Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2025 19:07 Matthías Vilhjálmsson vann þrjá stóra titla með Víkingum og alls fimmtán á öllum ferlinum. Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Matthías gaf það út í kvöld að leikurinn á móti Val í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á laugardaginn verður síðasta leikur hans á ferlinum. „Það er sérstök og svolítið skrýtin tilfinning að skrifa þetta. Leikurinn á laugardaginn verður minn síðasti leikur á ferlinum þar sem að eftir meira en tuttugu ár í meistaraflokksfótbolta hef ég ákveðið að leggja skóna á hilluna,“ skrifaði Matthías. Hann fer stuttlega yfir magnaðan fótboltaferil sem hófst á Ísafirði. „Í rauninni hefur fótboltinn verið líf mitt síðan ég var barn á Ísafirði. Hann hefur kennt mér svo margt sem nýtist í lífinu sjálfu – vinnusemi, aga, auðmýkt og það að gefast aldrei upp,“ skrifaði Matthías. Matthías segist vera stoltur af ferlinum og hann má líka vera það. Hann varð í sumar Íslandsmeistari í fimmta sinn, vann þrjá titla með FH áður en hann fór út í atvinnumennsku og hefur unnuð tvo titla til viðbótar með Víkingum eftir að hann kom heima. Matthías vann líka fjóra Noregsmeistaratitla með Rosenborg og hefur unnið þrjá bikarmeistaratitla á Íslandi og þrjá bikarmeistaratitla í Noregi. Matthías vann því fimmtán stóra titla á sínum ferli, varð níu sinnum landsmeistari og sex sinnum bikarmeistari. Leikurinn á móti Val verður 215. leikur hans í efstu deild á Íslandi og hann hefur skorað í þeim sextíu mörk. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Matthías gaf það út í kvöld að leikurinn á móti Val í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á laugardaginn verður síðasta leikur hans á ferlinum. „Það er sérstök og svolítið skrýtin tilfinning að skrifa þetta. Leikurinn á laugardaginn verður minn síðasti leikur á ferlinum þar sem að eftir meira en tuttugu ár í meistaraflokksfótbolta hef ég ákveðið að leggja skóna á hilluna,“ skrifaði Matthías. Hann fer stuttlega yfir magnaðan fótboltaferil sem hófst á Ísafirði. „Í rauninni hefur fótboltinn verið líf mitt síðan ég var barn á Ísafirði. Hann hefur kennt mér svo margt sem nýtist í lífinu sjálfu – vinnusemi, aga, auðmýkt og það að gefast aldrei upp,“ skrifaði Matthías. Matthías segist vera stoltur af ferlinum og hann má líka vera það. Hann varð í sumar Íslandsmeistari í fimmta sinn, vann þrjá titla með FH áður en hann fór út í atvinnumennsku og hefur unnuð tvo titla til viðbótar með Víkingum eftir að hann kom heima. Matthías vann líka fjóra Noregsmeistaratitla með Rosenborg og hefur unnið þrjá bikarmeistaratitla á Íslandi og þrjá bikarmeistaratitla í Noregi. Matthías vann því fimmtán stóra titla á sínum ferli, varð níu sinnum landsmeistari og sex sinnum bikarmeistari. Leikurinn á móti Val verður 215. leikur hans í efstu deild á Íslandi og hann hefur skorað í þeim sextíu mörk.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira