28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Bjarki Sigurðsson skrifar 28. janúar 2026 21:13 Grímur Hergeirsson, er settur ríkislögreglustjóri. Vísir/Anton Brink Gleðin var við völd hjá embætti Ríkislögreglustjóra yfir leiknum, enda er ríkislögreglustjóri sjálfur mikill handboltasérfræðingur. Hann segir oft stutt í að hann missi kúlið yfir skjánum, en reynir að halda andliti fyrir framan starfsfólk sitt. Handboltinn hefur svo sannarlega sameinað þjóðina í gegnum skammdegið í janúar. Helsta áskorun margra vinnustaða hefur verið sú að landsleikir fara margir fram á vinnutíma. Hjá ríkislögreglustjóra hafa starfsmenn reynt að horfa á leikina saman, með blessun yfirmanns þeirra, Gríms Hergeirssonar, setts ríkislögreglustjóra, enda er hann gömul handboltakempa og hefur þjálfað þó nokkra af leikmönnum liðsins. „Ég er ánægður með liðið. Auðvitað vill maður vinna alla leiki en mér finnst liðinu fara fram. Mínir menn eru öflugir,“ segir Grímur. Hvernig er að sjá leikmenn sem þú hefur kannski séð stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki eiga möguleika á að komast í undanúrslit á stórmóti? „Það er frábært. Og það gefur smá auka að við Selfyssingar eigum smá í þessum strákum og erum stolt af þeim.“ Hvað er málið með Selfoss? Af átján leikmönnum í hópnum eru fimm Selfyssingar. Af hverju eru Selfyssingar svona góðir í handbolta? „Það gæti vel verið að það sé eitthvað í mjólkinni eða smjörinu en ég held það liggi kannski bara í öflugu uppbyggingarstarfi. Þetta er góð spurning og ég er kannski ekki alveg með svarið. En það er að minnsta kosti verið að gera eitthvað rétt,“ segir Grímur. Heldur ró sinni á vinnustaðnum En nær gamall þjálfari að halda kúlinu yfir leikjum? „Oftast sko. En það er stundum alveg stutt í að ég missi kúlið aðeins,“ segir Grímur. Þú reynir kannski að fela það fyrir framan starfsmennina? „Já, ég er að reyna það. En það er mjög erfitt. Ég reyni það,“ segir Grímur. Árborg Grín og gaman Handbolti EM karla í handbolta 2026 Lögreglan Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Handboltinn hefur svo sannarlega sameinað þjóðina í gegnum skammdegið í janúar. Helsta áskorun margra vinnustaða hefur verið sú að landsleikir fara margir fram á vinnutíma. Hjá ríkislögreglustjóra hafa starfsmenn reynt að horfa á leikina saman, með blessun yfirmanns þeirra, Gríms Hergeirssonar, setts ríkislögreglustjóra, enda er hann gömul handboltakempa og hefur þjálfað þó nokkra af leikmönnum liðsins. „Ég er ánægður með liðið. Auðvitað vill maður vinna alla leiki en mér finnst liðinu fara fram. Mínir menn eru öflugir,“ segir Grímur. Hvernig er að sjá leikmenn sem þú hefur kannski séð stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki eiga möguleika á að komast í undanúrslit á stórmóti? „Það er frábært. Og það gefur smá auka að við Selfyssingar eigum smá í þessum strákum og erum stolt af þeim.“ Hvað er málið með Selfoss? Af átján leikmönnum í hópnum eru fimm Selfyssingar. Af hverju eru Selfyssingar svona góðir í handbolta? „Það gæti vel verið að það sé eitthvað í mjólkinni eða smjörinu en ég held það liggi kannski bara í öflugu uppbyggingarstarfi. Þetta er góð spurning og ég er kannski ekki alveg með svarið. En það er að minnsta kosti verið að gera eitthvað rétt,“ segir Grímur. Heldur ró sinni á vinnustaðnum En nær gamall þjálfari að halda kúlinu yfir leikjum? „Oftast sko. En það er stundum alveg stutt í að ég missi kúlið aðeins,“ segir Grímur. Þú reynir kannski að fela það fyrir framan starfsmennina? „Já, ég er að reyna það. En það er mjög erfitt. Ég reyni það,“ segir Grímur.
Árborg Grín og gaman Handbolti EM karla í handbolta 2026 Lögreglan Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira