Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. október 2025 17:02 Áslaug Arna og Magnús Sigurbjörnsbörn. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir bróður sinn, Magnús Sigurbjörnsson, betri en aðra að gefa gjafir. Óhætt er að segja að hann hafi toppað sig í ár í tilefni af 35 ára afmæli Áslaugar þegar hann bauð henni á tónleika með Laufeyju Lín í Madison Square Garden í kvöld. Áslaug Arna, sem hefur verið í leyfi frá þingmennsku síðan í maí vegna námsins, er með hópspjall (e. community chat) á Instagram þar sem hún deilir með fylgjendum sínum fréttum af náminu þar ytra. Í færslu á Instagram rifjar hún upp hvernig Magnús kom henni á óvart í þrítugsafmæli hennar árið 2020: „Laufey söng á þrítugsafmælinu mínu, áður en flestir þekktu hana. Þetta var árið 2020 í miðju heimsfaraldri og plön mín um stóra afmælisveislu fóru út um þúfur. Níu vinir komu heim til mín og hundrað manns fylgdust með á netinu þegar bróðir minn kom mér á óvart með því að fá Laufey til að hringja í mig og syngja.“ „Fimm árum síðar selur hún upp Madison Square Garden tvisvar. Ég bý nú í New York, og bróðir minn flaug hingað svo við gætum séð íslensku stjörnuna á stóra sviðinu í kvöld, nokkrum vikum fyrir 35 ára afmælið mitt.“ View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Íslendingar erlendis Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Áslaug Arna, sem hefur verið í leyfi frá þingmennsku síðan í maí vegna námsins, er með hópspjall (e. community chat) á Instagram þar sem hún deilir með fylgjendum sínum fréttum af náminu þar ytra. Í færslu á Instagram rifjar hún upp hvernig Magnús kom henni á óvart í þrítugsafmæli hennar árið 2020: „Laufey söng á þrítugsafmælinu mínu, áður en flestir þekktu hana. Þetta var árið 2020 í miðju heimsfaraldri og plön mín um stóra afmælisveislu fóru út um þúfur. Níu vinir komu heim til mín og hundrað manns fylgdust með á netinu þegar bróðir minn kom mér á óvart með því að fá Laufey til að hringja í mig og syngja.“ „Fimm árum síðar selur hún upp Madison Square Garden tvisvar. Ég bý nú í New York, og bróðir minn flaug hingað svo við gætum séð íslensku stjörnuna á stóra sviðinu í kvöld, nokkrum vikum fyrir 35 ára afmælið mitt.“ View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna)
Íslendingar erlendis Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira