Styrktu Ljónshjarta um 8,5 milljónir eftir bolasölu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2022 11:57 8,5 milljónir söfnuðust í Konur eru konum bestar verkefninu þetta árið. Konur eru konum bestar Konur eru konum bestar styrkti Ljónshjarta, samtök sem styðja við ungt fólk sem missir maka og börn sem missa foreldra, um 8.500.000 krónur og afhentu þann 9. desember síðastliðinn. Um er að ræða ágóða af árlegri bolasölu hópsins, en auk ágóðans af sölunni var Íslandsbanki bakhjarl verkefnisins. Styrkurinn mun renna beint í sjóð sem greiðir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem missa foreldri en árlega missa um hundrað börn á Íslandi foreldri. Átakið Konur eru konum bestar stóð fyrir árlegri bolasölu í september síðastliðnum líkt og undanfarin ár. Verk eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur prýddi bolina sem á stóð: „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta.“ Aldís, Nanna, Elísabet, Andrea og Kristín.Konur eru konum bestar Auk Kristínar Dóru voru það Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir sem stóðu að söfnuninni. „Ég er ótrúlega stolt af þessu átaki, ég veit að þessi styrkur er kominn á góðan stað og það er út af öllu fólkinu sem tekur þátt í þessu með okkur árlega og kaupir boli sem þetta er hægt. Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Nanna Kristín um verkefnið. Konur eru konum bestar Metsala var á bolunum þetta árið og kláraðist fyrsta upplag á örfáum dögum. Frá árinu 2017 hefur hópur kvenna undir merkjum Konur eru konum bestar selt boli fyrir góðan málstað og hafa nú safnast alls 26.400.000 kr frá því að hópurinn hóf góðgerðarstarf sitt. Árið 2017 safnaði hópurinn einni milljón fyrir Kvennaathvarfið. Árið 2018 lögðu þær 1,9 milljónir í menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og árið 2019 3,7 milljónir til Krafts. Árið 2020 styrktu þær Bjarkarhlíð um 6,8 milljónir og Stígamót um 4,5 milljónir á síðasta ári. Metið var svo slegið í ár eins og áður sagði og var styrkurinn 8,5 milljónir. Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Um er að ræða ágóða af árlegri bolasölu hópsins, en auk ágóðans af sölunni var Íslandsbanki bakhjarl verkefnisins. Styrkurinn mun renna beint í sjóð sem greiðir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem missa foreldri en árlega missa um hundrað börn á Íslandi foreldri. Átakið Konur eru konum bestar stóð fyrir árlegri bolasölu í september síðastliðnum líkt og undanfarin ár. Verk eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur prýddi bolina sem á stóð: „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta.“ Aldís, Nanna, Elísabet, Andrea og Kristín.Konur eru konum bestar Auk Kristínar Dóru voru það Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir sem stóðu að söfnuninni. „Ég er ótrúlega stolt af þessu átaki, ég veit að þessi styrkur er kominn á góðan stað og það er út af öllu fólkinu sem tekur þátt í þessu með okkur árlega og kaupir boli sem þetta er hægt. Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Nanna Kristín um verkefnið. Konur eru konum bestar Metsala var á bolunum þetta árið og kláraðist fyrsta upplag á örfáum dögum. Frá árinu 2017 hefur hópur kvenna undir merkjum Konur eru konum bestar selt boli fyrir góðan málstað og hafa nú safnast alls 26.400.000 kr frá því að hópurinn hóf góðgerðarstarf sitt. Árið 2017 safnaði hópurinn einni milljón fyrir Kvennaathvarfið. Árið 2018 lögðu þær 1,9 milljónir í menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og árið 2019 3,7 milljónir til Krafts. Árið 2020 styrktu þær Bjarkarhlíð um 6,8 milljónir og Stígamót um 4,5 milljónir á síðasta ári. Metið var svo slegið í ár eins og áður sagði og var styrkurinn 8,5 milljónir.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00