Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 20. október 2025 21:41 Baldur Þórarinsson, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, á kynningarfundinum í kvöld. Sigurjón Ólason Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30. Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30.
Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37
Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00