Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Oddviti Sjálfstæðismanna í borginni vill skoða að tilkynna samninga borgarinnar við olíufélögin um fækkun bensínstöðva til ESA. Skýrsla innri endurskoðunar um samningana var birt í dag og segir oddvitinn mörgum spurningum enn ósvarað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Dæmi eru um að tugir milljóna hafi verið hafðir af eldra fólki en fjárhagslegt ofbeldi gegn hópnum fer vaxandi. Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldið þar sem úrræði skortir. Tólf ára hreyfihamlaður drengur hefur öðlast nýtt líf eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli. Hann getur nú slegist í för með vinum sínum og brunað um holt og hæðir. Faðir hans segist langþreyttur á áralangri baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Gervigreind sem verndar auðkenni fólks frá óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit sér til þess að hægt sé að vernda fólk fyrir því að andlit þeirra sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar hefur náð sögulegum árangri með landsliði sínu og er Íslandsmeistari með Víkingi. Við heyrum í Gunnari í kvöldfréttunum. Í Íslandi í dag hittum við Albert Eiríksson lífskúnstner og matgæðing, sem var að gefa út matreiðslubók. Í stað þess að bjóða í útgáfuteiti býður Albert öllum sem vilja heim í kaffi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 16. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira