„Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. nóvember 2025 09:17 Gugga ræddi við nokkra vel gíraða djammara á hrekkjavökunni. Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. Gugga fer á djammið munu birtast aðra hverja viku á Vísi og geta áhorfendur skyggnst þar inn í djammið helgina áður. Gugga mun þó ekki svíkjast undan þegar eitthvað sérstaklega spennandi er um að vera og eiga áhorfendur þá von á aukaþáttum, til að mynda um helgina þegar Airwaves fer fram. Valli fundinn, skammarganga jólasveins og drekamóðir Gugga kíkti á djammið síðustu helgi á sjálfri hrekkjavökunni klædd sem Poison Ivy, rauðhærði óvinur Leðurblökumannsins sem tælir menn með sjarma sínum, vopnuð hljóðnema. Afrakstur þess er fyrsti þáttur seríunnar sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Ýmsum skrautlegum karakterum bregður fyrir í þættinum: hásum Valla, jólasveini sem tekur reglulega skammargönguna (e. walk of shame) í búningi og stúlku sem var handviss um í hvaða búning fólk mætti ekki fara. Guggan er mætt. Blaðamaður heyrði jafnframt hljóðið í Guggu til að spyrja hana út í þessa nýju þætti og djammveturinn framundan. Hverju mega áhorfendur eiga von á? „Stemmingu og innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar,“ segir Gugga. Gugga hringdi í ungstirnið Maron Birni á leið niður í bæ. Símtalið reyndist skrautlegt og því aðeins brot af því í þættinum. Vill prófa „alls konar með alls konar fólki“ „Það eru flestir til í það sem mér finnst geggjað,“ segir Guðrún innt eftir því hvernig hinn íslenski djammari tekur því að fá hljóðnema í grillið. Lilo og Stitch tekin tali. „Ég reyni að sýna fólki virðingu sem vill ekki vera með en flestir eru mega-til í það. Og ef einhver vill láta taka eitthvað út þá er ég alltaf til í það,“ bætir hún við. Hvaða staði á að kíkja á? „Ég vil helst prófa alla staðina, það verða alls ekki neinir „favourites“ heldur vil ég prófa alls konar með alls konar fólki,“ segir Gugga. Íslenska djammið hefur upp á margt að bjóða og mun Gugga sýna lesendum og áhorfendum Vísis það næstu misserin. Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við. Samkvæmislífið Hrekkjavaka Reykjavík Gugga fer á djammið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Gugga fer á djammið munu birtast aðra hverja viku á Vísi og geta áhorfendur skyggnst þar inn í djammið helgina áður. Gugga mun þó ekki svíkjast undan þegar eitthvað sérstaklega spennandi er um að vera og eiga áhorfendur þá von á aukaþáttum, til að mynda um helgina þegar Airwaves fer fram. Valli fundinn, skammarganga jólasveins og drekamóðir Gugga kíkti á djammið síðustu helgi á sjálfri hrekkjavökunni klædd sem Poison Ivy, rauðhærði óvinur Leðurblökumannsins sem tælir menn með sjarma sínum, vopnuð hljóðnema. Afrakstur þess er fyrsti þáttur seríunnar sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Ýmsum skrautlegum karakterum bregður fyrir í þættinum: hásum Valla, jólasveini sem tekur reglulega skammargönguna (e. walk of shame) í búningi og stúlku sem var handviss um í hvaða búning fólk mætti ekki fara. Guggan er mætt. Blaðamaður heyrði jafnframt hljóðið í Guggu til að spyrja hana út í þessa nýju þætti og djammveturinn framundan. Hverju mega áhorfendur eiga von á? „Stemmingu og innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar,“ segir Gugga. Gugga hringdi í ungstirnið Maron Birni á leið niður í bæ. Símtalið reyndist skrautlegt og því aðeins brot af því í þættinum. Vill prófa „alls konar með alls konar fólki“ „Það eru flestir til í það sem mér finnst geggjað,“ segir Guðrún innt eftir því hvernig hinn íslenski djammari tekur því að fá hljóðnema í grillið. Lilo og Stitch tekin tali. „Ég reyni að sýna fólki virðingu sem vill ekki vera með en flestir eru mega-til í það. Og ef einhver vill láta taka eitthvað út þá er ég alltaf til í það,“ bætir hún við. Hvaða staði á að kíkja á? „Ég vil helst prófa alla staðina, það verða alls ekki neinir „favourites“ heldur vil ég prófa alls konar með alls konar fólki,“ segir Gugga. Íslenska djammið hefur upp á margt að bjóða og mun Gugga sýna lesendum og áhorfendum Vísis það næstu misserin. Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við.
Veist þú um skemmtilegan viðburð eða partý sem Gugga vill ekki missa af. Sendu okkur línu á nannasig@syn.is og það er aldrei að vita nema Gugga kíki við.
Samkvæmislífið Hrekkjavaka Reykjavík Gugga fer á djammið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira