Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. desember 2025 12:17 Jólamarkaðurinn fer fram í félagsheimilinu á Flúðum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins. Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum. Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum.
Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira