„Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. nóvember 2025 20:01 Megan Prescott, stjórnarformaður National Ugly Mugs. vísir/Bjarni Ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í fyrsta skipti hér á landi í gær. Rauða regnhlífin sem stóð fyrir ráðstefnunni kallar eftir því að umræðan verði opnuð og reglur og lög varðandi kynlífsverkafólk endurskoðað. Sérstök ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í Norræna húsinu í fyrsta skipti hér á landi og lagði almenningur leið sína hingað til að fræðast um raunveruleika þessarar starfsstéttar. Ráðstefnan fór fram í gær og var á vegum Rauðu regnhlífarinnar í samstarfi Old Pros, bandarísk baráttusamtök, og fleiri erlend samtök. Þar var fjallað um afglæpavæðingu með kynningum, pallborðsumræðum og leiksýningu. Forvígismenn ráðstefnunnar sem hafa bæði reynslu af kynflísverkavinnu segja mikilvægt að kynlífsverkafólk hafi vettvang til að segja sögu sínu. „Það er svo mikil skömm sem við fáum frá samfélaginu og þetta er svo grafið. Þetta er svo falið í samfélaginu að fólk einhvern veginn hefur enga hugmynd um hvernig þetta er í rauninni,“ segir Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinni. „Staðreyndin er sú að það er til kynlífsverkafólk og það eru til þolendur vændis. Við þurfum að taka þessi samtöl,“ segir Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni. Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinnivísir/bjarni Of mikið sé um mýtur og smánun að þeirra mati. Kynlífsverkafólk veigri sér við því að tilkynna ofbeldi til lögreglu. „Fólk sem hefur reynt að tilkynna ofbeldi hefur verið sektað fyrir að auglýsa og jafnvel verið vaktað til þess að ná kúnnum,“ sagði Renata. „Við viljum að lögin hafi hag seljanda, sama hvort þau séu þolendur vændis eða kynlífsverkafólks, að leiðarljósi,“ sagði Logn. Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni.Vísir/Einar Megan Prescott, baráttukona hjá breskum samtökum fyrir kynlífsverkafólk og OnlyFans-stjarna, segir ráðstefnu sem þessa geta opnað umræðuna sem geti skipt sköpum. „Til að draga úr ofbeldi gegn kynlífsverkafólki geta allir gert eitthvað. Ef þú upplifir smánun í garð kynlífsverkafólks, jafnvel þótt þú sért í samræðum þar sem einhver segir brandara á kostnað kynlífsverkafólks eða horfir á vafasama fjölmiðlaumfjöllun um kynlífsverkafólk eða það er hluti af sögufléttu án þess að hafa persónuleika getur þú risið gegn því. Þú gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði.“ Vændi Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Sérstök ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í Norræna húsinu í fyrsta skipti hér á landi og lagði almenningur leið sína hingað til að fræðast um raunveruleika þessarar starfsstéttar. Ráðstefnan fór fram í gær og var á vegum Rauðu regnhlífarinnar í samstarfi Old Pros, bandarísk baráttusamtök, og fleiri erlend samtök. Þar var fjallað um afglæpavæðingu með kynningum, pallborðsumræðum og leiksýningu. Forvígismenn ráðstefnunnar sem hafa bæði reynslu af kynflísverkavinnu segja mikilvægt að kynlífsverkafólk hafi vettvang til að segja sögu sínu. „Það er svo mikil skömm sem við fáum frá samfélaginu og þetta er svo grafið. Þetta er svo falið í samfélaginu að fólk einhvern veginn hefur enga hugmynd um hvernig þetta er í rauninni,“ segir Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinni. „Staðreyndin er sú að það er til kynlífsverkafólk og það eru til þolendur vændis. Við þurfum að taka þessi samtöl,“ segir Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni. Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinnivísir/bjarni Of mikið sé um mýtur og smánun að þeirra mati. Kynlífsverkafólk veigri sér við því að tilkynna ofbeldi til lögreglu. „Fólk sem hefur reynt að tilkynna ofbeldi hefur verið sektað fyrir að auglýsa og jafnvel verið vaktað til þess að ná kúnnum,“ sagði Renata. „Við viljum að lögin hafi hag seljanda, sama hvort þau séu þolendur vændis eða kynlífsverkafólks, að leiðarljósi,“ sagði Logn. Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni.Vísir/Einar Megan Prescott, baráttukona hjá breskum samtökum fyrir kynlífsverkafólk og OnlyFans-stjarna, segir ráðstefnu sem þessa geta opnað umræðuna sem geti skipt sköpum. „Til að draga úr ofbeldi gegn kynlífsverkafólki geta allir gert eitthvað. Ef þú upplifir smánun í garð kynlífsverkafólks, jafnvel þótt þú sért í samræðum þar sem einhver segir brandara á kostnað kynlífsverkafólks eða horfir á vafasama fjölmiðlaumfjöllun um kynlífsverkafólk eða það er hluti af sögufléttu án þess að hafa persónuleika getur þú risið gegn því. Þú gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði.“
Vændi Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira