Innlent

Vildi ekki GAY númer á bílinn sinn

Stafaröðin GAY í nýja bílnúmerakerfinu hefur valdið uppnámi og hefur Umferðarstofa ákveðið að fella hana úr kerfinu ásamt ýmsum örðum, eins og til dæmis LSD og HIV, sem fólk vill ekki hafa á bílum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×