttir Sprenging við dómshús á Spáni Engan sakaði þegar sprengja sprakk fyrir utan dómshús í norðurhluta Spánar í morgun. Aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum en lögreglunni barst viðvörun um sprengjuna um þrjátíu mínútum áður en hún sprakk. 16.12.2007 12:27 Írakar taka við öryggisgæslu í Basra Írakar tóku í morgun formlega við allri öryggisgæslu í borginni Basra og nálægum svæðum af breska hernum. 16.12.2007 12:17 Tyrkir gera árás á kúrdísk þorp Tyrkneskar orrustuþotur réðust á kúrdísk þorp í norðurhluta Íraks í morgun. Að minnsta kosti einn lét lífið og tveir særðust. 16.12.2007 12:14 Bleiku leigubílarnir slógu í gegn Mjög góður árangur var af samstarfi Krabbameinsfélagsins og Hreyfils-Bæjarleiða í október og nóvember um að safna fé til til bættrar tækni við leit að brjóstakrabbameini með kaupum á ómskoðunartæki 16.12.2007 11:49 Færeyingur gekk berserksgang í Kaupmannahöfn 32 ára karlmaður var handtekinn í morgun vegna tveggja hnífaárása á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í gær. Hann var handtekinn í íbuð við Nýhöfn um hálf sex leytið. 16.12.2007 11:40 Mamma vill að Kalli Bjarni afpláni á Kvíabryggju Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Idolstjörnunnar Kalla Bjarna, sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi í gær fyrir að reyna að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins í sumar, segist vera afar sátt við dóminn enda óttaðist hún að hann yrði jafnvel mun lengri. 16.12.2007 11:00 Blóðugi maðurinn yfirheyrður í gærkvöldi Enn er á huldu hvernig maður sem hné alblóðugur niður í verslun við Skúlagötu í gærdag hlaut áverka á læri. Rannsókn lögreglu er enn á frumstigi en skýrsla var tekin af manninum í gærkvöldi. 16.12.2007 10:22 Unglingaslagsmál í Grafarvogi í nótt Lögreglumaður í Reykjavík var fluttur á slysadeild í gærkvöldi með minniháttar áverka eftir að hafa verið sleginn í andlitið. 16.12.2007 10:02 Handtekni maðurinn í haldi til morguns Maðurinn sem handtekinn var í Vestmannaeyjum um miðjan dag á föstudag vegna brunans í Fiskiðjunni hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til klukkan 16:00 á morgun. 16.12.2007 09:51 Grunur um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Kona var flutt á neyðarmóttöku vegna nauðgunar í nótt. Grunur leikur á að konunni hafi verið nauðgað á skemmtistað í miðborginni. Að sögn lögreglu er rannsókn málsins á afar viðkvæmu stigi og vill hún því litlar sem engar upplýsingar gefa um málið að svo stöddu. 16.12.2007 09:36 Vona að jólaveinninn komi með Madeleine Foreldrar hinnar fjögurra ára gömlu Maddie McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal í maí, hafa upplýst um jólaóskir yngri systkina hennar. Þau óska þess að jólaveinninn komi með systur þeirra fyrir jólin. 16.12.2007 09:00 Blóðugi maðurinn var stunginn á Hverfisgötu Blóðugi maðurinn sem Vísir hefur fjallað um í dag var stunginn í lærið í íbúðarhúsi við Hverfisgötu. Lögreglan leitaði mannsins um stund en hann hafði yfirgefið staðinn og gengið sem leið lá niður að Skúlagötu. 15.12.2007 18:36 Dæla tugmilljónum lítra af bensíni í olíugeyma í Hvalfirði Erlendir spákaupmenn eru að láta dæla 40 milljónum lítra af bensíni úr olíuskipi upp í olíugeyma í Hvalfirði, til að flytja þá aftur úr landi þegar verð hækkar á heimsmarkaði. Dæling er hafin þótt athugasemdum heimamanna um öryggismál, vegna þessa hættulega farms, hafi ekki enn verið svarað. 15.12.2007 18:39 Veðurguðirnir hömluðu komu biskupa Veðurguðirnir settu strik í reikninginn við skipulag innsetningar á nýjum Reykjavíkurbiskupi Kaþólsku kirkjunnar í morgun. Til stóð að tólf útlendir biskupar kæmu til landsins til að taka þátt í athöfninni en vegna truflana á flugi komst aðeins einn í tæka tíð. 15.12.2007 18:27 Karamelluþjófar gripnir eftir innbrot í Bauluna Brotist var inn í Bauluna í Stafholtstungum í nótt. Þjófarnir brutu upp hurð með öryggisgleri en höfðu lítið upp úr krafsinu. Einn karamellupoka. 15.12.2007 18:18 Stóriðjan fékk kartöflu í skóinn Nokkrir jólasveinar á vegum Saving Iceland samtakanna ráfuðu inn að Hellisheiðarvrikjun við Hengil í dag. Þar létu þeir í ljós mótstöðu sína við uppgang stóriðju og aðra þá iðju sem rústar náttúru Íslands. 15.12.2007 16:56 Handtekni maðurinn var síðastur í hús Maðurinn sem hefur verið í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum og var handtekinn um miðjan dag í gær var síðasti maður inn í Fiskiðjuna, svo vitað sé, áður en eldsins varð vart. 15.12.2007 15:56 Ökumenn varir um sig í hálkunni Einungis átta umferðaróhöpp hafa orðið í Reykjavík síðan klukkan 7:00 í morgun á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2007 14:48 Einmannaleg jól án Rhys Jones Fjölskylda skólastráksins Rhys Jones sem var myrtur í sumar töluðu í gær um hversu jólin yrðu einmanaleg án stráksins 15.12.2007 13:55 Lögreglumaður fluttur á sjúkrahús á Akureyri í nótt Lögreglumaður á Akureyri var fluttur á sjúkrahús í nótt og lagður þar inn í kjölfar árásar er hann varð fyrir frá aðila sem lögreglan var að hafa afskipti af. 15.12.2007 11:59 Norskir fjölmiðlar fjalla um mál Erlu Óskar Mál Erlu Óskar Arnardóttir Lilliendahl vekur ekki bara athygli hér heima. Norskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag þar sem meðal annars er talað um fund Ingibjargar Sólrúnar og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. 15.12.2007 11:18 Kalli Bjarni dæmdur í 2 ára fangelsi Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson var í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til landsins í byrjun júní. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Karls Bjarna, staðfesti þetta í morgun og sagði Karl Bjarna ætla að una dómnum. 15.12.2007 09:56 Blóðugi maðurinn birtist í íbúð hjá ókunnugum Blóðugi maðurinn sem tilkynnt var um í miðbænum seinni partinn er enn undir læknishöndum að sögn lögreglunnar í Reykjavík. 15.12.2007 17:12 Blóði drifin slóð í miðbænum „Lögreglan kom akkurat hingað til þess að fá sér að borða og ég spurði hvað var í gangi, hún sagði að mér kæmi það ekki við,“ segir starfsstúlka Aktu Taktu við Skúlagötu í Reykjavík. 15.12.2007 15:47 Leynileg ástarbréf Díönu Díana prinsessa þakkaði elskhuga sínum Dodi Al Fayed fyrir frábært frí í einlægum ástarbréfum sem voru gerð opinber í fyrsta skipti í gær. 15.12.2007 15:13 Tatma útskrifuð af spítala Indverska stúlkan, Lakshmi Tatma, sem fæddist með átta útlimi var útskrifuð af spítala í Bangalore á Indlandi í dag. 15.12.2007 19:15 Vildi ekki GAY númer á bílinn sinn Stafaröðin GAY í nýja bílnúmerakerfinu hefur valdið uppnámi og hefur Umferðarstofa ákveðið að fella hana úr kerfinu ásamt ýmsum örðum, eins og til dæmis LSD og HIV, sem fólk vill ekki hafa á bílum sínum. 15.12.2007 19:00 Dómsmálaráðherra ekki á móti áformum utanríkisráðherra Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra hefur kynnt trúnaðarmönnum þingflokkanna frumvarp til laga um öryggisþjónustu ríkisins . Á fréttavefnum Eyjunni er fullyrt að úr skýrslu sem ráðherrann lagði fyrir starfshóp um hættumat komi glögglega fram andstaða ráðherrans við áform utanríkisráðherra um að stofna sérstakra stofnun um rekstur ratsjárkerfisins. Björn Bjarnason sagði í samtali við Fréttastofu í dag að þetta væri spuni í Eyju-mönnum. 15.12.2007 19:00 Jólatrjáaskógur opnaður Fyrir marga er það orðin ómissandi hluti af jólaundirbúningnum að halda út í skóg og höggva sér jólatré. Skógrækt Reykjavíkur býður fólki að höggva sér tré í jólaskóginum í Heiðmörk en á síðasta ári komu hátt í fimm þúsund manns í skóginn. 15.12.2007 18:47 Bandarísk blaðakona föst á Hótel Borg Bandarísk blaðakona sem ætlaði að stoppa stutt og skoða jökla á leiðinni frá Osló í vikunni sat föst á hóteli herbergi í Reykjavík í nokkra daga. 15.12.2007 11:55 95 ára gömul kona vann 145 milljónir í Víkingalottó Víkingalottóið hefur oft gefið vel í aðra höndina. 95 ára gömul norks kona kynntist því heldur betur þegar hún vann 145 milljónir króna í lottóinu á dögunum. 15.12.2007 11:28 Hlegið í umferðinni Sumir bílar fá vegfarendur til að brosa og jafnvel hlæja. Til dæmis sá með skrásetningarmerkið HEHEHE. Eigandinn Haraldur Leví Gunnarsson var tekinn á beinið. 15.12.2007 11:00 Aðgerðum lokið í Samhæfingarmiðstöðinni í bili Aðgerðum í Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð vegna óveðursins lauk í gærkvöldi í bili en von er á annarri lægð upp að landinu á sunnudaginn. 15.12.2007 10:15 Víða hálka Víða eru hálka á hálkublettir á landinu. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði. 15.12.2007 10:04 Samkomulag á Balí Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Evrópu hafa náð samkomulagi um samdrátt í losun gróðurhúsaloftegunda á loftlagsráðstefnunni á Balí í Indónesíu. 15.12.2007 10:01 Neyðarástandinu í Pakistan aflétt Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur aflétt lögum um neyðarástand í landinu og virkjað stjórnarskrá landsins að nýju. 15.12.2007 09:59 Opið í Hlíðarfjalli Skíðavertíðin er heldur betur hafin á Akureyri. Það verður opið í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag frá kl. 10-17 Skíðafærið er unnið harðfenni. 15.12.2007 09:58 Rok og sex í fangageymslum á suðurnesjum Það var hvasst á suðurnesjunum í nótt og mikið um útköll vegna foks. Litlar skemmdir urðu þó en lögreglunni bárust 34 tilkynningar vegna foks í gær. Tveir menn voru kærðir fyrir meintan ölvunar akstur í nótt og sex fengu að gista í fangahúsi lögreglunnar vegna ölvunar. 15.12.2007 09:51 Svöl mótorhjólamamma Anna Málfríður Jónsdóttir fékk sér mótorhjól fyrir nokkrum árum, en uppátækið vakti ekki furðu dætranna sem voru vanar því að móðirin umgengist húðflúraða og skeggjaða Snigla. 15.12.2007 08:00 Vilja banna Sutherland 15.12.2007 00:01 Viðræðum á Balí haldið áfram í nótt Hlé hefur verið gert á viðræðum á loftlagsráðstefnunni á Balí en þáttakendur segjast vongóðir að sáttatillaga verði samþykkt í næstu lotu í nótt. Enn er rifist um hvort iðnvæddar þjóðir eigi að setja sér tiltekin markmið í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eins og Evrópulönd og fleiri vilja. Bandaríkjamenn, Kanada og Japan hafa lagst gegn þeirri hugmynd. 14.12.2007 23:28 Aðgerðum lokið í Skógarhlíð Aðgerðum í Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð er lokið í bili, eins og segir í tilkynningu frá Almannavörnum. Þar kemur fram að stöðin hafi verið opin frá því klukkan þrjú í nótt þegar fyrstu áhrifa stormsins sem blés á stórum hluta landsins í dag fór að gæta. 350 tilkynningum var sinnt á tímabilinu að ótöldum daglegum verkefnum viðbragðsaðila. 14.12.2007 21:58 Hillary með forskot í New Hampshire þrátt fyrir stuðning Opruh Hillary Clinton heldur enn forystu í kapphlaupinu um New Hampshire fyrir komandi forkosningar sem haldnar verða í janúar. Skoðannakönnun sem FOX sjónvarpsstöðin gerði sýnir að Clinton er með níu prósenta forystu í ríkinu þrátt fyrir að sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey hafi lagst á árar með helsta keppinaut hennar, Barak Obama. 14.12.2007 21:30 Jólakortið nær heila öld á leiðinni Jólakort sem skreytt er fallegri mynd af Santa Kláusi var sett í póst í Nebraska ríki og kom á leiðarenda í Kansas fyrir nokkrum dögum í tæka tíð fyrir jólin. Vandamálið er að kortið var 93 ár á leiðinni. 14.12.2007 21:06 Huckabee sterkur í Suður-Karólínu Flestir repúblikanar í Suður - Karólínufylki vilja Mike Huckabee, fyrrverandi ríkisstjóra í Arkansas, sem næsta forseta Bandaríkjanna ef marka má niðurstöður skoðanakannanar CNN fréttastöðvarinnar, sem birtar voru í dag. Samkvæmt könnuninni nýtur Huckabee stuðnings 24% kjósenda og bætir við sig þremur prósentum úr fyrri könnun, sem gerð var í júlí. 14.12.2007 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sprenging við dómshús á Spáni Engan sakaði þegar sprengja sprakk fyrir utan dómshús í norðurhluta Spánar í morgun. Aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum en lögreglunni barst viðvörun um sprengjuna um þrjátíu mínútum áður en hún sprakk. 16.12.2007 12:27
Írakar taka við öryggisgæslu í Basra Írakar tóku í morgun formlega við allri öryggisgæslu í borginni Basra og nálægum svæðum af breska hernum. 16.12.2007 12:17
Tyrkir gera árás á kúrdísk þorp Tyrkneskar orrustuþotur réðust á kúrdísk þorp í norðurhluta Íraks í morgun. Að minnsta kosti einn lét lífið og tveir særðust. 16.12.2007 12:14
Bleiku leigubílarnir slógu í gegn Mjög góður árangur var af samstarfi Krabbameinsfélagsins og Hreyfils-Bæjarleiða í október og nóvember um að safna fé til til bættrar tækni við leit að brjóstakrabbameini með kaupum á ómskoðunartæki 16.12.2007 11:49
Færeyingur gekk berserksgang í Kaupmannahöfn 32 ára karlmaður var handtekinn í morgun vegna tveggja hnífaárása á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í gær. Hann var handtekinn í íbuð við Nýhöfn um hálf sex leytið. 16.12.2007 11:40
Mamma vill að Kalli Bjarni afpláni á Kvíabryggju Sveinbjörg Karlsdóttir, móðir Idolstjörnunnar Kalla Bjarna, sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi í gær fyrir að reyna að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins í sumar, segist vera afar sátt við dóminn enda óttaðist hún að hann yrði jafnvel mun lengri. 16.12.2007 11:00
Blóðugi maðurinn yfirheyrður í gærkvöldi Enn er á huldu hvernig maður sem hné alblóðugur niður í verslun við Skúlagötu í gærdag hlaut áverka á læri. Rannsókn lögreglu er enn á frumstigi en skýrsla var tekin af manninum í gærkvöldi. 16.12.2007 10:22
Unglingaslagsmál í Grafarvogi í nótt Lögreglumaður í Reykjavík var fluttur á slysadeild í gærkvöldi með minniháttar áverka eftir að hafa verið sleginn í andlitið. 16.12.2007 10:02
Handtekni maðurinn í haldi til morguns Maðurinn sem handtekinn var í Vestmannaeyjum um miðjan dag á föstudag vegna brunans í Fiskiðjunni hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til klukkan 16:00 á morgun. 16.12.2007 09:51
Grunur um nauðgun á skemmtistað í Reykjavík Kona var flutt á neyðarmóttöku vegna nauðgunar í nótt. Grunur leikur á að konunni hafi verið nauðgað á skemmtistað í miðborginni. Að sögn lögreglu er rannsókn málsins á afar viðkvæmu stigi og vill hún því litlar sem engar upplýsingar gefa um málið að svo stöddu. 16.12.2007 09:36
Vona að jólaveinninn komi með Madeleine Foreldrar hinnar fjögurra ára gömlu Maddie McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal í maí, hafa upplýst um jólaóskir yngri systkina hennar. Þau óska þess að jólaveinninn komi með systur þeirra fyrir jólin. 16.12.2007 09:00
Blóðugi maðurinn var stunginn á Hverfisgötu Blóðugi maðurinn sem Vísir hefur fjallað um í dag var stunginn í lærið í íbúðarhúsi við Hverfisgötu. Lögreglan leitaði mannsins um stund en hann hafði yfirgefið staðinn og gengið sem leið lá niður að Skúlagötu. 15.12.2007 18:36
Dæla tugmilljónum lítra af bensíni í olíugeyma í Hvalfirði Erlendir spákaupmenn eru að láta dæla 40 milljónum lítra af bensíni úr olíuskipi upp í olíugeyma í Hvalfirði, til að flytja þá aftur úr landi þegar verð hækkar á heimsmarkaði. Dæling er hafin þótt athugasemdum heimamanna um öryggismál, vegna þessa hættulega farms, hafi ekki enn verið svarað. 15.12.2007 18:39
Veðurguðirnir hömluðu komu biskupa Veðurguðirnir settu strik í reikninginn við skipulag innsetningar á nýjum Reykjavíkurbiskupi Kaþólsku kirkjunnar í morgun. Til stóð að tólf útlendir biskupar kæmu til landsins til að taka þátt í athöfninni en vegna truflana á flugi komst aðeins einn í tæka tíð. 15.12.2007 18:27
Karamelluþjófar gripnir eftir innbrot í Bauluna Brotist var inn í Bauluna í Stafholtstungum í nótt. Þjófarnir brutu upp hurð með öryggisgleri en höfðu lítið upp úr krafsinu. Einn karamellupoka. 15.12.2007 18:18
Stóriðjan fékk kartöflu í skóinn Nokkrir jólasveinar á vegum Saving Iceland samtakanna ráfuðu inn að Hellisheiðarvrikjun við Hengil í dag. Þar létu þeir í ljós mótstöðu sína við uppgang stóriðju og aðra þá iðju sem rústar náttúru Íslands. 15.12.2007 16:56
Handtekni maðurinn var síðastur í hús Maðurinn sem hefur verið í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum og var handtekinn um miðjan dag í gær var síðasti maður inn í Fiskiðjuna, svo vitað sé, áður en eldsins varð vart. 15.12.2007 15:56
Ökumenn varir um sig í hálkunni Einungis átta umferðaróhöpp hafa orðið í Reykjavík síðan klukkan 7:00 í morgun á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2007 14:48
Einmannaleg jól án Rhys Jones Fjölskylda skólastráksins Rhys Jones sem var myrtur í sumar töluðu í gær um hversu jólin yrðu einmanaleg án stráksins 15.12.2007 13:55
Lögreglumaður fluttur á sjúkrahús á Akureyri í nótt Lögreglumaður á Akureyri var fluttur á sjúkrahús í nótt og lagður þar inn í kjölfar árásar er hann varð fyrir frá aðila sem lögreglan var að hafa afskipti af. 15.12.2007 11:59
Norskir fjölmiðlar fjalla um mál Erlu Óskar Mál Erlu Óskar Arnardóttir Lilliendahl vekur ekki bara athygli hér heima. Norskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag þar sem meðal annars er talað um fund Ingibjargar Sólrúnar og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. 15.12.2007 11:18
Kalli Bjarni dæmdur í 2 ára fangelsi Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson var í gær dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa reynt að smygla tæpum tveimur kílóum af kókaíni til landsins í byrjun júní. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Karls Bjarna, staðfesti þetta í morgun og sagði Karl Bjarna ætla að una dómnum. 15.12.2007 09:56
Blóðugi maðurinn birtist í íbúð hjá ókunnugum Blóðugi maðurinn sem tilkynnt var um í miðbænum seinni partinn er enn undir læknishöndum að sögn lögreglunnar í Reykjavík. 15.12.2007 17:12
Blóði drifin slóð í miðbænum „Lögreglan kom akkurat hingað til þess að fá sér að borða og ég spurði hvað var í gangi, hún sagði að mér kæmi það ekki við,“ segir starfsstúlka Aktu Taktu við Skúlagötu í Reykjavík. 15.12.2007 15:47
Leynileg ástarbréf Díönu Díana prinsessa þakkaði elskhuga sínum Dodi Al Fayed fyrir frábært frí í einlægum ástarbréfum sem voru gerð opinber í fyrsta skipti í gær. 15.12.2007 15:13
Tatma útskrifuð af spítala Indverska stúlkan, Lakshmi Tatma, sem fæddist með átta útlimi var útskrifuð af spítala í Bangalore á Indlandi í dag. 15.12.2007 19:15
Vildi ekki GAY númer á bílinn sinn Stafaröðin GAY í nýja bílnúmerakerfinu hefur valdið uppnámi og hefur Umferðarstofa ákveðið að fella hana úr kerfinu ásamt ýmsum örðum, eins og til dæmis LSD og HIV, sem fólk vill ekki hafa á bílum sínum. 15.12.2007 19:00
Dómsmálaráðherra ekki á móti áformum utanríkisráðherra Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra hefur kynnt trúnaðarmönnum þingflokkanna frumvarp til laga um öryggisþjónustu ríkisins . Á fréttavefnum Eyjunni er fullyrt að úr skýrslu sem ráðherrann lagði fyrir starfshóp um hættumat komi glögglega fram andstaða ráðherrans við áform utanríkisráðherra um að stofna sérstakra stofnun um rekstur ratsjárkerfisins. Björn Bjarnason sagði í samtali við Fréttastofu í dag að þetta væri spuni í Eyju-mönnum. 15.12.2007 19:00
Jólatrjáaskógur opnaður Fyrir marga er það orðin ómissandi hluti af jólaundirbúningnum að halda út í skóg og höggva sér jólatré. Skógrækt Reykjavíkur býður fólki að höggva sér tré í jólaskóginum í Heiðmörk en á síðasta ári komu hátt í fimm þúsund manns í skóginn. 15.12.2007 18:47
Bandarísk blaðakona föst á Hótel Borg Bandarísk blaðakona sem ætlaði að stoppa stutt og skoða jökla á leiðinni frá Osló í vikunni sat föst á hóteli herbergi í Reykjavík í nokkra daga. 15.12.2007 11:55
95 ára gömul kona vann 145 milljónir í Víkingalottó Víkingalottóið hefur oft gefið vel í aðra höndina. 95 ára gömul norks kona kynntist því heldur betur þegar hún vann 145 milljónir króna í lottóinu á dögunum. 15.12.2007 11:28
Hlegið í umferðinni Sumir bílar fá vegfarendur til að brosa og jafnvel hlæja. Til dæmis sá með skrásetningarmerkið HEHEHE. Eigandinn Haraldur Leví Gunnarsson var tekinn á beinið. 15.12.2007 11:00
Aðgerðum lokið í Samhæfingarmiðstöðinni í bili Aðgerðum í Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð vegna óveðursins lauk í gærkvöldi í bili en von er á annarri lægð upp að landinu á sunnudaginn. 15.12.2007 10:15
Víða hálka Víða eru hálka á hálkublettir á landinu. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði. 15.12.2007 10:04
Samkomulag á Balí Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Evrópu hafa náð samkomulagi um samdrátt í losun gróðurhúsaloftegunda á loftlagsráðstefnunni á Balí í Indónesíu. 15.12.2007 10:01
Neyðarástandinu í Pakistan aflétt Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur aflétt lögum um neyðarástand í landinu og virkjað stjórnarskrá landsins að nýju. 15.12.2007 09:59
Opið í Hlíðarfjalli Skíðavertíðin er heldur betur hafin á Akureyri. Það verður opið í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag frá kl. 10-17 Skíðafærið er unnið harðfenni. 15.12.2007 09:58
Rok og sex í fangageymslum á suðurnesjum Það var hvasst á suðurnesjunum í nótt og mikið um útköll vegna foks. Litlar skemmdir urðu þó en lögreglunni bárust 34 tilkynningar vegna foks í gær. Tveir menn voru kærðir fyrir meintan ölvunar akstur í nótt og sex fengu að gista í fangahúsi lögreglunnar vegna ölvunar. 15.12.2007 09:51
Svöl mótorhjólamamma Anna Málfríður Jónsdóttir fékk sér mótorhjól fyrir nokkrum árum, en uppátækið vakti ekki furðu dætranna sem voru vanar því að móðirin umgengist húðflúraða og skeggjaða Snigla. 15.12.2007 08:00
Viðræðum á Balí haldið áfram í nótt Hlé hefur verið gert á viðræðum á loftlagsráðstefnunni á Balí en þáttakendur segjast vongóðir að sáttatillaga verði samþykkt í næstu lotu í nótt. Enn er rifist um hvort iðnvæddar þjóðir eigi að setja sér tiltekin markmið í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eins og Evrópulönd og fleiri vilja. Bandaríkjamenn, Kanada og Japan hafa lagst gegn þeirri hugmynd. 14.12.2007 23:28
Aðgerðum lokið í Skógarhlíð Aðgerðum í Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð er lokið í bili, eins og segir í tilkynningu frá Almannavörnum. Þar kemur fram að stöðin hafi verið opin frá því klukkan þrjú í nótt þegar fyrstu áhrifa stormsins sem blés á stórum hluta landsins í dag fór að gæta. 350 tilkynningum var sinnt á tímabilinu að ótöldum daglegum verkefnum viðbragðsaðila. 14.12.2007 21:58
Hillary með forskot í New Hampshire þrátt fyrir stuðning Opruh Hillary Clinton heldur enn forystu í kapphlaupinu um New Hampshire fyrir komandi forkosningar sem haldnar verða í janúar. Skoðannakönnun sem FOX sjónvarpsstöðin gerði sýnir að Clinton er með níu prósenta forystu í ríkinu þrátt fyrir að sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey hafi lagst á árar með helsta keppinaut hennar, Barak Obama. 14.12.2007 21:30
Jólakortið nær heila öld á leiðinni Jólakort sem skreytt er fallegri mynd af Santa Kláusi var sett í póst í Nebraska ríki og kom á leiðarenda í Kansas fyrir nokkrum dögum í tæka tíð fyrir jólin. Vandamálið er að kortið var 93 ár á leiðinni. 14.12.2007 21:06
Huckabee sterkur í Suður-Karólínu Flestir repúblikanar í Suður - Karólínufylki vilja Mike Huckabee, fyrrverandi ríkisstjóra í Arkansas, sem næsta forseta Bandaríkjanna ef marka má niðurstöður skoðanakannanar CNN fréttastöðvarinnar, sem birtar voru í dag. Samkvæmt könnuninni nýtur Huckabee stuðnings 24% kjósenda og bætir við sig þremur prósentum úr fyrri könnun, sem gerð var í júlí. 14.12.2007 20:00