Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. nóvember 2025 20:30 Magni Sigurðsson forstöðumaður CERT-IS segir bilunina óvenjulanga. Vísir/Vilhelm Fjölmargar vefsíður lágu niður klukkutímum saman í dag vegna bilunar hjá einni vefþjónustu. Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir mikilvægt að stofnanir séu með góðar varaleiðir, sem hægt sé að grípa í þegar bilun sem þessi kemur upp, svo nauðsynleg þjónusta liggi ekki niðri. Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“ Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“
Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38