Heldur fullum launum Árni Sæberg og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 10. nóvember 2025 12:09 Þorbjörg Sigríður og Sigríður Björk funduðu í gær og niðurstaðan var sú að Sigríður Björk segir af sér embætti. Vísir Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður á fullum launum ríkislögreglustjóra í nýju starfi sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu. Dómsmálaráðherra segir það betri nýtingu á opinberum fjármunum en ef Sigríður Björk sæti heima á launum. Sigríður Björk óskaði eftir því í gær að láta af embætti ríkislögreglustjóra. Það gerði hún í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu um fjármál embættis hennar og sér í lagi 160 milljóna króna greiðslur til Intra ráðgjafar. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu segir að Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hafi orðið við beiðni Sigríðar Bjarkar um að láta af embætti. Þetta hafi verið niðurstaða fundar þeirra beggja í gær. Í samtali við fréttastofu segir Þorbjörg Sigríður að Sigríður Björk eigi fjögur ár eftir af fimm ára skipunartíma sínum. „Sem ráðherra sem vill fara vel með fjármuni almennings þá finnst mér það auðvitað jákvæð niðurstaða að hér er ekki verið að gera starfslokasamning. Hér verður niðurstaðan sú að á þessu tímabili sem eftir er af samningnum þá verður hún að störfum og vinnur fyrir sínum launum. Mér finnst það sjálfstætt fagnaðarefni.“ Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna séu algjörlega skýr um það að Sigríður Björk haldi fullum launum út skipunartíma sinn. Það sé ekki atriði sem hægt sé að semja um. „Í því samhengi finnst mér jákvætt að niðurstaðan sé ekki sú að hún segi af sér embætti, sitji heima á launum að gera ekki neitt, heldur verði hún að vinna fyrir þeim í þágu mjög mikilvægra verkefna. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Kjaramál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira
Sigríður Björk óskaði eftir því í gær að láta af embætti ríkislögreglustjóra. Það gerði hún í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu um fjármál embættis hennar og sér í lagi 160 milljóna króna greiðslur til Intra ráðgjafar. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu segir að Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hafi orðið við beiðni Sigríðar Bjarkar um að láta af embætti. Þetta hafi verið niðurstaða fundar þeirra beggja í gær. Í samtali við fréttastofu segir Þorbjörg Sigríður að Sigríður Björk eigi fjögur ár eftir af fimm ára skipunartíma sínum. „Sem ráðherra sem vill fara vel með fjármuni almennings þá finnst mér það auðvitað jákvæð niðurstaða að hér er ekki verið að gera starfslokasamning. Hér verður niðurstaðan sú að á þessu tímabili sem eftir er af samningnum þá verður hún að störfum og vinnur fyrir sínum launum. Mér finnst það sjálfstætt fagnaðarefni.“ Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna séu algjörlega skýr um það að Sigríður Björk haldi fullum launum út skipunartíma sinn. Það sé ekki atriði sem hægt sé að semja um. „Í því samhengi finnst mér jákvætt að niðurstaðan sé ekki sú að hún segi af sér embætti, sitji heima á launum að gera ekki neitt, heldur verði hún að vinna fyrir þeim í þágu mjög mikilvægra verkefna.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Kjaramál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira