Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. desember 2025 12:17 Jólamarkaðurinn fer fram í félagsheimilinu á Flúðum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins. Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum. Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum.
Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira