Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2025 12:57 Drífa Kristín Sigurðardóttir. Stjr Dómsmálaráðherra hefur skipað Drífu Kristínu Sigurðardóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu löggæslumála í dómsmálaráðuneytinu. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að skrifstofa löggæslumála fari með málaflokka lögreglu, landhelgisgæslu og almannavarna, auk vopnamála og annarra tengdra mála. „Drífa Kristín lauk Cand.jur. frá Háskóla Íslands árið 2004 og LL.M. frá Columbia Law School árið 2012. Hún hlaut leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2006. Drífa Kristín var staðgengill skrifstofustjóra skrifstofu almanna- og réttaröryggis og teymisstjóri löggæsluteymis á sömu skrifstofu á árunum 2023-2025. Áður starfaði hún sem lögfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis frá árinu 2020-2023 þar sem hún bar ábyrgð meðal annars ábyrgð á málefnum löggæslu. Á árunum 2017-2020 starfaði Drífa Kristín sem lögfræðingur nefndar um eftirlit með lögreglu. Áður starfaði hún sem lögmaður á fyrirtækjasviði Landsbankans, fyrst frá 2004-2011 og aftur frá 2012-2016. Drífa Kristín hefur verið í varastjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins frá árinu 2024, var í stjórn Matís ohf. 2018-2024, varastjórn Landsbréfa 2019-2020 og í háskólaráði Háskólans í Reykjavík 2014-2016. Þá hefur hún setið í ýmsum nefndum og ráðum. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu löggæslumála var auglýst laust til umsóknar þann 27. ágúst sl. og bárust alls 16 umsóknir. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Ráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækjenda um embættið, sbr. 19. gr. laga nr. 15/2011 um Stjórnarráð Íslands. Hæfnisnefndin fór yfir umsóknir allra umsækjenda með tilliti til menntunar- og hæfniskrafna. Fjórir umsækjendur voru taldir uppfylla almenn hæfnisskilyrði til að gegna embættinu og voru boðaðir í viðtal hjá nefndinni. Að loknu heildarmati á gögnum málsins var það mat nefndarinnar að Drífa Kristín Sigurðardóttir væri hæfust til að gegna embætti skrifstofustjóra,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að skrifstofa löggæslumála fari með málaflokka lögreglu, landhelgisgæslu og almannavarna, auk vopnamála og annarra tengdra mála. „Drífa Kristín lauk Cand.jur. frá Háskóla Íslands árið 2004 og LL.M. frá Columbia Law School árið 2012. Hún hlaut leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2006. Drífa Kristín var staðgengill skrifstofustjóra skrifstofu almanna- og réttaröryggis og teymisstjóri löggæsluteymis á sömu skrifstofu á árunum 2023-2025. Áður starfaði hún sem lögfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis frá árinu 2020-2023 þar sem hún bar ábyrgð meðal annars ábyrgð á málefnum löggæslu. Á árunum 2017-2020 starfaði Drífa Kristín sem lögfræðingur nefndar um eftirlit með lögreglu. Áður starfaði hún sem lögmaður á fyrirtækjasviði Landsbankans, fyrst frá 2004-2011 og aftur frá 2012-2016. Drífa Kristín hefur verið í varastjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins frá árinu 2024, var í stjórn Matís ohf. 2018-2024, varastjórn Landsbréfa 2019-2020 og í háskólaráði Háskólans í Reykjavík 2014-2016. Þá hefur hún setið í ýmsum nefndum og ráðum. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu löggæslumála var auglýst laust til umsóknar þann 27. ágúst sl. og bárust alls 16 umsóknir. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Ráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækjenda um embættið, sbr. 19. gr. laga nr. 15/2011 um Stjórnarráð Íslands. Hæfnisnefndin fór yfir umsóknir allra umsækjenda með tilliti til menntunar- og hæfniskrafna. Fjórir umsækjendur voru taldir uppfylla almenn hæfnisskilyrði til að gegna embættinu og voru boðaðir í viðtal hjá nefndinni. Að loknu heildarmati á gögnum málsins var það mat nefndarinnar að Drífa Kristín Sigurðardóttir væri hæfust til að gegna embætti skrifstofustjóra,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira