Innlent

Opið í Hlíðarfjalli

Hlíðarfjall
Hlíðarfjall
Skíðavertíðin er heldur betur hafin á Akureyri. Það verður opið í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag frá kl. 10-17 Skíðafærið er unnið harðfenni. Veðrið kl. 9 var suðvestan 5-7 m/s og hitastig 2 gráður. Veðrið síðastliðinn sólarhring hafði ekki mikil áhrif á snjóalög í

skíðabrekkunum. Skíðveturinn fer vel af stað og gera má ráð fyrir skemmtilegri hátíðar skíða og snjóbrettastemningu í Hlíðarfjalli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×