Innlent

Leita að mann­eskju við Sjá­land

Agnar Már Másson skrifar
Lögreglubíll þræðir götur við Sjáland í kvöld.
Lögreglubíll þræðir götur við Sjáland í kvöld. Aðsend

Lögregluleit stendur yfir að manneskju í nágrenni við Sjáland í Garðabæ í kvöld.

Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðbrogarsvæðinu, segir að útkall hafi borist út um kvöldmatarleytið og að leit standi enn yfir.

Á myndskeiðum frá vegfaranda má sjá lögreglu bíla þræða götur á svæðinu og gljúga drónum yfir svæðið. Skúli kvaðst að öðru leyti ekki geta tjáð sig um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×