Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 17:02 Ása Regins segir Chimichurri æðislega með grilluðu kjöti líka á köldu vetrarkvöldi á Íslandi. Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Uppskriftir Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Ása deildi myndbandi af ítalska matreiðslumanninum Remo á Instagram-síðu sinni þar sem hann útbýr bæði kryddblönduna og ljúffenga steik. Hann mælir með því að undirbúa chimichurri-blönduna fyrirfram og láta hana hvíla í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Síðan er hún borin fram við stofuhita til að njóta ilmsins og bragðflórunnar til fulls. Olifa Chimichurri: 2 tsk oregano ½ tsk chilli 2–3 msk volgt vatn (til að mýkja kryddin) 1 hvítlauksgeiri fínt saxaður 1 stór msk fínssöxuð fersk steinselja ½ tsk fínt saxaður skalottulaukur (má nota vorlauk) 3 msk extra virgin ólífuolía 1 msk hvítvínsedik Salt og svartur pipar, eftir smekk Aðferð: Settu oregano og Olifa chilliflögur í litla skál, helltu yfir 2–3 msk volgu vatni og láttu mýkjast í 5–10 mínútur. Í aðra skál blandar þú saman: hvítlauk, steinselju, skalottulauk eða vorlauk, salti og pipar. Bættu svo við extra virgin ólífuolíu og hvítvínsedikinu og hrærðu vel. Bættu loks við kryddunum sem mýktust í vatninu og hrærðu þar til kryddblandan er jafnt blönduð og falleg. Kjötið: Nautasteik Saltflögur Hitaþolin ólífuolía 1–2 msk (til að pensla kjötið fyrir grillun) Taktu steikina úr kæli 1–2 klst. fyrir eldun svo hún nái stofuhita. Þerrið hana vel með eldhúspappír og nuddið hana báðum megin með smá hitaþolinni ólífuolíu og góðu salti. Settu kjötið á mjög heitt grillið. Fyrir feitar steikur, eins og þessa, er miðlungssteiking best, fitan bráðnar hægt og gerir kjötið safaríkt og meyrt. Ekki hreyfa kjötið meðan á steikingu stendur, þannig myndast gullin og ilmandi skorpa, hið svokallaða Maillard viðbragð. Þegar kjötið er tilbúið, færðu það á disk eða bakka, hyljið með álpappír (ekki loftþétt) og látið hvíla í 2–3 mínútur. Þannig dreifist safinn jafnt um kjötið. Skerðu loks steikina í þykkar sneiðar og raðaðu á skurðarbretti eða fat. Settu vel af Chimichurri yfir og toppaðu með smá skvettu af extra virgin ólífuolíu og salti eftir þörfum. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Uppskriftir Tengdar fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Hér á ferðinni er klassískur ítalskur pastadiskur sem ber heitið Pasta al Pomodoro, eða einfaldlega pasta með tómötum, toppað með búrrata osti. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir réttinn bæði einfaldan og barnvænan. 18. september 2025 16:37