„Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. nóvember 2025 20:01 Megan Prescott, stjórnarformaður National Ugly Mugs. vísir/Bjarni Ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í fyrsta skipti hér á landi í gær. Rauða regnhlífin sem stóð fyrir ráðstefnunni kallar eftir því að umræðan verði opnuð og reglur og lög varðandi kynlífsverkafólk endurskoðað. Sérstök ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í Norræna húsinu í fyrsta skipti hér á landi og lagði almenningur leið sína hingað til að fræðast um raunveruleika þessarar starfsstéttar. Ráðstefnan fór fram í gær og var á vegum Rauðu regnhlífarinnar í samstarfi Old Pros, bandarísk baráttusamtök, og fleiri erlend samtök. Þar var fjallað um afglæpavæðingu með kynningum, pallborðsumræðum og leiksýningu. Forvígismenn ráðstefnunnar sem hafa bæði reynslu af kynflísverkavinnu segja mikilvægt að kynlífsverkafólk hafi vettvang til að segja sögu sínu. „Það er svo mikil skömm sem við fáum frá samfélaginu og þetta er svo grafið. Þetta er svo falið í samfélaginu að fólk einhvern veginn hefur enga hugmynd um hvernig þetta er í rauninni,“ segir Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinni. „Staðreyndin er sú að það er til kynlífsverkafólk og það eru til þolendur vændis. Við þurfum að taka þessi samtöl,“ segir Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni. Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinnivísir/bjarni Of mikið sé um mýtur og smánun að þeirra mati. Kynlífsverkafólk veigri sér við því að tilkynna ofbeldi til lögreglu. „Fólk sem hefur reynt að tilkynna ofbeldi hefur verið sektað fyrir að auglýsa og jafnvel verið vaktað til þess að ná kúnnum,“ sagði Renata. „Við viljum að lögin hafi hag seljanda, sama hvort þau séu þolendur vændis eða kynlífsverkafólks, að leiðarljósi,“ sagði Logn. Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni.Vísir/Einar Megan Prescott, baráttukona hjá breskum samtökum fyrir kynlífsverkafólk og OnlyFans-stjarna, segir ráðstefnu sem þessa geta opnað umræðuna sem geti skipt sköpum. „Til að draga úr ofbeldi gegn kynlífsverkafólki geta allir gert eitthvað. Ef þú upplifir smánun í garð kynlífsverkafólks, jafnvel þótt þú sért í samræðum þar sem einhver segir brandara á kostnað kynlífsverkafólks eða horfir á vafasama fjölmiðlaumfjöllun um kynlífsverkafólk eða það er hluti af sögufléttu án þess að hafa persónuleika getur þú risið gegn því. Þú gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði.“ Vændi Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Sérstök ráðstefna kynlífsverkafólks fór fram í Norræna húsinu í fyrsta skipti hér á landi og lagði almenningur leið sína hingað til að fræðast um raunveruleika þessarar starfsstéttar. Ráðstefnan fór fram í gær og var á vegum Rauðu regnhlífarinnar í samstarfi Old Pros, bandarísk baráttusamtök, og fleiri erlend samtök. Þar var fjallað um afglæpavæðingu með kynningum, pallborðsumræðum og leiksýningu. Forvígismenn ráðstefnunnar sem hafa bæði reynslu af kynflísverkavinnu segja mikilvægt að kynlífsverkafólk hafi vettvang til að segja sögu sínu. „Það er svo mikil skömm sem við fáum frá samfélaginu og þetta er svo grafið. Þetta er svo falið í samfélaginu að fólk einhvern veginn hefur enga hugmynd um hvernig þetta er í rauninni,“ segir Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinni. „Staðreyndin er sú að það er til kynlífsverkafólk og það eru til þolendur vændis. Við þurfum að taka þessi samtöl,“ segir Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni. Renata Sara Arnórsdóttir hjá Rauðu regnhlífinnivísir/bjarni Of mikið sé um mýtur og smánun að þeirra mati. Kynlífsverkafólk veigri sér við því að tilkynna ofbeldi til lögreglu. „Fólk sem hefur reynt að tilkynna ofbeldi hefur verið sektað fyrir að auglýsa og jafnvel verið vaktað til þess að ná kúnnum,“ sagði Renata. „Við viljum að lögin hafi hag seljanda, sama hvort þau séu þolendur vændis eða kynlífsverkafólks, að leiðarljósi,“ sagði Logn. Logn Blómdal hjá Rauðu regnhlífinni.Vísir/Einar Megan Prescott, baráttukona hjá breskum samtökum fyrir kynlífsverkafólk og OnlyFans-stjarna, segir ráðstefnu sem þessa geta opnað umræðuna sem geti skipt sköpum. „Til að draga úr ofbeldi gegn kynlífsverkafólki geta allir gert eitthvað. Ef þú upplifir smánun í garð kynlífsverkafólks, jafnvel þótt þú sért í samræðum þar sem einhver segir brandara á kostnað kynlífsverkafólks eða horfir á vafasama fjölmiðlaumfjöllun um kynlífsverkafólk eða það er hluti af sögufléttu án þess að hafa persónuleika getur þú risið gegn því. Þú gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði.“
Vændi Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira