Innlent

Um­ferðar­teppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Eins og sjá má á myndinni voru sjúkrabílar og lögregla á vettvangi.
Eins og sjá má á myndinni voru sjúkrabílar og lögregla á vettvangi. Vísir/Telma

Umferðarteppa hefur myndast í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu sem varð á öðrum tímanum. Engan þurfti að flytja á sjúkrahús að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

Nokkrar tafir hafa orðið á umferð um Ártúnsbrekku úr vestri vegna árekstursins sem varð á öðrum tímanum. Þorsteinn Garðarsson varðsstjóri hjá slökkviliðinu segir ekkert slys hafa orðið á fólki og engan hafi þurft að flytja á sjúkrahús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×