Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2025 11:01 Hrefna og Ýmir endurgerðu þetta sögufræga hús. Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í miðbæ Reykjavíkur var að opna í einu af elstu húsum bæjarins á Vesturgötunni sem byggt var árið 1863. Þau Hrefna Ósk Benediktsdóttir og Ýmir Björgvin Arthúrsson reka staðinn fyrir eiganda hússins sem er Breti búsettur í Tansaníu. Sá hringdi í þau í apríl í fyrra og bað þau hjónin um að taka verkefnið að sér. „Við sögðum við hann, ert þú alveg búinn að tapa glórunni enda var þetta alls ekki á dagskrá hjá okkur,“ segir Ýmir. Maturinn ku vera á heimsmælikvarða. Verðlauna kokkurinn Ómar Stefánsson sem unnið hefur á Michelin veitingastöðum töfrar þar fram ævintýralega góða rétti sem ekki hafa sést annars staðar. Og innréttingarnar eru í gömlum klassískum og notalegum stíl eins og þær hafi alltaf verið á staðnum. Vala Matt fór og skoðaði þetta sögufræga hús bæði að utan og innan og kannaði einnig matseðilinn. Upplifun, ekki veitingastaður „Við ákváðum að skoða þetta en við seljum upplifun og kunnum ekkert annað. Við vorum því aldrei að fara hanna veitingarstað og því við hönnuðum í raun leikmynd í þessu fallega sögufræga húsi. Hér getum við verið með fimm hundruð manna veislur og allskonar minni veislur. Svo erum við með veitingastaðinn okkar, eða ég vill kalla þetta upplifunarstað með fullt af mat og drykk,“ segir Ýmir. „Ferlið að endurgera húsið hófst í janúar febrúar og þetta ferli er í raun búið að taka mjög stuttan tíma,“ segir Hrefna. „Við vildum gera stað þar sem fólk mætir og vill vera lengi og hafa það kósý,“ segir Hrefna en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Þau Hrefna Ósk Benediktsdóttir og Ýmir Björgvin Arthúrsson reka staðinn fyrir eiganda hússins sem er Breti búsettur í Tansaníu. Sá hringdi í þau í apríl í fyrra og bað þau hjónin um að taka verkefnið að sér. „Við sögðum við hann, ert þú alveg búinn að tapa glórunni enda var þetta alls ekki á dagskrá hjá okkur,“ segir Ýmir. Maturinn ku vera á heimsmælikvarða. Verðlauna kokkurinn Ómar Stefánsson sem unnið hefur á Michelin veitingastöðum töfrar þar fram ævintýralega góða rétti sem ekki hafa sést annars staðar. Og innréttingarnar eru í gömlum klassískum og notalegum stíl eins og þær hafi alltaf verið á staðnum. Vala Matt fór og skoðaði þetta sögufræga hús bæði að utan og innan og kannaði einnig matseðilinn. Upplifun, ekki veitingastaður „Við ákváðum að skoða þetta en við seljum upplifun og kunnum ekkert annað. Við vorum því aldrei að fara hanna veitingarstað og því við hönnuðum í raun leikmynd í þessu fallega sögufræga húsi. Hér getum við verið með fimm hundruð manna veislur og allskonar minni veislur. Svo erum við með veitingastaðinn okkar, eða ég vill kalla þetta upplifunarstað með fullt af mat og drykk,“ segir Ýmir. „Ferlið að endurgera húsið hófst í janúar febrúar og þetta ferli er í raun búið að taka mjög stuttan tíma,“ segir Hrefna. „Við vildum gera stað þar sem fólk mætir og vill vera lengi og hafa það kósý,“ segir Hrefna en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira